Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 44
JOLABLAÐ VÍKUR-fréttir Jólin hans Mumma Hann Mummi atti enga mömmu, sem þurrkaöi af honum tárin, þegar illa lá á honum, Hann átti engan pabba, sem keypti jólagjafir handa honum. Og hann átti ekkert heima til aó boróa. nema gamla, haröa brauð- skorpu Þá kom litill fugl fljugandi aö rúóunni og sagði: — Tvivitt, tvívitt, tvívitt! Þurrkaðu af þér tárin, Mummi, þvi aö a morgun koma jolin Gleöileg jol, Mummi minn! En hann Mummu svaraði Æ, fuglinn minn. það dugir ekkert aö óska mér gleði- legra jóia Jolasveinninn man ekki eftir mer. Ég hugsa aö hann hafi ekki hugmynd um, aö þaö eigi lítill drengur heima í þessu husi aleinn Eg hef skrifað honum hvaö eftir annað og sagt honum hvaö mig langi mest í, en hann fær vist aldrei brefin min Litli fuglinn flýtti sér nu burt og sagöi óllum hinum smafuglunum, hvaö hann Mummi heföi sagt Hann Mummi er alltaf svo goöur viö okkur, sogöu allir smafuglarmr, hann gefur okkur brauöskorpurnar sínar Nú slepptu þeir bréfinu. svo að það léll niður í fangið á jólasveininum. — Þetta hlýtur aö vera jólasveinninn, sögðu spör- fuglarnir, og nú slepptu þeir bréfinu, svo aö þaö féll niður í fangið á jólasveininum! Á aðfangadaginn fór Mummi snemma aö hátta. Honum var kalt svo aö hann dró yfirsængina upp fyrir eyru. En þegar hann haföi sofið dálitla stund vaknaöi hann viö tístið í fuglunum. Þeir sungu: — Vaknaðu, Mummi! Vaknaðu Mummi! Vaknaöu! með sér, og viö verðum að reyna aö gleðja hann meö einhverju móti. — Ég sá aö hann Mummi lagði bréf undir stóru furuna viö veginn, sagöi einn smáfuglinn. — Það er víst bréfiö sem hann skrifaði jólasveininum. Komiö þiö, viö skulum reyna aö koma bréfinu til jóla- sveinsins. — Já, já, viö skulum vera fljótir aó koma því til hans, tístu allir fuglarnir i einu. Svo flugu smáfuglarnir í austur. Svo flugu smáfuglarnir i vestur. Svo flugu smáfuglarnir í noröur. Svo flugu smáfuglarnir i suöur. Og hvar sem þeir komu spuröu þeir eftir jólasveinin- um. Loksins sáu þeir til gamals gráskeggiaös manns, sem ók á sleða. Og á sleðanum var alls konar glingur og góögæti. Vaknaöu! Jólin eru komin! En Mummi hélt aö fuglarnir væru aö biöja um mat. Hann hljóp fram úr rúminu sínu, smeygði sér i treyjuna og setti á sig skóna, og fór svo niður stigann til þess aö fleygja brauömylsnu til smáfuglanna. En hvaö haldið þiö aö hann hafi þá séö? Á miöju gólfi stóö borö og þar var skál meö jólagraut og stór gæsasteik á fati. Þar voru líka epli og vinber og karfa með aopelsínum og poki meö hnetum og stór askja full af brjóstsykri. Og úti í horni stóö jólatré meó kertum og engla- myndum og kramarhúsum, og undir jólatrénu voru öll hugsanleg leikföng. Mummi klappaði saman höndunum og grét og hló af gleði. En litlu fuglarnir gægöust inn um gluggann, kinkuöu kolli til hans og tístu: Gleöileg jól! Gleðileg jól!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.