Morgunblaðið - 27.11.2015, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.11.2015, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2015 Hafið er nýtt bókauppboð í samstarfi forn- bókabúðarinnar Bókarinnar og Gallerís Foldar á vef gallerísins, Uppbod.is. Upp- boðið stendur til 13. desember. Til að mynda er boðið upp gott úrval myndlistarbóka og ljóðabóka, eftri nokkur helstu skáld þjóðar- innar. Fjögur fágæt tímarit um skák í góðu bandi verða boðin upp sem og bækur um íslensk og nor- ræn fræði og Íslendingasögur. Þá eru nokkrar frumútgáfur af verk- um Halldór Laxness. Meðal fágæta er útgáfa Helga Hóseassonar á Jes- úrímum Tryggva Magnússonar. Bækur boðnar upp Jesúrímur Útgáfa Helga Hóseassonar. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Just A Simple Man nefnist nýútkom- in plata söngvarans Geirs Ólafssonar og hefur hún að geyma níu lög eftir Jóhann G. Jóhannsson heitinn og eitt eftir hálfbróður hans. Jóhann lést langt fyrir aldur fram árið 2013, 66 ára að aldri. Einvalalið hljóðfæraleik- ara lagði Geir lið við gerð plötunnar, m.a. bandaríski píanóleikarinn Don Randi sem Geir hefur unnið með áður. „Þegar ég gaf út „big band“-plötuna árið 2012 með Don Randi og félögum langaði mig að hafa íslenskt lag með á henni sem yrði útsett af Þóri Baldurssyni. Ég var bú- inn að vera í sambandi við Jóa G. og talaði við hann um það að ég myndi taka lagið „I’m Talking About You“ sem er reyndar á þessum diski líka og hann var svo ánægður með útkom- una, lagið og hvernig við unnum það að við fórum að spjalla meira saman. Hann hafði áhuga á því að ég myndi syngja eitthvað af hans efni í komandi framtíð. Á þeim tíma var hann orðinn veikur og þó að menn haldi alltaf í vonina var það þannig að hann vissi hvert stefndi hjá honum og var að reyna að koma út sínu efni. Hann vildi endilega að ég gæfi út plötu eingöngu með hans lögum og með þessum fé- lögum mínum frá Bandaríkjunum. Ég fór beint í að vinna það og rétt áður en hann dó gaf hann mér 20 lög til að vinna með í framtíðinni. Þannig að það var sérstök stund að vera með honum og ræða um þetta hvert stefndi hjá okkur, að ég myndi taka lögin hans og vinna þau. Ég er ekkert annað en þakklátur og stoltur yfir því að hafa getað lofað dauðvona manni að láta það rætast sem við töluðum um,“ segir Geir um ástæðu þess að hann flytur lög Jóhanns á diskinum. Haldið í hugmyndir Jóhanns – Voru þetta þá allt lög sem höfðu ekki verið gefin út áður? „Það eru sjö lög á þessari plötu sem hafa ekki verið gefin út áður. Svo er ég með tíu í viðbót sem hafa aldrei verið gefin út og ætla í framtíðinni að reyna að vinna með.“ – Þau gætu þá komið út á annarri plötu? „Já, það er stefnan hjá mér.“ – Bað hann um að lögin yrðu útsett með ákveðnum hætti eða hafðir þú frjálsar hendur hvað það varðar? „Ég hafði frjálsar hendur en eftir að hann dó og við fórum að hlusta á útsetningarnar reyndum við að halda dálítið í hans hugmyndir út frá demó- unum hans. Ég var að vinna með mönnum eins og Don Randi, Brandon Fields, Vilhjálmi Guðjónssyni og Ást- valdi Traustasyni sem útsetti fyrir mig sönginn og við vildum vera ná- lægt hugmyndum hans og sú varð raunin. Ég hefði ekki viljað gera þetta öðruvísi,“ segir Geir. – Hvernig myndirðu lýsa útsetn- ingunum? „Þær eru dálítið „80’s“ og „70’s“ og bera keim af því að lögin voru samin á þessum tíma. Svo er eitt lag þarna í dálitlu uppáhaldi hjá mér, „The World Needs You“ sem er samið eftir að John Lennon var drepinn og fjallar um hann. Lögin eiga það sam- eiginlegt að vera á samin á árunum 1970 til 1982 og það er líka gaman að segja frá því að „Take It All Easy“ er eftir hálfbróður Jóhanns, Guðmund Reynisson. Ástæðan fyrir því að við höfðum það með er að hann var svo hrifinn af því hann Jói og lagði mikla áherslu á að það yrði með á plötunni.“ – Hvers vegna valdirðu titil lagsins „Just A Simple Man“ sem titil plöt- unnar? „Í grunninn er ég hógvær maður, vil ekki láta mikið fyrir mér fara, „just a simple man“. Ég valdi hann vegna þess að lagið er flott og titillinn við hæfi miðað við það sem á undan er gengið. Það hefur geinilega hitt í mark því margir hafa haft samband við mig og sagt að þetta væri rosa- lega flottur titill á plötu.“ – Og það er ,,crooner yfirbragð á útlitshönnun disksins? Sem er auðvit- að ekkert skrítið … „Nei, nei, ég er náttúrlega „croo- ner“ söngvari (hlær) en svo þótti mér líka frábært tækifæri að fá að vinna svona gjörólíka tónlist þeirri sem ég er vanur. Þannig að þetta er náttúr- lega gríðarlega mikill heiður og ég er mjög stoltur og þakklátur fyrir að hafa fengið þetta tækifæri.“ Geir stefnir að því að halda útgáfu- tónleika í mars á næsta ári með stór- sveit frá Los Angeles og það í glæsi- legasta tónleikasal landsins, Eldborg í Hörpu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Stoltur „Ég er ekkert annað en þakklátur og stoltur yfir því að hafa getað lofað dauðvona manni að láta það rætast sem við töluðum um,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson um samstarf þeirra Jóhanns G. Jóhannssonar heitins. „Þakklátur fyrir að hafa fengið þetta tækifæri“  Geir Ólafsson syngur lög Jóhanns G. á Just A Simple Man Öldin okkar –★★★★★ , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fös 27/11 kl. 20:00 17.k Fim 3/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Sun 6/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Mávurinn (Stóra sviðið) Sun 29/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 27/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 síðasta s. Síðustu sýningar Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJAR- Láttu bara eins og ég sé ekki hérna (Ýmis rými baksviðs önnur en salur) Sun 29/11 kl. 17:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 19:00 Sun 29/11 kl. 18:00 Mið 9/12 kl. 18:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 19:00 Mið 9/12 kl. 19:00 Sun 13/12 kl. 17:00 Mið 2/12 kl. 18:00 Mið 9/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 18:00 Mið 2/12 kl. 19:00 Fim 10/12 kl. 18:00 Sun 13/12 kl. 19:00 KATE (Salur) Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 The Valley (Salur) Sun 29/11 kl. 20:30 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00 This conversation is missing a point (Salur) Mán 30/11 kl. 20:30 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is DAVID FARR H Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 Lokasýning Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 16:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.