Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Qupperneq 58

Víkurfréttir - 18.12.1986, Qupperneq 58
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Happdrættisbíll Óðinsmanna utan við Samkaup. Ljósm.: bb. Býður bíl á eitt þúsund krónur MESSUR um jól og áramót KEFLAVÍKURKIRKJA: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Blásið verð- ur í lúðra, sungin jólalög og leikið á orgel frá kl. 17.30 - Jólavaka kl. 23.30. Kór Kefla- víkurkirkju syngur ásamt barnakór. Jóladagun Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. - Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagun Hátíðarguðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30. - Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18 Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjóri, flytur hátíðarræðu. Einsöngvarar Kórs Keflavíkurkirkju, Guðmundur Ólafsson, María Guðmundsdóttir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson, syngja við jóla- og áramótaguðsþjónusturnar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur, barnakór. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 17. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18. ÚTSKÁLAKIRK J A: Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta á Garð- vangi kl. 14. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur Aftansöngur kl. 20. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18. Guösþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Annar jóladagur Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Lionsklúbburinn Óðinn í Keflavík stendur nú fyrir happdrætti þar sem boðið er upp á nýja Mözdu 323 að verðmæti 400 þúsund kr. sem aðalvinning, og tvö myndbandstæki sem auka- Sérleyfisbifreiðir Kefla- víkur hafa ákveðið að bjóða upp á strætisvagnaakstur í Keflavík síðustu daga fyrir jól. Annars staðar í blaðinu eru akstursleiðir birtar í auglýsingu frá SBK. vinninga. Kostar miðinn eitt þúsund krónur, en gefnir verða út eitt þúsund miðar og verður ágóðanum varið til líknarmála. Dregið verður í happdrættinu 23. desember n.k. Munu vagnarnir ganga á 45 mín. fresti frá kl. 10 að morgni og á meðan versl- anir eru opnar. Verður gjaldið kr. 20 fyrir full- orðna og kr. 10 fyrir börn yngri en 15 ára. - epj. Þó Lionsklúbburinn Óðinn sé fremur ungur að árum hefur hann þegar tekið þátt í söfnun vegna kaupa á sjúkrarúmum í hjúkrunardeild Garðvangs, gefið hljómtækjasamstæðu á elliheimilið Hlévang og gefið fjölda gjafa til félaga og einstaklinga, sem oft hafa þurft á aðstoð að halda bæði vegna veikinda og fé- lagslegra vandamála. Einnig hefur klúbburinn tekið þátt í landssöfnunum s.s. Rauðu fjöðrinni. Miðar í happdrættinu eru sendir heim, en til þess þarf að hringja í eitthvert eftirtalinna númera: 3956, 2625, 3767 og 3135. - epj. Forsíðu- myndin Það var mikið fjör við myndatöku á forsíðumynd- inni að þessu sinni. Hún er tekin á dagheimilinu Tjarnar- seli. Við fengum fjögur börn með okkur til að sitja fyrir og færum við þeim og foreldrum þeirra bestu þakkir fyrir. Krakkarnir heita f.v.; Guðjón Kjartansson, Björg Asbjörns- dóttir, Sigríður Kristín Olafs- dóttir og Ragnar Már Skúla- son. Einnig skilum við bestu þökkum til Tjarnarsels fyrir aðstoðina við myndatökuna. Forsíðumyndina tók Sólveig Þórðardóttir í Nýmynd, með aðstöð Oddgeirs Karlssonar og Páls Ketilssonar. VÍKUR-FRÉTTIR Jólagjöf til Kefl- víkinga Á morgun kl. 17 verður kveikt á jólatrénu sem vina- bær Keflavíkur, Kristian- sand, hefur gefið Keflvík- ingum. Hefst athöfnin með því að Lúðrasveit Tónlist- arskólans í Keflavík leikur jólalög, þá syngur barna- kór og jólasveinar koma í heimsókn með góðgæti í poka. Eins og undanfarin ár er tréð stasett við Tjarn- argötu gegnt nýja Spari- sjóðshúsinu. Jólakaka Möndlukrans m/ís og jarðarberjum 5 eggjahvítur (stíf þeyttar) 2 eggjarauður 180 gr. sykur 75 gr. möndlur 1 msk, kartöflumjöl 1/2 tsk. lyftiduft Fylling: Jarðarberjaís og terta Heil dós jarðarber 2 msk. sherry Við þeytum eggjarauðurnar og sykurinn saman ljóst og létt. >á bætum við möluðum möndlunum út í. Þeyttum hvítunum blandað varlega saman við. Síðast kartöflumjölinu og lyftiduftinu bætt út í hræruna. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð hringform. Bakist við 175°C í ca. 40 mín. Kak- an tekin úr forminu, kæld og skreytt með jarðarberjunum og 2 msk. sherry. Isinn settur innan í hringinn. JÓLASVEINAR koma í heimsókn Föstudaginn 19. des. kl. 14-16-18 Laugardaginn 20. des. kl. 11-14-17-20 Mánudaginn 22. des. kl. 14-16-18-20 Þriðjudaginn 23. des. kl. 11-14-16-18 OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 22:00 Þorláksmessu til kl. 23 Aðfangadag kl. 9-12 QgJaugmísginnJLian. kl, 10-13' Lengdur opnunartími fyrir jól: Opið alla daga fró kl. 10 - 22 Þorláksmessu til kl. 23 Aðfangadag frá kl. 9 - 12 TÍSKUSÝNING í versluninni 20. desember kl. 11 og 13. MÓDELSAMTÖKIN SÝNA. HAGKAUP NJARDVlK - SlMI 365S Strætisvagna- akstur tiljóla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.