Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 4
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir RÆKJUK OKKTEILL Forréttur: Rœkjukokkteill 400-500 gr. rækjur (ca. 100 gr. á mann) 1 dl. tómatsósa 1/4 paprika 1/4 laukur Safi úr 1/2 sítrónu Salt og pipar Látið rækjuna í fallegt glas á fæti, t.d. rauðvíns- glas. Tómatsósa, safi úr 1/2 sítrónu, salt og pipar, bland- að saman í skál, paprikan og laukurinn eru skorin mjög smátt og blandað í skálina. Hellið síðan legin- um yfir rækjuna. Skreytið með sítrónu, agúrku og steinselju. Borið fram með ristuðu brauði og smjöri. Aðalréttur: HAMBOR GARHR YGGUR RJÓMARÖND FROMAGE Hamborgar- hryggur 1200 gr. hamborgarhryggur Gulrætur Rósinkál Hrásalat m/franskri sósu (dressing) Smjörsteiktar kartöflur Lögur á hrygginn: 6-10 stk. nýir sveppir 1 stk. laukur 5 msk. púðursykur 2 msk. sýróp 1 msk. þurrkað „estragon" 4-5 msk. sinnep 1/4 1. þeytirjómi 2-4 msk. soya Púðursykri, sýrópi, þeyti- rjóma og sinnepi blandað saman í skál, laukurinn skorinn smátt, sveppirnir skornir í sneiðar. Látið sveppina og laukinn í skál- ina ásamt soya og „extra- gon“. Hryggurinn er hálfsoð- inn í ca. 20 mín. í litlu vatni, síðan er hann settur í ofn- skúffu og öllum leginum hellt yfir. Látið þetta bak- ast í ca. 30-40 mín. Hiti um 150°C. Hellið síðan soðinu úr ofnskúffunni í pott, ásamt 1/4 1. þeytirjóma. Sjóðið þetta niður þar til sósan er passlega þykk, notið kjötkraft ef með þarf. Örlitlu rauðvíni má bæta í sósuna. Salatsósa (drcssing): 3 hlutar matarolía 1 hluti edik 1 hluti sinnep 1/4 Iaukur Salat: Kínakál agúrkur tómatar Látið salatsósuna yfir rétt áður en máturinn er bor- inn fram. Eftirréttur: Rjómarönd Fromage 8 eggjarauður 150 gr. strásykur 16 gr. matarlím 1 I. rjómi (þeyttur) Vanilludropar Eggjarauðurnar eru þeyttar með vanillunni. Sykurinn soðinn í litlu vatni og hrærður sjóðheitur út í eggjarauðurnar. Þeytt uns eggin eru köld, matarlímið sett út í og síðan þeytti rjóminn. Sett í form sem eru bleytt og stráð flórsykri. Búðingnum er hvolft á fat og er hann fram- reiddur t.d. með ávaxtasafa eða ávaxtasósu. Þennan búðing má bragðbæta með súkkulaði (raspað), kaffi, líkjörum o.fl. í staðinn fyrir vanilludropa. Verði ykkur að góðu. Stefán Sigurðsson, Veitingahúsið Vitinn, Sandgerði JÓLAGJAFAÚRVAL m/án sjálftrekkjara. Verð kr. 2.950.- til 10.400.- Nett tæki með 2 hátölurum og útvarpi með 4 bylgjum, LW/MW/SM/FM. - Stereo- og kassettutæki. VERÐ KR. 5.995,- VASADISKÓ með útvarpi. VERÐ FRÁ KR. 2.490.- NÁTTBORÐSKLUKKA með útvarpi. KR. 2.249.- Fullkomnar 35 mm Kodak myndavélar með auto-focus og FAIR MATE ferðatækið. Vönduð tæki á góðu verði. Gefðu tónlistargjöf. Landsins mesta plötuúrval. Gefðu tónlistargjöf. Ladsins mesta plötuúrval. Þrumari frá SANYO með tvöföldu kassettu- tæki, útvarpi með 4 bylgjum - LW/MW/SM og FM stereo, equalizer og tveimur hátölurum. VERÐ KR. 11.699.- Ótrúlegt úrval af römmum og smellurömmum. Keflavlk - Siml: Tónlist Ljósmyndavömr Framköllun Hafnargötu 28 - Keflavík Ótrúlegt úrval af römmum og smellurömmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.