Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Blaðsíða 53
15.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1. Sé eðli en ekki munnskemmtun. (10) 5. Sætar fá hes frá sérstökum beinfiskum. (8) 9. Kallist “ósiglt!“ á annan hátt. (6) 11. Bæta flóka með formlegum útúrsnúningum (11) 12. Sé yfir sorgmætt svona oftast. (9) 13. Hátt gala aftur út af hegðun? (8) 14. Yaris tók ratvís af hefðarmanni. (10) 15. Yfirskin festi á ríka. (11) 18. Duglegt við tvöfaldan greini. (4) 21. Líkamshluti sem krókstjaki er ofan á. (9) 23. Sá fengsæli getur fengið verkefni. (8) 26. Sú með nöldur er þotin. (5) 27. Ann varðhundi sem kemur sér einhvern veginn í reipið. (12) 28. Endamenn og kani ná að skapa einsemd. (12) 30. Keppnir þar sem keppt er um sekúndur og mínútur skapa þáttaskil. (7) 32. Bókmenntaþáttur fer í sleiki út af greinileika. (12) 34. Innantóm praktísera elskulegheit sem eru raunverulega fé- græðgi. (9) 35. Fyrtinn getur verið torskilinn. (7) 36. Fum hjá karlaliði nær að rugla arðbæran. (12) LÓÐRÉTT 1. Breti búti niður himneska veru. (9) 2. Í brjálæði laumi aflituð. (7) 3. Skyrílátin missi Íri til nákomins. (7) 4. Ekki vel flutt á hjóli enda heiftugt. (8) 5. Hljómar eins og geymsla Fjársýslunnar frekar en kommóða. (8) 6. Við smásálarhátt missir Ásta veikburða von. (8) 7. Auknastur með örin getur fundið samseku mennina. (13) 8. Sé vin úr viðarkjarrinu fara á ræktarlöndum. (10) 10. Manneskjur sem kunna við aðrar manneskjur? (9) 16. Kynni mér lesmálslengjur í lokin sem eru innsent efni. (13) 17. Stælandi getur orðið ljúfast. (8) 19. Þær án súrefnis rasi einhvern veginn að auðlind. (12) 20. Kona fær ekkert stak af 51 út af veðri. (11) 22. Sér afa með herramann eystra einfaldlega afhýða. (10) 24. Suður eða norður-jósk fær kraft úr snjódyngju. (9) 25. Last ekki hæð við girnast. (8) 29. Að elska bráðræði. Það er sönn hrifning. (6) 31. Vann vinnu sem ekki er hægt að vinna án þess að tala. (6) 33. María mey á sér söng. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frest- ur til að skila úrlausn krossgátu 15. nóv- ember rennur út á há- degi 20. nóvember. Vinningshafi krossgát- unnar 8. nóvember er Brynjólfur Magnússon, Lynghaga 2, Reykjavík Hann hlýtur í verðlaun bók- ina Bylting og hvað svo? eftir Björn Jón Bragason. Salka gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.