Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Síða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Síða 31
*Ohana þýðir fjölskylda – enginn erskilinn eftir og engum er nokkurntímann gleymt. Úr teiknimyndinni Lilo og Stitch Bergrún var á síðasta ári tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norður- landaráðs fyrir bók sína Vinur minn vind- urinn. Amma óþekka og tröllin í fjöllunum til- heyra bókum í svokallaðri Ljósaseríu sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og því góð æfing í lestri. en í sögunni segir frá Fanney Þóru og ömmu hennar sem fara í ferðalag á fjöll, sofa í tjaldi og sjóða pylsur á prímus en yfirvofandi eldgos setur skyndilega strik í reikninginn. Amma óþekka og tröllin í fjöllunum er ein þeirra íslensku barnabóka sem koma út fyrir jólin en bókaforlagið sem gefur hana út, Bóka- beitan, er forlag sem sérhæfir sig í bókum fyrir börn og ung- linga. Það er Jenný Kolsöe sem skrifar söguna og Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytir en Bergrún myndskreytir nokkrar bækur í þessu jólabókaflóði, þar á meðal Viltu vera vinur minn? sem hún skrifar að auki sjálf. BARNABÆKUR Í BRENNIDEPLI Hasar á fjöllum 29.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Krakkar vilja flestir vita meira og meira og ekki síst um það sem ekki er hægt að skoða nema fara í langferðalag, út í heim eða hreinlega aftur í tímann. Sögur útgáfa gefur út spenn- andi bækur fyrir jólin sem henta þessum hóp og foreldrum þeirra, meðal annars bókina 30 undur veraldar og 15 grimmustu risa- eðlurnar en áður hafa komið út bækur um fræga landkönnuði og uppgötvanir. Í bókunum er því meðal ann- ars svarað hver byggði píramíd- ana, af hverju Kínamúrinn var reistur og hvaða fyrirbæri Eiffel-turninn í París er og flott- ar myndir af þekktustu kenni- leitum heims. Í risaeðlubókinni er svo farið yfir helstu tegundirnar, hvenær þær voru uppi, hvar þær bjuggu, hversu stórar þær voru, hvað þær átu og síðast en ekki síst; hversu hættulegar þær voru! BÆKUR UM RISAEÐLUR OG UNDUR VERALDAR Fyrir fróð- leiksfúsa Gefðu þeim sem þér þykir vænt um gjöf sem veitir vellíðan, Weleda jólagjafir henta öllum í fjölskyldunni. Vörur unnar úr lífrænt ræktuðum jurtum. NaTrue vottaðar. Útsölustaðir Weleda eru apótek og heilsuverslanir um allt land. Lesið meira um lífrænar vörur á weleda.is Weleda jólagjafir – gjöf náttúrunnar! Weleda gjafaaskja fyrir herra. Andlitsrakakrem og sturtusápa, notalegur ilmur. Verð frá : 4.342 kr. Weleda Hafþyrnis gjafaaskja. Handáburður og sturtusápa úr hafþyrnisberjum. Verð frá : 3.256 kr. Weleda Möndlugjafaskja. Body lotion og sturtusápa úr möndluolíu. Verð frá : 4.444 kr. Weleda Kvöldvorrósar gjafaaskja. Húðolía og sturtusápa úr kvöldvorrósarolíu. Verð frá : 5.990 kr. Borgarbókasafnið í Spönginni stendur fyrir jólafönd- ursmiðju nú um helgina, laugardaginn 28. nóvember, kl. 14-16. Föndraðir verða pappírsenglar og er allt efni á staðnum og aðgangur ókeypis. Englar föndraðir

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.