Morgunblaðið - 27.11.2015, Side 35
Samtök jafnréttis og félagshyggju
1989-90.
Jóhann er ásamt fleiri Norðlend-
ingum, einn frumkvöðlanna að veið-
um okkar Íslendinga í Barentshafi
um 1993: „Það gekk nú á ýmsu með
þessar veiðar okkar þarna í Smug-
unni og þær voru ekki vel séðar af
öllum, eins og ýmsum er enn í fersku
minni.“
Helstu áhugamál Jóhanns eru
veiðar, golf og fjölskyldan: „Ég held
að veiðimennskan hafi alltaf blundað
með mér. Pabbi var mikill laxveiði-
áhugamaður og við strákarnir feng-
um áhugann frá honum. Ég var tölu-
vert í laxveiði hér á árum áður og
sótti þá mikið í Hafralónsá og Sandá
í Þistilfirði, en svo hefur dregið úr
laxveiðinni hjá mér með árunum.
Ég byjaði að stunda golf í Kanada
árið 2002 og hef haldið því við síðan.
Loks fylgist maður með þjóð-
málum og pólitík og reynir að vera
liðtækur í þessu hefðbundna karpi
um þau endalausu þrætumál.“
Fjölskylda
Eiginkona Jóhanns er Rósa Daní-
elsdóttir, f. 9.8. 1960, húsfreyja.
Foreldrar hennar voru Daníel
Jónsson, f. 24.2. 1931, d. 1.10. 1992,
vélstjóri í Þórshöfn, og Dóra Björk
Leósdóttir, f. 12.12. 1938, d. 21.6.
2013, verslunarmaður á Þórshöfn.
Börn Jóhanns og Rósu eru Guðný
María Jóhannsdóttir, f. 17.10. 1980,
aðstoðarframkvæmdastjóri hjá
Isavia, búsett í Reykjanesbæ en
maður hennar er Gunnar Egill Sig-
urðsson, forstöðumaður verslunar-
sviðs hjá Samkaupum, og eru barna-
börnin Arngrímur Egill Gunnars-
son, f. 2006, og Agla María Gunnars-
dóttir, f. 2010; Jón Kr. Jóhannsson,
f. 5.7. 1984, forstöðumaður Sölusviðs
hjá Bluenose Seafood Inc., búsettur
í Halifax í Kanada en kona hans er
Thanh Pung lyfjafræðingur og er
dóttir þeirra Mía Kim Jónsdóttir, f.
2015; Arnþór Jóhannsson, f. 27.2.
1988, sölu- og markaðsstjóri hjá Ar-
tasan, búsettur í Kópavogi
Bræður Jóhanns eru Rafn Jóns-
son, f. 17.11. 1957, verksmiðjustjóri
hjá Ísfélagi Vestmanneyja á Þórs-
höfn, búsettur á Þórshöfn, og
Hreggviður Jónsson, f. 18.6. 1963,
forstjóri Veritas Capital, búsettur í
Reykjavík
Foreldrar Jóhanns: Jón Kr. Jó-
hannsson, f. 4.8. 1923, d. 6.3. 1993,
verslunarstjóri í byggingarvörudeild
Kaupfélags Langnesinga, og Guðný
María Jóhannsdóttir, f. 29.6. 1936,
fiskverkakona.Væn grásleppa Jóhann og Guðjón Gamalíelsson landa úr Garðari ÞH 122.
Úr frændgarði Jóhanns Arngríms Jónssonar
Jóhann
Arngrímur
Jónsson
Guðný María Jóhannesdóttir
húsfreyja í Hólalandshjáleigu
Árni Ísaksson
b. í Hólalandshjáleigu
í Borgarfirði eystraStefanía Margrét
Árnadóttir
húsfr. á Þórshöfn
Sigurður Jóhann Jónsson
verkamaður á Þórshöfn
Guðný María Jóhannsdóttir
húsfreyja á Þórshöfn
Salóme Jónasdóttir
húsfreyja að Syðra-
Lóni á Langanesi
Jón Sigurðsson
b. í Syðra-Lóni á Langanesi
Hreggviður Jónsson forstj.
Veritas Capital og form.
