Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Blaðsíða 26
Óskar Finnsson bregður á leik við matargerðina. GEGGJAÐIR RÉTTIR ÚR AFGÖNGUM Klúbbsam- loka og salat Á MBL.IS ER FYRSTI MATREIÐSLUÞÁTTURINN KORTER Í KVÖLDMAT FARINN Í LOFTIÐ. ÞAR VAR ELDAÐUR DÝRINDIS KJÚKLINGUR Í PARMASKINKU MEÐ KARTÖFLUM. VIÐ SÝNUM HÉR HVAÐ MÁ GERA VIÐ AFGANGANA. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Morgunblaðið/Ásdís Klassískar klúbbsamlokur má finna alls staðar, en þær eru framreiddar á búllum jafnt sem fimm stjörnu hótelum. Uppi- staðan er kjúklingur, beikon, salat, tómatar og majones en hér er notast við afganga, kjúk- lingabringur með gorgonzola, vafnar í parmaskinku. UPPSKRIFT kjúklingabringa vafin í parmaskinku, hituð smá í örbylgju salatblað tómatur skorin í sneiðar majónes baguette-brauð eða ristað franskbrauð kartöflur (hitaðar í ör- bylgju) Takið brauð og smyrjið með majónesi, raðið saman skornum kjúklingnum, tómötum, sal- atblaði og hituðum kartöflum. Njótið. Matur og drykkir Morgunblaðið/Ásdís *Hver kannast ekki við að eiga litla ostbitasem liggja oft vafðir í plast eða álpappír ogtýnast gjarnan lengst inni í ísskáp? Þeir finnastsvo löngu síðar, grjótharðir eða illa lyktandi.Gott ráð er að hafa plastílát með góðu lokiog henda bitunum þar í og frysta. Ekkert máler að blanda ólíkum tegundum saman í box- ið. Svo má taka út einn og einn ostbita og nýta í sósuna eða til að gratínera mat. „Trixið“ hans Óskars G&P salat Tilvalið er að búa til gott salat úr afgöng- um. Aðferðin er frjáls en uppistaðan er af- gangar af parma- kjúklingi og kart- öflum. UPPSKRIFT rúkóla eða annað salat tómatar kjúklingur kartöflur Bæta má við því sem til er í ísskáp, t.d. avókadó, papriku eða öðru grænmeti. DRESSING sýrður rjómi safi úr ½ sítrónu gorgonzola ostur Blandið þessu vel saman. Má krydda eftir smekk, t.d. með smá karríi eða te- skeið af dijon-sinnepi til að fá allt annað bragð. Ó skar Finnsson kennir nú Íslendingum að elda góða og auð- velda rétti í nýjum þætti á mbl.is. Þar sýnir hann á fimm mínútum hvernig má gera heim- ilismat á stuttum tíma, mat sem allir í fjölskyldunni munu borða. Óskar vill að fólk eldi ríflega, því að nýta má afganga í dásamlega rétti og slá þá tvær, ef ekki þrjár, flugur í einu höggi. Í fyrsta þættinum eldaði Óskar kjúklingabringur fylltar með gorgon- zola og vafðar í parmaskinku, en þá uppskrift má finna á mbl.is. Hér eru tvær aukauppskriftir úr afgöngum og eru þær ekki af verri endanum. Klúbbsamloka og G&P-salat að hætti kokksins mun slá í gegn á blautum og köldum mánudegi, því getum við lof- að. Hægt er að fylgjast með á facebook og instagram undir nafn- inu korter í kvöldmat. „Club sandwich“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.