Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ „Göð frammistaða Víðis, Garði" - segir Júlíus Baldvinsson, Garði „Góð frammistaða Víðisí 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu“, sagði Júlíus Baldvinsson, fv. formaður knattspyrnufélagsins Víðis í garði. Júlíus sagði að hann hefði gert sér vonir um að liðið hfði orðið ofar í röð- inni, en árangur þess hefði samt verið vel viðunandi. „Eg er sæmilega bjart- sýnn á komandi keppnis- tímabil - við erum með sama mannskapinn og þeir hafa nú þegar slitið barns- skónum í 1. deild. Leik- menn liðsins hafa nú fengið góða reynslu og ég geri ráð fyrir að menn séu nú al- mennt hættir að reikna með falli Víðis eins og gefnum hlut“. Júlíus sagði að aðrar íþróttir en knattspyrna væru ekki stundaðar í Garðinum. Iþróttahúsið vantaði - það væri fjarlægur draumur. „bygging sund- laugar er hafin á staðnum, en bygging íþróttahúss er of stór biti fyrir bæjarfélag eins og Garð“, sagði Júlíus ennfremur. - bb. „Knattspyrnan situr í mér“ - segir Hafsteinn Guðmundsson „Knattspyrnan er nú sú íþrótt sem situr í mér, árang- ur okkar manna varð kann- ski ekki eins og maður hefði kosið, þó hann hafi verið þokkalegur“, sagði Haf- steinn Guðmundsson sund- hallarstjóri. „Mér finnst tími til kominn að hingað komi titill, við höfum beðið í 11 ár eftir því. Það þarf að koma með nýjar hugmyndir og mér leist vel á nýja þjálf- arann eftir að hafa rætt við hann. Annars er það mín skoðun að stórátak þurfi að gera í þjálfun yngri flokk- anna.“ Hafsteinn sagði að körfu- knattleikur í Keflavík vekti athygli sína, þar væri greini- lega vel haldið á málum og þess yrði áreiðanlega ekki langt að bíða að lið IBK í úr- valsdeildinni^ yrðu íslands- meistarar. Arangur þeirra yngri væri ekki síður athygl- isverður, þeir virtust þegar vera komnir í fremstu röð. b b „Góðir I körfubolta - slakir í fótbolta“ - segir Eðvarð Þ. Eðvarðsson „Körfuknattleikslið UM- FN stóð sig vel. Þeir urðu nú íslandsmeistarar annað árið í röð. Ekki gekk eins vel í knattspyrnunni, þar féllum við í 3. deild og urðu það mér talsverð vonbrigði" sagði Eðvarð Þ. Eðvarðsson sund- maður úr Njarðvík. Um eigin árangur sagðist Eðvarð Þór vera nokkuð ánægður því sér hefði gengið vonum framar. Hann hefði náð 6. besta árangrinum á heimsmeistaramótinu í sundi á Spáni í 200 m. bak- sundi og sett Norðurlanda- met. Eðvarð mun keppa í Sví- þjóð nú í desember í Evr- ópubikarkeppninni í sundi með íslenska landsliðinu, sem verður skipað íjórum okkar bestu sundmönnum. b b Verslunin NATTFATNAÐUI^ - í miklu úrvali Slæður, leðurhanskar og margt fleira til jólagjafa. Veralunin Hafnargötu 24 - Sími 3255 ODYKT GOÐMETI 65,00 65 00 29 00 65,00 44 90 44,90 36,50 4990 9600 9600 186,00 Rauð epli 1 kg kr. Appelsínur 1 kg kr. Rósakál 1 kg kr. Blómkál 1 kr. Afi appebínusafi 1 Itr kr. Ali eplasafi 1 Itr kr. Af1 majones 350 gr kr. A plus túnfiskur . kr. Farm Frites fransKar kartöflur Oven fried .......................... 907 gr kr. Crincle cut ovenfried............. 907 gr kr. 5traight cut ovenfried........... 1,8 kg kr SPARAÐU FTRIR JÓLIN HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.