Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 28
JÓLABLAÐ VfKUR-fréttir Miðilsfundir Miðasala fyrir einkafundi með skyggnilýs- ingamiðlinum Paulu Wood, fer fram í húsi félagsins, Túngötu 22, Keflavík, föstudag- inn 2. janúar n.k. frá kl. 14-19. Sálarrannsóknarfélag Suðumesja t Þökkum auðsýnda samúð við útför eiginmanns míns og föður okkar, KRISTMUNDAR BALDURSSONAR Njarðvikurbraut 22, Njarðvik. Björg Kristinsdóttir og börn Ást er... ... að vera skuldlaus um áramótin. INNHEIMTA NJARÐVÍKURBÆJAR AUKIÐ SVIGRÚM TIL ATHAFNA Ferskir vindar biása nú hjá Iðnþróunarfélagi Suðurnesja Ferskir vindar blása nú um athafnasvæði Iðnþróun- arfélags Suðumesja. Ný stjórn félagsins tók til starfa nú í haust en hana skipa: Þorvaldur Olafsson, for- maður, Albert Albertsson, varaformaður, Magnús Magnússon, ritari, Valgeir Helgason, Einvarður Al- bertsson, Þórarinn St. Sig- urðsson og Jakob Arnason. Varamenn stjómar eru: Sig- urður Agústsson, Eiríkur Alexandersson, Elsa Krist- jánsdóttir og Hannes Ein- arsson. A síðasta fundi stjórnar var ákveðið að hrinda í framkvæmd iðnþróunar- verkefni fyrir Suðumes. Verkefni þetta hefur þann tilgang að virkja íbúa tilgang að virkja íbúa byggð- arlagsins til átaks í atvinnu- málum og er það von stjóm- ar og starfsmanna I.S. að íbúar Suðurnesja reynist opnir fyrir þessari hugmynd því hér er um nýsköpun að ræða. Ef vel tekst til mun verkefnið vekja umræðu og bijóta niður hömlur sem at- vinnulífinu stafar af ónógri þekkingu og vöntun á yfir- sýn. Nánar verður gert grein fyrir innihaldi og fram- kvæmdaráætlun verkefnis- ins hér í blaðinu. Albert Þór Jónsson, sem ráðinn var til félagsins í sumar, hefur hætt störfum og starfar nú hjá fjármögm unarfyrirtækinu Glitni. í hans stað kom Rúnar Már Sverrisson, rekstrartækni- fræðingur, og mun hann einkum sinna hinni al- mennu iðnráðgjöf ásamt nýjungum s.s. framleiðslu- skipulagningu. Ráðning nýs starfsmanns hefur gefið félaginu aukið svigrúm til athafna, nú er t.d. unnið að gerð hugmynd- abanka sem hægt er að leita í sé áhugi fyrir fjölgun fram- leiðslutegunda eða jafnvel stofnun nýrra fyrirtækja. Félagið getur þá aðstoðað menn (og konur) við allan undirbúning s.s. við áætl- anagerð, umsóknir til sjóðakerfisins og fram- leiðsluskipulagningu. Einnig er á döfinni fram- kvæmd verkefnis sem hefur verið nefnt „Vöxtur og vel- gengni á Suðurnesjum“. Verkefnið er unnið að fyrir- mynd á vegum Iðntækni- stofnunar Islands, nema hvað hér er skipulagningin aðlöguð ákveðnum lands- hluta í stað landsins alls. Markmiðið verður að gera fyrirtæki á Suðurnesjum hæfari til reksturs og fram- þróunar á tímum harðrar samkeppni. Einmitt nú á næstu dögum verður haft samband við hugsanlega áhugaaðila og þeim boðin þátttaka í þessu verkefni. rms Sjálfsbjörg á Suðurnesjum 25 ára Um næst síðustu helgi var hátíðlega Var hófið haldið í Safnaðarheimili haldið upp á aldarfjórðungs afmæii Sjálfsbjargar á Suðurnesjum. Innri-Njarðvíkur og var meðfylgjandi mynd tekin við það tiiefni. epj./Ljósm.: OK Nú láta stór- karlar eins og „Siggi trukkur" smyrja hjá okkur „Þetta hefur veriö eilíföar vandamál. Viö sem eigum þessa stærri bíla, vörubíla, flutningabíla og vinnuvélar, höfum þurft aö vera aö smyrja sjálfir. Nú, eftir aö Aöalstööin stækkaöi smurstööina, er þetta auövelt og fljótlegt, og ALLAR STÆRÐIR - EKKERT MAL Þetta er ekkert mál fyrir okkur lengur. Þú kemur meö fólksbílinn, vörubílinn eða Rafgeymar - / bila, báta og vinnuvélar. Hleðsluþiónusla. TiumingaDiiinn - og lætur okkut smyrja. Allar gerðir af olíu. Síur oliu-, loft-, PC-, gir- og stýrissiur GAS- áfyllingar 0 00 l ■ HC Kawasaki |jj|> YAZAKI H™ Aðalstöðin Smurstöð - Sími 2620 Gjafavörur fyrir alla - lágt verð BMX Reiðhjól - BMX-hjól Þrekhjól og þrektæki J_eikföng - Hjólaskautar Sleðar og þotur BMX-hjálmar Sleða- og skíðahjálmar BMX-gallar - Hanskar og gleraugu - Mótorhjóla- hjálmar - gallar og hanskar. Ath: Perulakkið er komið VISA - EURO REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐI M.J. Hafnargötu 55 - Sími 1130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.