Morgunblaðið - 25.11.2015, Side 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2015
www.versdagsins.is
Guð, heyr
þú bæn
mína, ljá
eyra orðum
munns
míns...
5 8 9 2 7 4 1 6 3
4 3 2 8 6 1 5 9 7
6 7 1 5 9 3 8 2 4
7 2 8 3 4 9 6 5 1
1 6 4 7 5 8 2 3 9
3 9 5 1 2 6 7 4 8
2 4 6 9 8 7 3 1 5
9 1 7 6 3 5 4 8 2
8 5 3 4 1 2 9 7 6
7 9 4 2 8 1 3 5 6
8 1 5 6 3 9 2 7 4
6 3 2 7 5 4 9 1 8
9 6 8 1 4 2 7 3 5
2 5 3 8 9 7 4 6 1
4 7 1 5 6 3 8 2 9
5 4 9 3 2 6 1 8 7
1 2 6 4 7 8 5 9 3
3 8 7 9 1 5 6 4 2
6 7 3 9 1 8 5 2 4
1 2 8 5 4 3 6 9 7
4 9 5 6 7 2 1 8 3
2 5 6 4 3 9 7 1 8
9 1 4 8 5 7 3 6 2
3 8 7 2 6 1 9 4 5
5 6 1 3 8 4 2 7 9
7 4 9 1 2 5 8 3 6
8 3 2 7 9 6 4 5 1
Lausn sudoku
Að pissa í skóinn sinn er skammgóður vermir, skammtímalausn sem leiðir til þess að ástandið verður
enn verra eftir. Til er jákvæðara orðtak um skópissirí: að pissa í skó e-s: að gera e-m greiða. Annað líkt:
að pissa í bagga e-s, þýðir sama. Ull var vigtuð fyrir sölu og blaut ull er þyngri en þurr.
Málið
25. nóvember 1902
Vélbátur var reyndur í
fyrsta sinn hér á landi, á Ísa-
firði. Tveggja hestafla „olíu-
hreyfivél“ hafði verið sett í
árabátinn Stanley. „Ferðin
gekk ágætlega og gekk bát-
urinn álíka og 6 menn róa,“
sagði í Vestra.
25. nóvember 1926
Bí, bí og blaka, fyrsta ljóða-
bók Jóhannesar úr Kötlum,
kom út. „Er þetta góð byrj-
un,“ sagði Verkamaðurinn.
Lögrétta sagði bókina kær-
komna öllum ljóðavinum.
25. nóvember 1961
Sundlaug Vesturbæjar í
Reykjavík var vígð. Hún var
talin vegleg og vönduð og
standast samanburð við slík
mannvirki erlendis. „Steyptu
sér fyrst fjórar stúlkur út í til
sunds en síðan fjórir piltar,“
sagði Morgunblaðið.
25. nóvember 1966
Bókin Landið þitt eftir Þor-
stein Jósepsson kom út í
fyrsta sinn. Hún hefur selst í
tugþúsundum eintaka.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist …
5 9 4 1
3 6 1 5 7
7
7 2
6 4
3 9 5 2
9 7 3 1
5 4 2
5 9
7 4 2 6
1 3 9
6 3 9 1
7 3
7 4
2
9
1 4 5
3 7 1 5 6 4
1 2
8
4
6 4 1 8
9 7 3
4
6 1 3 4 2 9
1 6
8 3 7 9 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
D W I F A A Ð R E V S I L G Y H T A
Q M Z N Q U S U U M B E Ð N U V L Y
R R B S N U S N X I W H C F Q V L P
M A X M K E A T E P D V R R L W U R
Q D V H U A M A U S G N G Z B W T E
E D L M B S P L N R L N A D W B I S
D Æ D Y H P S S A D S Ó V P I R E C
B F U L E D P Ö M M V Í K C P V V D
S I T L I W M Q K U A A B M U E Y R
C N M S M D F L T Z N G R I U Q K N
A G W V S L T D V H S U A P R E D O
M A Z Z F K K F A U Q K M H I Í L S
Y R O N R F Q U A L G J P D B Ð U D
M E S J Æ Y I G U W O M T W E B P G
B P Z Q G N E Y Ð A R S K E Y T I R
J B F J A R V I S T X E U K K V N Y
B C X W D L Ó K U N N R A R G V F K
Q S M I T X S N I S F A H A Í R D A
Adríahafsins
Andvarpið
Athyglisverða
Austursíbiríu
Fjarvist
Gamalmenni
Heimsfræga
Keppandi
Kössum
Neyðarskeyti
Raddæfingar
Skapsmunum
Umbeðnu
Veitull
Ókunnrar
Ólsens
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 krækja í, 4
kvendýrið, 7 lint, 8
málmi, 9 reið, 11 beint,
13 kvið, 14 villt, 15
brjóst, 17 hafa fyrir satt,
20 snák, 22 stundir, 23
erfið, 24 rás, 25 ástfólg-
inn.
