Morgunblaðið - 27.11.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.11.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2015 Arngunnur Ýr Gylfadóttir, Jó- hanna Bogadóttir og Guðný Magn- usdóttir ræða í dag kl. 12 við gesti um sýninguna Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum síðar sem nú stend- ur yfir á Kjarvalsstöðum „Hugmyndin að baki sýningunni er að kalla aftur saman þær konur sem sýndu saman undir heitinu Hér og nú á Kjarvalsstöðum haustið 1985. Konurnar sem valdar voru til þátttöku árið 1985 voru margar rétt að hefja ferilinn en aðrar höfðu verið virkar í sýningarhaldi á liðn- um áratug. Tilefni nýju sýningar- innar er 100 ára afmæli kosninga- réttar kvenna hér á landi. Líkt og á sýningunni 1985 er lögð áhersla á að sýna ný verk og var öllum konunum í Hér og nú boðin þátt- taka en þær eru allar enn virkar í listsköpun og sýningarhaldi, utan tveggja sem eru látnar. Verkin á sýningunni spanna ýms- ar aðferðir, miðla og hugmyndir,“ segir í tilkynningu. Þar kemur fram að sýningunni lýkur 29. nóv- ember nk. Listamannaspjall á Kvennatíma Arngunnur Ýr Gylfadóttir Í tengslum við yfirlitssýninguna Ljóðvarp sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968), kemur í dag út bók með verkunum sem ber nafn listakonunnar. Merkum ferli hennar er gerð góð skil, lífi hennar og list en Nína var meðal frjóustu og framsæknustu myndlistarmanna sinnar kynslóðar og einn af braut- ryðjendum ljóðrænnar abstrakt- listar. Útgáfu bókarinnar verður fagnað í safninu í dag klukkan 17. Þar mun Sveinn Einarsson, fyrr- verandi þjóðleikhússtjóri, segja frá Nínu og góðum kynnum þeirra. Sveinn tók sem ungur maður for- vitnilegt viðtal við Nínu sem birtist í bókinni Steinar og sterkir litir – Svipmyndir 16 myndlistarmanna árið 1965, og er viðtalið að finna í heild sinni í nýju bókinni. Auk þess verður flutt tónlist og boðið upp á léttar veitingar. Ný bók um list og líf Nínu Tryggvadóttur Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Listakonan Nína Tryggvadóttir. Risaeðlustrákinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa og vandræða. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50, 17.50 smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Góða Risaeðlan Steve Jobs Opinská mynd um snillinginn Steve Jobs, stofnanda Apple og frumkvöðul stafrænu byltingarinnar. Metacritic 82/100 IMDb 7,7/10 Sb. Álfabakka 20.00, 22.40 Solace 16 Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sb. Álfabakka 15.40, 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20, Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20, Kringlunni 20.00, 22.20, Akureyri 20.00, 22.20 The Night Before 12 Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi. En nú þegar drengirnir eru að full- orðnast virðist hefðin vera að leggjast af. Metacritic 57/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Bridge of Spies 12 Bandarískur lögfræðingur er ráðinn af CIA á tímum Kalda stríðsins til að hjálpa til við að bjarga flugmanni sem er í haldi í Sovétríkjunum. Metacritic 81/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 19.00, 22.00, Háskólabíó 18.00, 21.00 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 The Last Witch Hunter 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals víga- manns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 16 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, Sambíóin Egilshöll 23.00 Burnt 12 Kokkurinn Adam Jones er einn af villingum Parísar- borgar og skeytir ekki um neitt nema spennuna við að skapa nýjar bragðsprengjur. Metacritic 38/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hanaslagur Tótó er ungur hani á búgarði sem dreymir um að verða stór og sterkur bardagahani. IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 16.50 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Þrestir 12 Háskólabíó 17.30 45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára brúðkaupsafmæli sitt, fá óvænt sent bréf sem mun mögulega breyta lífi þeirra til frambúðar. Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.00 Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir tilveru sinni og framtíð þorpsins. Með tilkomu kvótakerfisins færðust örlög íbúanna í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Bíó Paradís 18.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Bíó Paradís 18.00 The Program Metacritic 61/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Macbeth Bíó Paradís 22.15 Dheepan 12 Metacritic 78/100 IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 17.45 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega. Metacritic 75/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.10 Smárabíó 16.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.50, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Sambíóin Keflavík 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Hunger Games: Mockingjay 2 12 James Bond, uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgnblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 21.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 23.00 Smárabíó 19.00, 22.00 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, SPECTRE 12 Jólatilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.