Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Síða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2015, Síða 27
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Moggaklúbburinn mun í vetur bjóða meðlimum sínum upp á afsláttar- kjör á valda leiksýningu í hverjum mánuði í samvinnu við leikhúsin í landinu. Í nóvember er það Íslenska óperan og „Rakarinn frá Sevilla“ 8. nóv. kl. 20:00 Með hlutverk rakarans Fígaró, fer baritónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem sló rækilega í gegn í Don Carlo hjá Íslensku óperunni síðastliðið haust og var valinn bjart- asta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum í vor. Í öðrum hlutverkum eru Gissur Páll Gissurarson, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Bjarni Thor Kristinsson, Jóhann Smári Sævarsson, Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson, Ágúst Ólafsson og Valgerður Guðnadóttir. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Alls verða fimm sýningar á óperunni í október og nóvember. MOGGAKLÚBBURINN 30% AFSLÁTTUR Á ÓPERUNA „RAKARINN FRÁ SEVILLA“ Í UPPSETNINGU ÍSLENSKU ÓPERUNNAR Í HÖRPU 8. NÓV. Hvernig fæ ég afsláttinn? Til að fá afsláttinn þarf að fara inn á moggaklubburinn.is og smella á „Rakarinn frá Sevilla“. Þá opnast síða þar sem þú klárar miðakaupin með afslætti. ATHUGIÐ! Aðeins þetta sýningarkvöld í boði. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.