Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 40
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Verkalýðs- og sjómannafélág Keflavíkur og nágr. sendir félagsmönnum sínum og öðrum Suðurnesjobúum bestu óskir um gieðileg jól, gott og farsælt komandi ár, og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. GLEDILEG JOL GOTT OG FARSÆLT KOMANDI ÁR með bestu þökkum fyrir samskiptin á árinu. VERSLUNARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Verslunarbanki íslands hf. Útibú - Keflavík óskar uiðskiptauinum sínum og öðrum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóia og farsœls komandi árs, og þakkar uiðskiptin á árinu sem er að líða. c) 26....Hd8, 27.He3 (hótar máti á e8) 27....Dc8 (eða b8 eða a8), 28.He7 (hótar 29.Hxf7f - Kxf7, 30.De6|- Kf8 (30....Kg6, 31.Hgl og mátar), 31.Bxf6 og mátar á e7) 28....Rc5, 29.hxg7f - Bxg7, 30.Hxf7t og mátar í 36. leik. Halldór lék því: 26....gxh6 27.Db5!! Ef nú 27....Dxb5, 28. Hxc8t - Kg7, 29.Hglt- Kh2, 30.Hxg8 mát. Ef 27....Bxd4 (besta vörn svarts), 28.Dxb7 - Hxc3, 29. Dxd7 - Ha2, 30.De8t - Kg7, 31.De4 - H3xc2t, 32. Dxc2 og hvítur á að vinna endataflið. 27.. ..Db8 27....Da8 leiðirtil sömu niðurstöðu. 28. Dxd7 ef nú 28....Hxc3, 29. Bxf6 og svartur er varn- arlaus gagnvart máthótun- um hvíts svo að hann yrði að reyna 28....Hxc2t, 29. Kxc2 - Hg2t en hvítur víkur sér undan laginu með 30. Kcl. 28.. ..Hd8, 29.Da4. Drottn- ingin snýr til baka eftir vel heppnað fiskerí. Þótt svart- ur sé reyndar peði yfir er staða hans hér gjörtöpuð vegna afkáralegrar stöðu manna hans. Lokin urðu: 29.. ..Bxd4, 30.Dxd4 - He8, 31. Hxe8t - Dxe8, 32.Df6! - Hg6. 32....Hglt, 33.Kb2 - Db5, 34.Hb3 með máti á b8 ef drottningin fer undan. 33. Dh8t - Hg8, 34.Dxh7 - Hglt, 35.Kb2 - Db5t, 36. Hb3 - Dxd5. 36....Dc5, 37. Dh8t - Ke7, 38.Hb7t. 37.Dh8t - Ke7, 38.He3t - Kd7,39.De8-Kc7,40.Hc3t - Kb6, 41.De3t - gefið. „Ákveðnir framúrskar- andi skákmenn láta mikið að sér kveða við að marka stefnuna í þróun byrjara- fræðinnar. Þetta verður til þess að maður skoðar skák- ir þessara manna mikið og fylgir þá jafnvel forskrift þeirra varðandi heilu byrj- unarkerfin“. Björgvin sagðist heillast mestaf byrj- anavali heimsmeistarans Kasparov frá Sovétríkjun- um með hvítu mönnunum og hvernig bretinn Miles verst með svörtu mönnun- um. Þeir hefðu báðir mikið dálæti á sömu byrjuninni á svart, drekaafbrigði Sikil- eyjarvarnar. Þá væri einnig gaman að skoða hina gníst- andi baráttu og sjálfstraust sem væri eins og rauður þráður í gegnum skákir Fischers.. Að lokum skulum við líta á eina af eftirminnilegustu skákum Björgvins. Hún var tefld í 2. umferð á al- þjóðlega mótinu í Reykja- vík á vordögum 1986. And- stæðingur hans var Jouri Yrjola, sterkasti skákmað- ur Finna í dag. Hann er al- þjóðlegur meistari og sam- kvæmt nýjasta skákstiga- lista FIDE er hann skráður með 2430 Elo-stig. Hann var eini Finninn sem tefldi í úrvalsliði Norðurlanda sem tefldi við Bandaríkin skömmu fyrir Reykjavíkur- mótið. Hann endaði í Reykjavíkurmótinu með 7 vinninga af 11 og hafnaði í 9-17. sæti og dugði það til verðlauna. Björgvin hafði gert jafntefli í fyrstu um- ferð og sagðist í upphafi ekki hafa ætlað að tefla til vinnings með svörtu, enda við sterkan andstæðing að etja. En skjótt skipast veð- ur í lofti, sjón er sögu rík- ari. Björgvin skýrir skák- ina sjálfur. Hvítt: Jouri Yrjola. Svart: Björgvin Jónsson. Drottningarbragð. I.d4 - d5, 2.c4 Þessi skákbyrjun nefnist drottningarbragð líkt og byrjunin l.e4 - e5, 2.f4 nefnist kóngsbragð. Drepi svartur nú c-peðið nefnist byrjunin móttekið drottn- ingarbragð. En leiki svart- ur hinsvegar 2....e6 og 3.... Be7 eins og í þessari skák nefnist uppbyggingin drottningarbragði hafnað. 2.. ..e6, 3.Rc3 - Be7, 4.RÍ3 - Rf6, 5.Bg5 - h6, 6.Bxf6 Hér útfrá greinist frum- skógur afbrigða. Ekki er síður algengt að hvítur bakki með biskupinn til h4. 6.. ..Bxf6, 7.e3 - o-o, 8.Hcl - c6, 9.Bd3 - dxc4, 10.Bxc4 - Rd7, ll.o-o - e5, 12.h3 Yrjola er mikill byrjanasér- fræðingur. Þegar skákin var tefld var þessi leikur nýjasta innlegg hvíts í drottningarbragðinu. Leik- urinn kom fram í 23. skák heimsmeistaraeinvígis milli Karpovs og Kasparovs á haustdögum 1985. Kaspar- ov endurtók leikinn síðan í 22. skákinni í einvíginu í haust, sem var sú skák sem tryggði honum sigur í ein- víginu. Áður var 12.Bb3 jafnan leikið í þessari stöðu. 12....exd4, 13.exd4 - He8 Karpov lék hér 14....Rb6 í fyrrnefndum skákum og hafa aðrir skákmeistarar fylgt því fordæmi hans. Leiki hvítur 12.Bb3 er því best svarað með peðakaup- unum og svo 13....He8. Leiki hvítur þá 14.h3 svarar svartur með 14....Rf8 sbr. skákin Ribli-Karpov, London 1984. En til að hindra þetta áform svarts leikur Kasparov 12.h3. Semsvarvið 13....He8 mæl- ir Kasparov með næsta leik Yrjola, en gefur hinsvegar engar leikjaraðir í því sam- bandi. 14. Db3 - He7, 15.d5?! Eftir þetta fær svartur gott tafl. Getur hvitur fært sér í nyt að hann er langt á und- an svörtum í liðsskipan? Hættulegra svörtum virðist 15. Hcel. Nokkur sýnis- horn: 15.Hcel - Rf8 (ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.