Lóðrétt | 1 krabbateg-
und, 2 klámfengið, 3
sigaði, 4 stertur, 5 dý, 6
hafna, 10 nemur, 12
auð, 13 álit, 15 trygg-
ingafé, 16 kvæðið, 18
stjórnar, 19 ilmur, 20
kraftur, 21 skógur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 förumaður, 8 fólið, 9 kýrin, 10 aki, 11 rígur, 13 rytja, 15 ruggu, 18 falur, 21
mær, 22 trant, 23 ástin, 24 barlóminn.
Lóðrétt: 2 öflug, 3 urðar, 4 arkir, 5 umrót, 6 ófár, 7 unna, 12 ugg, 14 yla, 15 ryta, 16
glata, 17 umtal, 18 fráum, 19 lætin, 20 rann.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d6 4. c4 g6 5.
Rc3 Bg7 6. d4 0-0 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re5
9. Rxe5 dxe5 10. e4 f4 11. Hb1 g5 12.
He1 De8 13. gxf4 gxf4 14. Bf3 Kh8 15.
Kh1 Bh3 16. Hg1 Bh6 17. Bd2 Dd7 18.
De2 Hg8 19. Hxg8+ Hxg8 20. Hg1
Hxg1+ 21. Kxg1 De8 22. Kh1 Dg6 23.
Rd1 Dg5 24. Bc3 Rd7 25. b4 Rf8 26.
De1 Rg6 27. Dg1 Df6 28. Bg4 Dh4 29. f3
Bxg4 30. Dxg4 Dxg4 31. fxg4 Bg5 32.
Kg2 Kg7 33. Rb2 Kf6 34. Rd3 b6 35. a4
e6 36. c5 Bh6 37. a5 Bf8
Staðan kom upp í kvennaflokki Evr-
ópukeppni landsliða sem lauk fyrir
skömmu í Laugardalshöll. Lenka
Ptácníková (2.189), sem leiddi ís-
lensku kvennasveitina, hafði hvítt gegn
hinni belgísku Hanne Goossens
(2.184). 38. d6! bxa5 39. dxc7 Re7
40. b5! Rc8 41. Bxa5 Ke7 42. b6 axb6
43. cxb6 Rxb6 44. Bxb6 Kd7 45.
Rxe5+ Kc8 46. Rc6 og svartur gafst
upp. Rússar hrepptu gullið í kvenna-
flokki.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fjandsamleg lega. S-Allir
Norður
♠ÁK9862
♥2
♦KD82
♣K7
Vestur Austur
♠DG104 ♠5
♥K874 ♥10953
♦5 ♦9764
♣DG65 ♣10932
Suður
♠73
♥ÁDG6
♦ÁG103
♣Á84
Suður spilar 6♠.
Tvö NS-pör Deildakeppninnar sögðu
7♦ á lokadegi mótsins á sunnudaginn
og voru stolt af því afreki. Með réttu,
því alslemman er svo gott sem borð-
leggjandi í 3-2 legu í spaða og líkur á
slíkri legu eru góðar, eða 68%. En nei –
legudísin var í vondu skapi og lét vestur
fá fjórlit í spaða.
Hin slæma spaðalega kom líka við
kaunin á sagnhöfum í 6♠. Að vísu má
ráða við 4-1 legu ef einspilið er í austur,
en þá þarf að velja rétta íferð. Tvennt
kemur til greina: (1) spila litlu trompi
beint á níuna; (2) taka fyrst á ♠Á, spila
svo litlu á níuna ef austur fylgir með há-
spili. Síðarnefnda íferðin er heldur betri
– dugir til vinnings ef einspil austurs er
drottning, gosi eða tía. Fyrri leiðin skilar
hins vegar árangri þegar einspilið er
fjarki eða fimma.
Þetta er í öllu tilliti fjandsamleg lega
fyrir líkindafræðinga.