Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 20
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir ÚRVAL ÚRA Seiko - Orient Citizen - Adec Swatch Eldhúsklukkur og vekjaraklukkur Skartgripakassar í úrvali Gull- og silfurskartgripir GEORG V. HANNAH Úr og skartgripir - Hafnargötu 49 - Keflavík - Siml 1557 ítMii Ahrifamikill auglýsingamiðill. Jólablaðið í 5000 eintökum. Öryggi á heimilum - eftir Jóhannes Sigurðsson, yfireldvarnaeftirlitsmann Vantar þig hirslur? Hilluefni og hilluberar HILLUEFNI - (Hvítt (plast) - 20x250 cm, 18 mm, verð pr. stk. 330.- 25x250 cm, 18 mm, verð pr. stk. 410- 30x250 cm, 18 mm, verð pr. stk. 495- 40x250 cm, 18 mm, verð pr. stk. 550.- 50x250 cm, 18 mm, verð pr. stk. 610.- 60x250 cm, 18 mm, verð pr. stk. 680.- BEYKI (límtré): 62,5x250 cm, verð pr. stk. 3.715.- 62.5x302 cm, verð pr. stk. 5.195- HILLUBERAR í öllum stærðum f A og mörgum litum - henta vel hvar sem er. f á € TRÉ-X byggingavörur r Iðavöllum 7 - Keflavík í HnHiwrajjg^ TRÉ-X Sími 4700 ' ■ r Jlfairw' wwfc, , , _ Lt-yStt — -r Ágætu Suðurnesjamenn, nú líður senn að jólum, þið farið að komast í jólaskap, farið að huga að jólatrjám, jólagjöfum og öðru sem viðvíkur jólahaldinu. Það er mikið að gera hjá flestum fyrir þessa stærstu hátíð okkar til þess að allt verði nú klappað og klárt á aðfanga- dag. - En hinkrið nú aðeins við, það má ekkert það koma fyrir sem spillt gæti fyrir ykkur jólagleðinni, þess vegna viðjum við í eld- varnaeftirliti Brunavarna Suðumesja ykkur að huga nú einnig að brunavömum heimilisins. Það er því mið- ur staðreynd að flestir elds- voðar verða einmitt í kring- um jól og áramót. Ástæðan er sú að þá er hvað mest um ljósadýrð, rafmagnsskreyt- ingar víða og kertaljós loga á hverju heimili. Áðgætið því hvort rafmagnsleiðslur og pemstæði á jólaseríum sé ekki í lagi og hafið kertin í góðum kertastjökum þann- ig staðsetta að ekkert sé ná- lægt sem kviknað gæti í. Einnig em eldsvoðar allt of algengir, sem orsakast út frá matargerð. Sýnið því aðgát við matseld og þó sérstak- lega við djúpsteikingu t.d. við laufabrauðabakstur. Hafið því ávallt lok eða eld- vamateppi við hendina þegar slíkt fer fram því kæf- ing er rétta slökkviaðferðin. Til þess að minnka hættu á eldsvoða þarf á hverju heimili að vera reykskynjari af viðurkenndri gerð, stað- settur nálægt svefnherbergj- um. Reykskynjarar eru til- tölulega ný uppfinning en hafa þó bjargað fjölda heim- ila frá stórbruna, þar sem eldar uppgötvast á algjöm byijunarstigi, einnig þarf að vera á hverju heimili slökk- vitæki og eldvarnateppi. Rétt viðbrögð ef reyk- skynjari gefur brunaviðvör- un geta skipt sköpum. Rétt er: 1. Að láta alla vita sem í húsinu eru og koma öllum á öruggan stað. 2. Kalla á slökkviliðið, BRUNASÍMINN er 2222. 3. Reynið að slökkva eld- inn. Þegar hús er yfirgefið í eldsvoða er mikilvægt að reyna að loka eldinn sem mest af með því að loka á eftir sér hurðum og glugg- um, með því hindrar þú út- breiðslu eldsins. Góðir Suðurnesjamenn, við hjá Brunavömum Suð- urnesja vonum að við þurf- um ekki að koma til ykkar í heimsókn til slökkvistarfa yfir hátíðimar, en þetta er mikið undir ykkur sjálfum komið. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Brunavarnir Suðurnesja Eldvarnaeftirlit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.