Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 12
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Jólatrés- skemmtun V.S. Jólatrésskemmtun verð- ur á vegum Verslunar- mannafélags Suðurnesja í Glaumbergi þann 4. janú- ar n.k. og hefst kl. 15. Jólasveinninn kemur auðvitað og gefur börnun- um góðgæti. Það eru allir velkomnir á þessa skemmt- un. (Fréttatilkynning) Suðumes: Aflaaukning milli ára - miðað við þorsk- og loðnuafla Heildarafli lagður á land á Suðurnesjum frá janúar- byrjun til nóvemberloka í ár nam alls 155.605 tonn- um, en var á sama tíma í fyrra 128.824 tonn. Munar GJAFIR SEM GLEÐJA Demantshringar - Demantshálsmen Demantseyrnalokkar Silfurskartgripir - Perlufestar <T>/.\ Úrval trúlof- unar- hringa. <* » ■* .# P) O „ v ' V " ... N\ V V' ■ GEORG V. HANNAH Úr og skartgrlplr - Hafnargötu 49 - Keflavlk - Siml 1557 mestu um að þorskaflinn jókst í ár um 2516 tonn og loðnuaflinn jókst einnig um 25.785 tonn. Þá jókst humar- og rækjuafli um 501 tonn. Samdráttur varð hins vegar varðandi annan botn- fisk upp á 936 tonn og 1085 tonna minni afli barst á land í ár. Hæsta löndunarstöðin varðandi þorsk og annan botnfisk er Keflavík/Njarð- vík. Hæsta löndunarhöfn- in varðandi loðnu og síld er Grindavík, en mest af humri og rækju var landað í Sandgerði það sem af er þessu ári. Kemur þetta fram í bráðabirgðatölum Fiskifélags Islands. - epj. Gleðileg jól! Beitinga- menn beita aftur Beitingamenn hafa nú aflýst verkfalli og eru byrj- aðir að beita aftur, eftir að hafa náð samkomulagi við Utvegsmannafélag Suður- nesja. Fá þeir nú greitt 400 kr. fyrir bjóðið án orlofs, og 376 kr., vinni þeir ekki við bátinn. Afli linubátanna hefur verið ágætur þegar gefið hefur og hafa þeir verið að fá 3.5 til 6.5 tonn í róðri. Jólasælgætið færðu hjá Óla Hnetur, svissneskt konfekt og yfir 90 tegundir af ýmsu góðgæti. Já, líka gott í skóinn. Xiitfinn Halnargotu 35 - Ketlavik - Simi 3634. 4959 JÓLAGJAFIRNAR fást hjá okkur Úrval af leikföngum TREFLAR OG VETTLINGAR ILMVÖTN OG RAKSPÍRAR QUEEN ANNE SILFURPLETT FATNAÐUR á alla fjölskylduna KULDASKÓR í JÓLAPAKKANN Verð við allra hæfi Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ALLT í OG UTAN UM JÓLA- PAKKANN OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 23.30 'Sandgerðl Sími 7415
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.