Morgunblaðið - 25.11.2015, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2015
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akurvellir 1, 0404, (229-0764), Hafnarfirði, þingl. eig. Catalina Mikue
Ncogo, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Íbúðalána-
sjóður, mánudaginn 30. nóvember 2015 kl. 10:00.
Burknavellir 17A, 0204, (226-2506), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurlín
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn
30. nóvember 2015 kl. 10:30.
Fífuvellir 2, 0101, (227-6073), Hafnarfirði, þingl. eig. Laufey Baldvins-
dóttir og Sveinbjörn Sveinsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og
Íslandsbanki hf., mánudaginn 30. nóvember 2015 kl. 11:00.
Móhella 4a, 0141, (228-1516), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnar Vilhjálms-
son og Marinó Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánu-
daginn 30. nóvember 2015 kl. 09:30.
Móhella 4A, 0142, (228-1517), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnar Vilhjálms-
son og Marinó Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánu-
daginn 30. nóvember 2015 kl. 09:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
24. nóvember 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Eftirtalin ökutæki verða seld á nauðungaruppboði laugar-
daginn 5. desember nk. kl. 11 í aðstöðu Vöku, Skútuvogi 8,
Reykjavík.
AH788 DR515 EL099 FS976 JX891 OL952 PY699
VV897 YJ220 YR421
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
24. nóvember 2015
Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Vestmannabraut 47, 218-5004 , þingl. eig. Hörður Ársæll Ólafsson,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 2.
desember nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
24. nóvember 2015.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Til leigu
Til leigu Laugavegur
Til leigu á besta stað við Laugaveg 100 m2
verslunarpláss í 1-2 mánuði, frá og með
1. des. 2015. Nánari upplýsingar má fá á
100fm.Laugarvegur@gmail.com
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínshópur II kl. 9. Útskurðar-
hópur II og postulínshópur III kl. 13. Söngstund við píanóið með
Helgu Gunnarsdóttur tónmenntakennara kl. 13.45 og bókaspjall
GuðnaTh. Jóhannessonar kl. 15.10. Námskeið í Brennu-Njáls sögu kl.
16. Kenn-ari er Kristín Jónsdóttir íslenskufræðingur. Skráning:
kristinj@mr.is
Árskógar 4 Opið í smíðar og útskurð kl. 9-16. Handavinnustofa með
leiðbeinanda kl. 9-16. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús,
m.a. spilað vist og brids kl. 13-16. Ljósbrotið, prjónaklúbbur með
Guðnýju Ingigerði.
Boðinn Handavinna kl. 9-16 (efri sal kl. 13-16), vatnsleikfimi kl. 9.30
og 9.40, Bónusrútan kl. 13 og hugvekja presta kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur, botsía kl. 10:40, glerlist kl. 13 og
handavinna frá kl. 13-16.
Bústaðakirkja Félagsstarfið verður á sínum stað kl. 13. Spil, föndur
og kaffið góða. Krakkar úr eldri barnakór koma og syngja fyrir okkur.
Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Bústaðakirkju
Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8.
Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10-9.10. Botsía kl. 10.30. Hádegis-
matur kl. 11.30-12.30. Samverustund kl. 14. Kaffi kl. 14.30-15.30. Kvöld-
matur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kven-
naleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11. bútasaumur og brids í
Jónshúsi kl. 13. Leir og gler í Kirkjuhvoli kl. 16.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-12. Útskurður með leiðbeinanda
kl. 9-16. Söngur og dans með harmonikkuspili Valda kl. 10.30. Leikfimi
með Sigga Guðmunds á skjánum kl. 11. Steinamálun kl. 13-15.
Félagsvist kl. 13. Smíði úr pappa með leiðbeinanda kl. 13-16.
Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9.30, glerlist kl. 9.30, félagsvist
kl. 13, gler- og postulínsmálun kl. 13 og kátir félagar, söngur kl. 15.
Grensáskirkja Sérstök samvera eldri borgara kl. 17.30-19. Dagskráin
er þríþætt: Helgistund í umsjá sóknarprests. Kvöldverður, kostar 1000
kr. Kynntar tvær nýjar bækur: RagnhildurThorlacius les úr bók sinni
„Brynhildur Georgía Björnsson“, Árni Bergmann les úr bók sinni „Eitt
á ég samt“. Vegna máltíðar var skráning sl. mánudag 23. nóvember.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, postulínsmálun kl. 12.30,
kvennabrids kl. 13, línudans kl. 16.30, línudans byrjendur kl. 17.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi. Léttar aerobic æfingar
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall,
matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Handavinnuhópur kl. 13,
Þorvaldur Jónsson leikur á harmonikku í söngstund kl. 13.30, kaffi kl.
14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.45. Við hringborðið kl.8.50, ganga
kl.10, upplestrarhópur Soffíu kl.9.45, línudans fyrir byrjendur kl. 10.15,
hláturjóga kl 13.30, tálgun í ferskan við með Valdóri kl. 14.30, síð-
degiskaffi kl. 14.30, spilabingó með Sólbúum kl. 15, nánar í síma 411-
2790.
Íþróttafélagið Glóð Hringdans í Kópavogsskóla kl. 15. Í Gullsmára,
Gullsmára 13: línudans kl.1 6.30 framhaldsstig 1 (1 x í viku), kl. 17.30
byrjendur (1 x í viku). Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is
Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9, gönguhópar leggja af stað frá
Borgum kl. 10 og einnig í Egilshöll kl. 10. Félagsfundur Korpúlfa kl. 13
í Borgum. Sérstakur gestur, Björgvin Guðmundsson, flytur erindið
,,Hvernig má bæta kjör eldri borgara?" og svarar fyrirspurnum. Halla
Kari kynnir væntanlegan fimleikahóp Korpúlfa, Korpusystkin syngja
og fleira spennandi og óvænt. Vonumst til að sjá sem flesta.
Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik-
fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.
Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir.
Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Svana Helen Björnsdóttir, er stjórnar-
formaður og stofnandi fyrirtækisins Stika. Hún situr í kirkjuráði og
deilir með okkur skoðunum sínum um kirkjuna út frá sjónarhorni
manneskju sem starfar í innsta hring atvinnulífsins. Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi í borðsal kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12, upplest-
ur kl. 11, félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn
kl. 14.40, opin samvera kl. 16.
Selið - Sléttuvegi 11-13 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30, hádegismat-
ur kl. 11.30, handavinnuhópur kl. 13 og síðdegiskaffi kl. 14.30.
Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut
kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13.Timbur-
menn í Valhúsaskóla kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl.
18.30. Gaman saman í Selinu kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir.
Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Spænska (fram-
hald), Elba kl. 9.15. Spænska (byrjendur), Elba kl. 10.45. Verslunarferð
í Bónus kl. 12.10.
Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9, messa fyrsta miðvikudag
hvers mánaðar kl. 10.15, ferð í Bónus kl. 12.20, rúta við Skúlagötu.
Upplestur framhaldssögu kl. 12.20, Myndlist kl. 13.30. Dansað með
Vitatorgsbandinu kl. 14, allir velkomnir.
Félagslíf
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs-
salnum. Sagt frá ofsóknum á
kristnu fólki. Hugvekju flytur
Ragnar Gunnarsson.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6015112519 VI
Tilkynningar
Lyngási 12 | Pósthólf 183 | 700 Egilsstaðir
Sími 4700 700 | Fax 4700 701 | egilsstadir@egilsstadir.is
Á fundi bæjarstjórnar 18.11.2015 var samþykkt skipulags-
lýsing, sem tilgreind er hér fyrir neðan. Skipulags- og
byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið
hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulagslýsingu skv. ákv.
gr. 4.2 í skipulagsreglugerð.
Skipulagslýsing dagsett 23. september 2015 fyrir
Egilsstaðaflugvöll, Fljótsdalshéraði vegna fyrirhugaðrar
breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028,
samkvæmt 30.gr.skipulagslaga nr.123/2010 og grein
4.2 í skipulagsreglugerð nr. 90/2013. Gert er ráð fyrir
að á aðalskipulagsuppdrætti verði reitur fyrir þjónustu-
stofnanir með auðkenni A6/T8 stækkaður úr 15 ha. í
33 ha. til austurs inn á landbúnaðarland að Eyvindará
og um leið verða vatnsvarndarákvæði austan flugvallar-
ins felld niður.
Lýsingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs,
að Lyngási 12, Egilsstöðum mánudaginn 30. nóvember
nk. frá kl. 8:00 til kl. 16:00. Lýsingin verður einnig á
heimasíðu sveitarfélagsins „egilsstadir.is“
Íbúum er með þessu gefinn kostur á að koma á framfæri
ábendingum við lýsinguna. Ábendingar, ef einhverjar eru,
óskast sendar skipulags- og byggingarfulltrúa, Lyngási 12,
700 Egilsstaðir, eigi síðar en mánudaginn 14. desember
2015, merkt “Skipulagslýsing.”
Ttillaga að aðalskipulagsbreytingunni verður svo til
sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs, að Lyngási 12,
Egilsstöðum mánudaginn 4. janúar 2016 frá kl. 8:00 til kl.
16:00 og á heimasíðu sveitarfélagsins „egilsstadir.is“.
Ábendingar vegna skipulagstillögunnar, ef einhverjar eru
óskast sendar Skipulags- og byggingarfulltrúa, Lyngási
12, 700 Egilsstaðir, eigi síðar en þriðjudaginn 12. jánúar
2016 merkt “Skipulagstillögur.”
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fljótsdalshéraðs.
Skipulagslýsing
Húsafell, Stuttárbotnar
– nýtt deiliskipulag, lýsing
Sveitarstjórn samþykkti 12. nóvember 2015 að
auglýsa lýsingu vegna nýs deiliskipulags fyrir
Stuttárbotna í Húsafelli til auglýsingar. Tillagan er
sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags.
30. október 2015 og felur meðal annars í sér
skipulag fyrir 162 frístundalóðir og útivistarsvæði.
Lýsingin verður auglýst frá 25. nóvember
til og með 11. desember 2015, skv. 41. gr.
skipulagslaga 123/2010.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila í
síðasta lagi 11. desember 2015.
Húsafell, verslunar- og þjónustusvæði
– breytt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkti 12. nóvember 2015 að
auglýsa breytingu á deiliskipulagi við Húsafell,
verslunar- og þjónustusvæði. Breytingin hefur í
för með sér breytt byggingarmagn og breyting á
bílastæði á svæðinu samkvæmt uppdrætti með
greinargerð dags. 30. október 2015.
Deiliskipulagi verði auglýst frá 25. nóvember til
og með 5. janúar 2016 skv. 43. gr. skipulagslaga
123/2010.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila í
síðasta lagi 5. janúar 2016.
Kynningarfundur fimmtudaginn 10. desember í
Ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 19.00 til 20.00
Nálgast má gögnin á heimasíðu Borgarbyggðar
www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, Borgarnesi frá og með
25. nóvember 2015.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila annað
hvort í Ráðhúsi Borgarbyggðar eða á netfangið
lulu@borgarbyggd.is og skulu þær vera skriflega.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Óska eftir
Húsviðhald
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
- meðmorgunkaffinu