Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Blaðsíða 36
S vala Björgvinsdóttir velur fatn- aðinn sinn sjálf en það er tveggja manna teymi sem hjálp- ar henni hinsvegar að fullkomna heildarsvipinn; þau Ásgeir og Bergþóra. „Hárið mótast yfirleitt af fatnaðinum sem hún klæðist. Við skjótum á milli okkar hugmyndum að útliti og ákveðum í sameiningu hvernig við getum unnið með heildarmyndina og erum við nánast undantekningarlaust á sömu blaðsíðu,“ útskýrir Ásgeir Hjartarson hár- greiðslumeistari sem sér um hár Svölu í Voice-þáttunum. Ásgeir og Svala hafa unnið saman í mörg ár og hefur Ásgeir séð um hár hennar fyrir helstu viðburði og tónleika sem söngkonan tekur þátt í hérlendis. Ásgeir segir þá vinnu sem fer í hverja greiðslu mismikla. Stundum noti þau aukahár og sumar greiðslur þarfnist meiri handavinnu. „Það er aðeins minni vinna núna eftir að ég klippti hana stutt. Þó svo að greiðsla sé einföld þá þarf maður alltaf tíma. Það tekur alveg jafn langan tíma að gera náttúrlega förðun eins og áberandi. Það er eins með hárið,“ útskýrir Ásgeir en það er Bergþóra Þórsdóttir sem sér um förð- unina og vinnur hún með svokallaða „Airbrush“-aðferð sem er hugsuð fyrir HD-sjónvarp. „Við hjálpumst öll að við að skapa flott heildar- útlit,“ segir Ásgeir. Förðunin er einnig fremur framúrstefnuleg og falleg. Flott í gulldressi með TwinWithin-hálsmen. FRUMLEGHEIT Í FYRIRRÚMI Stíldrottningin Svala SÖNGKONAN SVALA BJÖRGVINSDÓTTIR, EINN AF DÓMURUM Í THE VOICE ÍSLAND, HEFUR VAKIÐ EFTIRTEKT FYRIR FRUMLEGAN OG FLOTTAN STÍL. SVALA HEFUR ÁVALLT VERIÐ SÉRLEGA SKAPANDI OG SKEMMTILEG Í FATAVALI OG GETUR HÉR AÐ LÍTA BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR ÍSLENSKA VOICE. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Svala glæsileg með krullur og í blúndu- samfestingi. Svala Björgvins við tökur á The Voice þáttunum sem sýndir eru á Skjá Einum. Derhúfan og stóru lokkarnir poppa upp heil- klæðnaðinn. Ásgeir Hjartarson hefur séð um hár Svölu í mörg ár. 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.11. 2015 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.