Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 16
JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir Stapafell hf.: „Jólasalan byrjaði fyrr en áður“ - segir Hákon Kristinsson, sem stækk- að hefur verslunina um tæpan helming Stærsta vöruhúsið á Suður- nesjum, sem hefur á boðstól- um eingöngu aðra vöru en matvöru og fatnað, er án efa Stapafell hf. í Keflavík. í síð- asta mánuði var þessi verslun stækkuð nánast um helming, og af því tilefni tókum við tali eiganda verslunarinnar, Há- kon Kristinsson. Fyrst gefum við honum orðið varðandi stækkun þessa: „Húsnæði það sem við vorum í varorðiðalltoflítiðog því sérstaklega erfitt fyrir starfsfólkið og óviðunandi fyrir viðskiptavinina. Þess vegna kom upp þessi hug- mynd að stækka, og keypti ég lóðina hér við hliðina, nr. 27a við Hafnargötu. Þar hófum við framkvæmdir í nóvember- mánuði í fyrra og nú um miðjan nóvember sl. tókum við húsið í notkun, fyrstu hæðina og kjallara. Er húsnæðið 370-380 fermetrar og stækkunin því um 90% miðað við fyrra húsnæði. Sú starfsemi sem við flutt- um yfir í nýja húsnæðið eru raftækin, hljómtækin og leik- föngin. Með því að opna á milli húsanna gátum við komið á betri hagræðingu að Hafnargötu 29 og ástandið þar orðið viðunandi, þó enn sé mikið eftir að gera þar. Stendur til að taka eldra hús- næðið í gegn, mála það, skipta um gólfefni og innréttingarað einhverjum hluta, ásamt því Úr raftækjadeild. F.v.: Hákon Kristinsson, Óskar Jóhannsson og Magnús Jónsson. sem við breytum deildarskipu- lagningunni, s.s. ljósatækja- deildinni. I nýja hlutann fengum við innréttingar frá Svíþjóð og eru þær fyrstu sinnar tegundar frá þessu fyrirtæki hér á landi, en síðan hafa margir pantað þær. Innréttingar þessar gefa mjög mikla möguleika. Við vonumst til að þessi breyting verði fyrirtækinu til góðs og stefnum að því, eins og við höfum alltaf gert, að veita trausta þjónustu á réttu verði. Jafnframt eigum við von á að þurfa að fjölga starfsfólki, og er það af hinu góða“. En, Hákon, hvernig leggst jólasalan í þig? „Hún leggst mjög vel í mig, því hún hófst miklu fyrr í ár en undanfarin ár, eða um 20. nóv- ember, en hófst t.d. í fyrra ekki fyrr en 13. desember. Þá er hún meiri nú en áður, t.d. varð salan í nóvember nú 50% meiri en á sama tíma í fyrra. Er þetta góð þróun, því það hefur verið algjört víti fyrir okkur kaup- menn, hvað salan hefur byrjað seint undanfarin ár. Höfum við þurft að liggja með lager upp á 45-50 milljónir frá því í september, sem hafa þurft að greiðast á eins og hálfs mánað- ar víxlum, sem hafa því fallið í gjalddaga áður en jólasalan hófst. Þá hefur salan nú aukist mikið með kreditkortum, sem kemur að hluta til í stað af- borgunarviðskiptanna", sagði Hákon Kristinsson kaupmað- ur, að lokum. - epj. Könnun gerð 12. des. 1986. VERÐCÆStA Könnun þessi var gerö af Verkalýös- og sjómannalélagi Keflavikur og ná- grennis, Verkakvennaféiagi Keflavfkurog Njarövikur, Verslunarmanna- félagl Suöurnesja og lönsvelnafélagl Suöurnesja. Vörutegundir =orláksbúð 3arði Kaupfélagiö Sandgeroi Kaupfelagið Vogum lCokteil ávextir (gold reef) 822gr 124.00 122.50 111.20 Aldin j arÖarberj agrautur 950gr 88.00 87.00 85.70 Kartöflumús Kokka 115gr 54.60 53.80 54.00 Þorskalýsi 220gr 84.00 .83.30 84.00 Orvals þykkvahmj arkartöflur 2kg 87.00 76.00 87.00 Hrökkbrauö Sesam 200gr 62.00 61.50 62.00 Royal karamellubúöingur 90 gr 28.00 28.50 28.10 Coke 1 1^2 lítri 92.00 90.00 85.00 Appelsín 1 1/2 lítri 92.00 90.00 85.00 Diletto kaffi 250gr 104.00 100.65 99.00 'Soda stream llítri.(Coke) 156.00 146.50 154.00 Johnson's baby s jampó 125ml 80.50 80.00 79.00 Brillo stálull 5+1 67.50 66.80 X Johnson's Klar bón 500ml 204.00 222.50 214.80 Hársnyrtist. Edelon KlÍDDÓtek Rakara -og hársn. Harðar Rakarast. Raenars Herraklipping 450.00 540.00 450-500 450.00 Dömuklipping 500.00 540.00 •500.00 X Bamaklipping 380.00 410.00 að 10 ám 200-350 380.00 10-12 ára 350-400 X Permanett (grunnverö, þ.e. án klippingar (stutt) 1300.00 (stutt) 1200.00 (stutt) 1050.00 X og bíasturs) (sítt) 1590.00 (sitt) 1400.00 (sítt) 1300.00 X Þær Margrét Einarsdóttir og Elinborg Benediktsdóttir sjá um leik- fangadeildina. í gjafavöru- og Ijósatækjadeild. F.v.: Guðrún Hákonardóttir, Haf- dís Jóhannsdóttir, Erna Þórðardóttir og Valgerður Þorsteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.