Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Blaðsíða 31
*Ohana þýðir fjölskylda – enginn erskilinn eftir og engum er nokkurntímann gleymt. Úr teiknimyndinni Lilo og Stitch Bergrún var á síðasta ári tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norður- landaráðs fyrir bók sína Vinur minn vind- urinn. Amma óþekka og tröllin í fjöllunum til- heyra bókum í svokallaðri Ljósaseríu sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og því góð æfing í lestri. en í sögunni segir frá Fanney Þóru og ömmu hennar sem fara í ferðalag á fjöll, sofa í tjaldi og sjóða pylsur á prímus en yfirvofandi eldgos setur skyndilega strik í reikninginn. Amma óþekka og tröllin í fjöllunum er ein þeirra íslensku barnabóka sem koma út fyrir jólin en bókaforlagið sem gefur hana út, Bóka- beitan, er forlag sem sérhæfir sig í bókum fyrir börn og ung- linga. Það er Jenný Kolsöe sem skrifar söguna og Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytir en Bergrún myndskreytir nokkrar bækur í þessu jólabókaflóði, þar á meðal Viltu vera vinur minn? sem hún skrifar að auki sjálf. BARNABÆKUR Í BRENNIDEPLI Hasar á fjöllum 29.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Krakkar vilja flestir vita meira og meira og ekki síst um það sem ekki er hægt að skoða nema fara í langferðalag, út í heim eða hreinlega aftur í tímann. Sögur útgáfa gefur út spenn- andi bækur fyrir jólin sem henta þessum hóp og foreldrum þeirra, meðal annars bókina 30 undur veraldar og 15 grimmustu risa- eðlurnar en áður hafa komið út bækur um fræga landkönnuði og uppgötvanir. Í bókunum er því meðal ann- ars svarað hver byggði píramíd- ana, af hverju Kínamúrinn var reistur og hvaða fyrirbæri Eiffel-turninn í París er og flott- ar myndir af þekktustu kenni- leitum heims. Í risaeðlubókinni er svo farið yfir helstu tegundirnar, hvenær þær voru uppi, hvar þær bjuggu, hversu stórar þær voru, hvað þær átu og síðast en ekki síst; hversu hættulegar þær voru! BÆKUR UM RISAEÐLUR OG UNDUR VERALDAR Fyrir fróð- leiksfúsa Gefðu þeim sem þér þykir vænt um gjöf sem veitir vellíðan, Weleda jólagjafir henta öllum í fjölskyldunni. Vörur unnar úr lífrænt ræktuðum jurtum. NaTrue vottaðar. Útsölustaðir Weleda eru apótek og heilsuverslanir um allt land. Lesið meira um lífrænar vörur á weleda.is Weleda jólagjafir – gjöf náttúrunnar! Weleda gjafaaskja fyrir herra. Andlitsrakakrem og sturtusápa, notalegur ilmur. Verð frá : 4.342 kr. Weleda Hafþyrnis gjafaaskja. Handáburður og sturtusápa úr hafþyrnisberjum. Verð frá : 3.256 kr. Weleda Möndlugjafaskja. Body lotion og sturtusápa úr möndluolíu. Verð frá : 4.444 kr. Weleda Kvöldvorrósar gjafaaskja. Húðolía og sturtusápa úr kvöldvorrósarolíu. Verð frá : 5.990 kr. Borgarbókasafnið í Spönginni stendur fyrir jólafönd- ursmiðju nú um helgina, laugardaginn 28. nóvember, kl. 14-16. Föndraðir verða pappírsenglar og er allt efni á staðnum og aðgangur ókeypis. Englar föndraðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.