Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Qupperneq 49

Víkurfréttir - 13.12.1984, Qupperneq 49
VÍKUR-fréttir JOLABLAÐ Er þér kunnugt um að annars staðar sé svo náið samstarf milli sveitarfélaga og orðið er hér? ,,Svona náið samstarf er hvergi. Eins og ég sagði áðan er þetta viðurkennd landshlutasamtök, en þau eru orðin 7 í landinu og hafa öll með sér nokkuð sam- starf og bera saman baekur sinar. Kemur það alltaf í Ijós að þessi landshluti hér og SSS hafa nokkra sérstöðu að þessu leyti. Hin samtök- in eru meira hagsmuna- samtök sveitarfélaganna gagnvart ríkinu, þ.e. meiri þrýstihópur. Við sinnum því líka, en þau mál eru i minni- hluta hjá okkur miðað við öll sameiginlegu verkefn- in“. Nú starfa i stjórn SSS full- trúar allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum og umfang er orðið mjög mikið. Eru þessi mál kannski komin í þann farveg að stjórnar- störf séu kannski frekar orð- in aðalstörf viðkomandi manna en aukastörf? ,,Ég segi það nú ekki, það er kannski of djúpt í árina tekið þegar það er sagt, en þó er sannleikskorn í því. Þetta er mjög svipað og í bæjarstjórn í stóru sveitar- félagi, að þeir sem eru í stjórninni eru álíka upp- teknir og bæjarstjórar í stórum kaupstöðum. Og verkefnin eru ákaflega svip- uð, en það mætti kannski skýra muninn eins og ég hef stundum gert þegar ég er spurður, hver sé munurinn á þessu starfi og starfi bæj- arstjóra. Ég hef sagt að hann sé sáralítill, líkast því að fara úr smásölu í heild- sölu og halda því áfram kaupmennsku. En það er orðið mikið starf að vera í stjórn SSS, þó það séekki fulltstarf ennþá. En menn verða að gæta sín á því að þettaer veruleg við- bót við önnur störf sveitar- og bæjarstjórnarmanna og því verða sveitarstjórnar- menn að gæta sín að hlaða ekki of miklum störfum á sömu mennina, því þetta eru virkilega mikil störf. (fá- mennum sveitarfélögum eru sveitarstjórar látnir sinna öllum málum. Ef kosið er í einhverja nefnd eða stjórn á vegum sveitar- félagsins, þá telja menn sjálfsagt að láta sveitar- stjórann í það verkefni, og fyrr en varirer hann kannski kominn i 10-14 nefndir og ráð og hefur þar af leiðandi ekki tíma til að vinna eða sinna sínum umbjóðend- um. Er þetta svolítið slæmt, því oft á tíðum gera þeir sem kosnir eru til starfa sér ekki grein fyrir hvað þeir eru búnir að láta viðkomandi mann í. Verða þeir því að gæta sín svolítið betur á þessu". „Sem einn af upphafs- mönnum af þessu sam- starfi: Óraöi þig nokkurn tima fyrir þessu geysilega umfangi og þeim farvegi sem það er komið í nú? ,,Nei, ég hugsa að mér ,,Þekki hvergi betri samvinnu“ hafi aldrei órað fyrir því. Þó gerðist þetta nokkuð snögglega og því gerði maður sér fljótlega Ijóst í hvað stefndi. Og það er dá- lítið sláandi og eftirtektar- vert hvað þessi samvinna hefur raunverulega verið góð. Og ég þekki hana hvergi svona eins og hún er hér. Þú sérð eins og t.d. Kefla- vík, sem hefur meira en helminginn af ibúum svæð- isins. Samt hafa þeir einn fulltrúa í stjórninni eins og hin sveitarfélögin. Þau gætu því borið Keflavík of- urliði, en slíkt heyrist aldrei nefnt og ágreiningur hefur aldrei risiö af þessu tagi. Það er alveg sérstakt, því að í SASÍR er fjöldi fulltrúa miðaður við höfðatölu, og þegar þeim var fjölgað þar, kom eiginlega upp byrjunin á endi þeirra samtaka. Eftir það var tortryggni og menn áttu ekki samleið. Því er það næstum ótrúlegt hvað þetta hefur gengið vel hjá okkur. Við höfum kannski verið heppin hér á Suðurnesjum, ég verð að segja að það hafa verið alveg frábærir menn sem hafa staðið í þessu og sveitarstjórnirnar hafa verið ákaflega víðsýn- ar. Og fólkið stendur svo nálægt okkur, þetta er svo lítið svæði að það getur fylgst með því sem við ger- um, þannig að það hefur eytt tortryggni jafnóðum, og fjölmiðlar eins og t.d. Víkur-fréttir hafa sýnt þessu áhuga, þannig að allir hafa fylgst með, og þannig á það að vera“. Að lokum, er það ekki þungt í framkvæmd, hve sambandið er ósjálfstætt i ákvarðanatöku? ,,Jú, það mætti hugsa sér að sambandið fengi sjálfs- ákvörðunarrétt um sum mál, en ekki að það þyrfti að sækja öll mál undir 7 sveit- arstjórnir áður en það verð- ur að veruleika. Þá gengju mál svolítið hraðar fyrir sig. En þetta yrði að gerast með eðlilegri þróun. En eins og það er í dag eru öll mál nokkuð þung í vöfum, við þurfum að leggja til við sveitarstjórnirnar, sem eru kannski með fundi mánað- arlega, og þvi tekur það kannski rúman mánuð þar til svör við þeim fást. Þetta eru vankantar sem við verðum að búa við, en það er líka hættulegt að færa of mikið vald á of fáar hendur", sagði Eiríkur Alexanders- son, framkvæmdastjóri SSS, að lokum. - epj. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Georg V. Hannah úrsmidur Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum samsiarfið á árinu. Vogar hf., Vogum Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Steindór Sigurðsson hópferðabílar Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Keflavík hf Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Kópa hf, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarftð á árinu. Garðskagi hf., Garði Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Jón G. Briem hdl. Hafnargötu 37a Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Jónas Guðmundsson pípulagningameistari Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raftækjavinnustofa Ingólfs Bárðarsonar Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raftækjavinnustoján Geisli Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Candy-umboðið Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rafvík hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin ROM Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Skipaafgreiðsla Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. ísmat hf, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarftð á árinu. Fiskverkun Guðbergs lngólfssonar, Garði Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarftð á árinu. liinar Magnússon, tannlæknir Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Skóbúðin Keflavík hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Snyrtistofan DANA Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Tóllvörugeymsl a Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Sundhöll Keflavíkur Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Skipasmíðastöð Njarðvíkur Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Skóvinnustofa Sigurbergs Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Teppahreinsun Suðurnesja Gleðileg jól Farsæll komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Heilsugæslustöð Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Quelle-umboðið, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Hársnyrtistofan Edilon Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Torg hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rajlagna vinnustofa Sig. Ingvarss., (iarðbruut 79 (larði. simi 710.1 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bókhaldsstofa Arna R. Arnasonar Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Ljósmyndastofa Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Torg-ís Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Landsbanki Islands Sandgerði Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Landsbanki íslands Keflavíkurflugvelli Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Veitingastofan ÞRIS TURINN Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rafbrú, Njarðvík

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.