Viðskiptaráðs Íslands
Kristín Sigfúsdóttir kennari og
fyrrv. bæjarfulltr. á Akureyri
Rafn Jónsson
verksmiðjustj. Íshúsfélags
Vestm.eyja á Þórshöfn
Steingrímur J. Sigfússon
alþm. og fyrrv. ráðherra
Jóhannes Jóhannsson b. og
hagyrðingur á Gunnarsstöðum Sigfús A.
Jóhannsson
b. á Gunnars-
stöðum
Jóhann Jóhannsson
forstj. Brimborgar
Eiríka Guðrún
Þorkelsdóttir
húsfr. í Eski-
fjarðarseli
Egill Jóhannsson
forstj. Brimborgar
Aðalsteinn Jónsson (Alli ríki)
forstj. á Eskifirði
Ragnheiður Aðalbjörg Jónasdóttir
húsfreyja í Hvammi
Sigfús Vigfússon
bóndi í Hvammi
Kristín Sigfúsdóttir
húsfreyja í Hvammi
Jóhann Ólafur Jónsson
b. í Hvammi í Þistilfirði
Jón Kristbjörn Jóhannsson
verslunarstjóri á Þórshöfn
Ólöf Pálína Arngrímsdóttir
húsfreyja á Hávarðsstöðum
Sigurveig Samsonardóttir
húsfr. á Seltjarnarn. og í Eyjum
Jón Samsonarson
b. á Hávarðsstöðum í Þistilfirði
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2015
Guðmundur fæddist á Kjarna áGalmaströnd 28.11. 1925.Foreldrar hans voru Árni
Ólafsson, bóndi á Kjarna, og Val-
gerður Rósinkarsdóttir húsfreyja.
Foreldrar Árna voru Ólafur
Tryggvi Jónsson, bóndi og kennari í
Dagverðartungu í Hörgárdal, og
Anna Margrét Jónsdóttir, en for-
eldrar Valgerðar voru Rósinkar
Guðmundsson, bátsformaður í Æð-
ey, og f.k.h., Þorgerður Septíma Sig-
urðardóttir, kennari og húsfreyja.
Systir Þorgerðar var Guðrún,
móðir Áslaugar Brynjólfsdóttur,
fyrrv. fræðslustjóra.
Eiginkona Guðmundar var Stef-
anía S. Þórðardóttir, leikskólakenn-
ari og meinatæknir, en hún lést
2012. Þau ólu upp tvo kjörsyni.
Guðmundur lauk stúdentsprófum
frá MA 1945, lauk embættisprófi í
læknisfræði frá HÍ 1953, var aðstoð-
arlæknir og kandidat í Egilsstaða-
héraði, á St. Jósefsspítala, á Rann-
sóknastofu HÍ og við Landspítalann,
stundaði framhaldsnám og störf í
Kaupmannahöfn, við við Stäter sjuk-
hus í Svíþjóð og sótti námskeið í lyf-
lækningum m.a. við Postgraduate
Medical School of London og Ham-
mersmith Hospital í London, og í of-
næmisfræði í Kaupmannahöfn.
Guðmundur fékk almennt lækn-
ingaleyfi 1956, lauk sænsku embætt-
iprófi 1962, var viðurkenndur læknir
í Svíþjoð 1963 og viðurkenndur sér-
fræðingur í lyflækningum í Svíþjoð
1965 og á Íslandi 1966.
Guðmundur var aðstoðarlæknir í
Svíþjóð á árunum 1958-65, á Borg-
arspítalanum 1965-68, sérfræðingur
þar 1968-73, yfirlæknir við Central-
lasarettet í Vänersborg 1973 og yfir-
læknir við lyfjadeild Sjúkrahússins á
Akranesi frá 1973 til dánardags. Þá
var hann trúnaðarlæknir fjölda fyr-
irtækja og stofnana, m.a. Reykjavík-
urborgar og við Íslenska járnblendi-
félagið.
Guðmundur sat í félagsmálaráði
Akraness, var formaður Lækna-
félags Vesturlands, sat í stjórn
læknaráðs Borgarspítalans og var
formaður læknaráðs Sjúkrahúss
Akraness.
Guðmundur lést 19.10. 1983.
