Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 54

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 54
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir rákum síöan fyrirtækið saman til ársins 1962, en þá seldi Sverrir mér sinn hluta", sagöi Margeir og varð svolítið íbygginn á svipinn. ,,Það var svo árið 1969 sem ég keypti fiskverkunarhús Magnúsar Gamalíelssonar, an það var sams konar hús og Röstin ogstóðu þau hliðviðhliðog byggð á sama tíma". Húsakynni Rastarinnar standa Hrannargötu í Kefla- vík. Þegar þau eru skoðuð vekur það strax athygli hversu snyrtileg og vönduð þau eru. „Ég hef alltaf viljaðstarfs- fólki mínu vel og gert kröfur um að fá gott í staðinn". Með þetta að leiðarljósi var vinnuaðstaða og ver- búðir Rastarinnar innrétt- aðar. Þaö má nú kannski segja að á þessum tíma verði breyting til batnaðar einmitt i þessum málum. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bókubúð Keflavíkur Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarfið á árinu. Utvegsmannafélag Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiplin á árinu. Veitingahúsið VI TtNN Santtf’erði Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipíin á árinu. Fiskverkun Hilmars og Otlds Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Vörubílastöð Keflavíkur Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. SJÓVÁ umboð, Keflavík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Veitingasalir K.K. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Verslunin Nonni & Bubbi Reykjaröstin á leið til hafnar með fullfermi Hvað finnst þér um útlit á fiskvinnslu og útgerð í náinni framtíð? „Mér finnst satt að segja útlitið mjög alvarlegt. Mark- aðirnir fyrir okkar fram- leiðslu hafa orðið mjög erf- iðir t.d. í skreiðinni. Þá hefur líka gengið erfiðlega með saltfiskinn, en er þó eitt- hvað að rofa til. Nú síðustu daga heyrir maöur að það eigi að setja háa innflutn- ingstolla bæði á salt og skreið. Þetta hlýtur að hafa mjög slæm áhrif á rekstrar- afkomu sjávarútvegsins. I Noregi og Kanadaeru gífur- legar upphæðir greiddar með sjávarútveginum bæði útgerð og fiskverkun. Þetta gerir samkeppnisaðstöðu okkar á markaðnum vægast sagt mjög ískyggilega". Verbúðir voru oft mjög lakar hér í eina tíð og með byggingu hússins verður breyting á. I verbúðunum Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bifreiðaverkstæðið Berg hf Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarftð á árinu. S tarfsmannafélag Keflavíkurbæjar Gleði/eg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Ljósboginn Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. HH Pípulagnir sf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Aðalstöðin hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Fiskanes hf, Grindavík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Púströraverkstæðið Grófin 7 eru ýmis þægindi fyrir ibú- ana. Þar má nefna gufubað, litla smíðastofu, sjónvarps- herbergi o.fl. Þetta hefur starfsfólkið kunnað að meta. Innrétt- ingar minna helst á ágætis hótel, enda er það svo að verbúðirnar eru í dag leigð- ar byggingafyrirtækinu (stak, sem notar aðstöðuna fyrir starfsfólk sitt sem vinn- ur við byggingu nýju flug- stöðvarinnar á Keflavikur- flugvelli. Þarsofa þeirstarfs menn fy, irtækisins sem ekki búa á Suðurnesjum. En var ekki verið að segja að verbúðirnar væru svo vandlega innréttaðar, af þvi að Margeir vildi sínu starfs- fólki svo vel? Jú, en starf- semi fyrirtækisins hefur verið lögð niður í bili. Gár- ungarnir segja að Margeir og fyrirtæki hans hafi aldrei skuldað neinum aðila svo neinu nemi, andstætt því sem tíðkast um önnur fisk- verkunarhús landsins. Þegar Margeir síðan sá fram á erfiða tíma, kaus hann að hætta starfseminni í bili frekar en að stofna til skulda og taka lán sem hann vissi ekkert hvort hann gæti borgað. Margeir, hvað viitu segja um þetta? „Sko, sjáðu nú til. Málið er nú ekki svonaeinfalt. Það er rétt að Röstin er hætt allri starfsemi bæði í útgerð og fiskverkun í bili. Ástæðan er fyrst og fremst sú að á ver- tíðinni 1982aflaðistmikiðaf ufsa sem við verkuðum í skreið. Ennfremur var tals- vert mikið af þorski einnig verkaður þannig, bæði fyrir markaði á Nígeríu og (talíu. Mestur hluti af þessari skreið er óseldur og fylgja því óneitanlega miklir fjár- hagsörðugleikar. Við bund- um nánast því allt rekstrar- fé fyrirtækisins i þessari skreið og bíðum eftir því að geta selt hana og það sem viðerum búniraðseljaverði greitt. Það má nú svo sem bæta því við að þetta sama ár urð- um við að rífa skreiðar- skemmur okkar sem stóðu uppi i heiði, svo að við urðum að byggja nýtt hús yfir þessa skreið, sem stendur svo hér úti á plani". Að lokum valdi blm. klassiska spurningu sem þá síðustu fyrir Margeir: - Hvað finnst þér um kvótakerfið? „Það hefur alltaf verið skoðun mín frá þviað kvóta- kerfið var sett á, að það verður okkur erfitt. Þetta kerfi kemur í veg fyrir að aflamennirnir, þ.e. þeirsem eitthvað geta og kunna að veiða, fái að njóta sín". Svo mörg voru þau orð. Hérna ákváðum við Margeir að stoppa. Hann sagði það sjálfur að það væri enda- laust hægt að tala um þessi mál sem snúa að útgerð og fiskverkun. En svoleiðis málarekstur á ekki heima í stuttu viðtali sem ætlað er mönnum til fróðleiks og skemmtunar. Það var gaman að hlusta á Margeir Jónsson þegar við flettum í gegnum gömul mynda- albúm og hann sá myndiraf hinum og þessum mannin- um í hinni og þessari nefnd- inni, og með honum störf- uðu. Margeir vildi ekki gera mikið úr störfum sínum í þágu hinna ýmsu félaga- samtaka, en aðspurður sagði hann blaðamanni þó frá því að honum hafði verið veitt fálkaorða um síðustu áramót fyrir störf sin í þágu sjávarútvegsins. Að þeim upplýsingum fengnum kvaddi blm. og þakkaði Margeiri fyrir spjallið. k.már. Allar skemmur eru fullar af skreið, en kaupanda vantar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.