Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 18
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Traffic Mikið úrval af herrafatnaði, m.a. jakkaföt frá kr. 6.500, skyrtur og bindi í öllum litum. - Einnig mikið úrval af herra leðurjökkum. Traffic Mikið úrval af dömufatnaði, m.a. kjólar, pils, blússur, dömu-jakkaföt frá kr. 6.090. Einnig mikið úrval af dömu leðurjökkum. Traffic Hafnargötu 32, Keflavík, sími 1235 3§C* ÓDÝRU % TOSHIBA örbylgjuofnarnir 'S'&IP&ÍPEILIL Keflavík - Sími 2300 Við óskum Suðurnesja- mönnum GLEÐILEGRA JÓLA 0G FARSÆLS KOMANDI ÁRS. Aldrei er of brýnt fyrir fólki að fara varlega með flugelda. Hjálpumst að við að láta jól og áramót verða slysalaus. „Hvernig stóðu Suðurnesja- menn sig í íþróttum á árinu? - Nokkrir þekktir íþróttaáhugamenn svara þessari spurningu og segja frá því markverðasta að þeirra mati „Áttum fs- landsmeistara í judó" - segir Eyjólfur Guð- laugsson I Grindavík „Þar er fyrst að nefna Is- landsmeistarann okkar í judó, Sigurð Hauksson. Sigurður gerði sér Iítið fyrir á síðasta Islandsmóti og lagði judómanninn kunna, Bjarna Frirðiksson í úrslita- glímu“, sagði Eyjólfur Guð- laugsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar UMFG í Grindavík. Eyjólfur sagði að mikill uppgangur væri i körfu- knattleiksíþróttinni um þessar mundir. Ráðinn hefði verið bandarískur þjálfari og hefði koma hans stór- aukið áhugann bæði hjá þeim eldri og yngri. Þá hefðu þeir endurheimt Guð- mund Bragason frá Banda- ríkjunum, þar hefði hann leikið með liði í Fíladelfíu. Hann hefði styrkt liðið mjög og væri nú í landsliðs- hópnum. Stefnan væri að komast upp í úrvalsdeild- ina og væri Grindavíkur- liðið í toppbaráttunni um þessar mundir ásamt IR og Þór.^ „Ahugi á handknattleik virðist nokkuð bundinn við stúlkurnar í yngri flokkun- um og áttum við t.d. Is- landsmeistara í 4. flokki. Við erum ekki komnir í frestu röð í knattspyrnunni en yngri flokkarnir lofa góðu og urðu Suðurnesja- meistarar í mörgum flokk- um í sumar“. - bb. „Uppsveifla í körfu- boltanum“ - segir Páll Jónsson „Uppsveiflan í körfubolt- anum er það sem gleður mig einna mest og kemur þessi ágæti árangur í kjölfar nýja íþróttahússins okkar“ sagði Páll Jónsson sparisjóðs- stjóri. Páll sagði að hann hefði orðið vonsvikinn með árangur knattspyrnumanna sem væri sú íþrótt sem hvað mest höfðaði til sín. En sér litist vel á framtíðina hjá knattspyrnumönnum okk- ar, nú væri búið að ráða nýj- an þjálfara og sér virtust kringumstæður gefa tilefni til bjartsýni. b b „íslands- mótið í golfi" - segir Sigurður Steindórsson „íslandsmótið í golfi er fram fór í Leirunni í sumar stendur mér efst í huga af minnisstæðum atburðum af vettvangi íþróttanna á því ári sem nú er senn að kveðja“, sagði Sigurður Steindórsson skrifstofu- maður. Sigurður hefur átt mikinn þátt í uppbyggingu íþróttalífs á Suðurnesjum og var í mörg ár mikill íþrótta- frömuður. Sigurður sagði að fram- kvæmd mótsins hefði verið glæsileg og til mikillar fyrir- myndar fyrir Suðurnesja- menn. Kylfmgar okkar hefðu lika staðið sig með miklum ágætum á mótinu, við hefðum átt tvo efstu menn basði í 2. og 3. flokki. Af keppendum hefði Högni Gunnlaugsson komið sér mest á óvart. Hann hefði nú mætt til keppni eftir nokk- urra ára hvíld, en gert sér lít- ið fyrir og orðið efstur í sín- um flokki. b b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.