Merkir Íslendingar
Guðmundur
Árnason
85 ára
Ása Þorvaldsdóttir Baldurs
Guðbjörg Svanhildur
Jónsdóttir
Ingibjörg Friðrika
Helgadóttir
Rósa Steinunn Helgadóttir
Sigurður Þórarinsson
Steina G. Hammer
Guðmundsdóttir
Torfi Ingólfsson
Vilhjálmur Vilhjálmsson
80 ára
Donald B. Ingólfsson
Guðrún Þorvaldsdóttir
Vilhjálmur Vilhjálmsson
75 ára
Guðný Elínborg Pálsdóttir
Sigfús Bjarnason
Svavar Jósefsson
Sverrir Guðmundsson
Vilhjálmur Vilhjálmsson
70 ára
Björg Hulda Sölvadóttir
Eigil M.S. Rossen
Guðlaug Birgisdóttir
Guðmunda
Guðmundsdóttir
Guðmundur Smári
Guðmundsson
Gunnar Marel Tryggvason
Ólafur Friðfinnsson
Ómar Ingólfsson
Þórarinn Ragnarsson
Vilhjálmur Vilhjálmsson
60 ára
Auður Búadóttir
Árni Valgarð Haraldsson
Björn Rúnar Guðmundsson
Guðmundur Karl
Halldórsson
Helga Þórný Albertsdóttir
Lakshman Mahadeva Rao
Ómar Bergmann Lárusson
Róbert Magnús Brink
Sigurgeir Jónsson
Sólveig Hjördís Jónsdóttir
Valgerður Jakobsdóttir
Vilhjálmur Vilhjálmsson
50 ára
Einar Ólafur Karlsson
Gunnar Sveinsson
Halldór Helgason
Halldór Kristján Kolbeins
Jónmundur Þór Eiríksson
Kári Sigmar Gunnlaugsson
Krzysztof Musial
Sigurjón Ólafsson
Vilhjálmur Vilhjálmsson
40 ára
Birnir Kjartan Einarsson
Bjarni Jónsson
Carlos Ismael Gutierrez
Harpa Másdóttir
Tomasz Daniel Michalski
30 ára
Birgitte Manu Platou
Björn Eyþór Benediktsson
Björn Guðmundsson
Davíð Birkir Tryggvason
Elsa A. Serrenho
Valdemarsdóttir
Gunnar Freyr Barkarson
Gunnar Þór Óðinsson
Ingibjörg Ragna
Gunnarsdóttir
Ingvar Hansen Ágústuson
Jóhann Rúnar Þorgeirsson
Jón Guðni Pétursson
Lucia Celeste Molina Sierra
Michal Marszalek
Þórdís Anna Garðarsdóttir
Til hamingju með daginn
50 ára Guðmundur ólst
upp í Þorlákshöfn, býr í
Tönsberg í Noregi og er
þar lagermaður.
Maki: Júliett N. Hansen
hjúkrunarfræðingur.
Börn: Auður Helga, f.
1983; Ellý Hrund, f. 1990;
Daníel Freyr, f. 2004, og
Lilja Rós, f. 2012.
Foreldrar: Gísli Anton
Guðmundsson, f. 1936, d.
2014, og Gunnbjörg
Helga Kristinsdóttir,
f. 1939.
Guðmundur
Gíslason
30 ára Leifur ólst upp í
Vestmannaeyjum, býr þar,
lauk stúdentsprófi frá
Framhaldsskólanum í Eyj-
um og starfar við löndun.
Maki: Gígja Óskarsdóttir,
f. 1991, BA í þjóðfræði og
blaðamaður hjá Eyjafrétt-
um.
Dóttir: Eva Laufey,
f. 2014.
Foreldrar: Jóhannes Ósk-
ar Grettisson, f. 1958, og
Elín Laufey Leifsdóttir, f.
1958.
Leifur
Jóhannesson
30 ára Kristján ólst upp í
Garðinum, er nú búsettur
í Reykjavík og stundar
nám í rafmagnstækni-
fræði við HR.
Maki: Anna Signý Guð-
björnsdóttir, f. 1986, hug-
búnaðarsérfræðingur.
Synir: Guðbjörn Kári og
Eyjólfur Máni, f. 2014.
Foreldrar: Eyjólfur Krist-
jánsson, f. 1943, sjómað-
ur, og Guðrún Þorsteins-
dóttir, f. 1947, húsfreyja.
Þau búa í Reykjanesbæ.
Kristján Eyþór
Eyjólfsson
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón