Morgunblaðið - 27.11.2015, Side 43

Morgunblaðið - 27.11.2015, Side 43
13:00–18:00 Markaðurinn Hönnun og handverk á neðri hæð Gerðarsafns 13:00–18:00 Jólakræsingar til sölu í jólahúsum á túni menningarhúsanna 13:00–17:00 Listamenn opna vinnustofur sínar og listasali í Hamraborg og Auðbrekku 13:30–14:30 Bragi Valdimar Skúlason fjallar um jólasveinana og barnabókarplötuna Karnivalía í Bókasafni Kópavogs 15:00–15:45 Jólakötturinn kemur í heimsókn í Náttúrufræðistofu og Bókasafn Kópavogs 16:00–17:00 Aðventudagskrá og tendrað á ljósum vinabæjarjólatrés við menningarhúsin: Hrói Höttur, Gilli gríslingur og fleiri úr Leikhópnum Lottu kynna dagskrána. Skólahljómsveit Kópavogs spilar jólalög. Jólaball, söngur og gleði með gestum sem eru óvenju snemma á ferð! 17:00–17:20 Kvennakór Kópavogs flytur jólalög í Gerðarsafni Félagsmiðstöðin Gjábakki 13.00–17:00 Handverksmarkaður opnar og laufabrauðsgerðin hefst 13:30–13:50 Stjörnubjart á aðventu: Ágústa Sigrún, Sváfnir og Haraldur flytja vetrar- og jólalög 14.30–15:00 Samkór Kópavogs flytur jólalög 15.00–15.20 Klarinettuhópur Skólahljómsveitar Kópavogs flytur jólalög 13:00–16:00 Jólaorigami fyrir alla aldurshópa á Bókasafni Kópavogs 13:00–17:00 Listasmiðja í Gerðarsafni þar sem öll fjölskyldan getur myndskreytt jólakort 17:00–17:40 JólaleikritiðÆvintýrið um Augastein í Salnum Aðventuhátíðin í Kópavogi er haldin helgina 28.–29. nóvember með jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Við menningarhúsin í Hamraborg verður tendrað á jólatré bæjarins, jólasveinarnir og jólakötturinn líta í heimsókn, jólakræsingar og varningur til sölu og jólaleikritið Ævintýrið um Augastein. Teikning:Fanney Sizem ore

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.