Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 8
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús við Vesturbraut ásamt bílskúr, mikið endur- nýjað, m.a. lagnir, miðstöðv- arofnar o.fl 3.500.000 3ja herb. ibúð við Heiðar- holt, ekki fullgerð, en íbúð- arhæf ....... 2.000.000 2ja herb. ibúð við Heiðar- hvamm i góöu ástandi. 1.500.000 3ja herb. íbúð við Máva- braut, laus strax. 1.650.000 fbúðir i smiðum í Keflavik: 2ja og 3ja herb. ibúðiri smíö- um við Heiöarholt, seljast til- búnar undir tréverk. Selj- andi: Húsagerðin hf., Kefla- vík. .. 1.150.000-1.790.000 NJARÐVÍK 3ja herb. e.h. við Þórustíg, mikið endurnýjuð, sér inn- gangur ...... 1.800.000 2ja og 3ja herb. ibúðir viö Brekkustíg, seljast tilbúnar undir tréverk. Seljandi. Hilmar Hafsteinsson, Njarð- vík. .. 1.650.000-1.850.000 GARÐUR, VOGAR, SANDGERÐI, GRINDAVÍK, HAFNIR: Höfum á söluskrá úrval fast- eigna, einbýlishús, raðhús og ibúðir i viökomandi sveit- FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Happdrætti Alþýðuflokksins Dregið var í Happdrætti Al- þýðuflokksins hjá borgarfó- geta 11. des. 1986. Upp komu eftirtalin númer: 1. 14727 2. 10426 3. 3584 4. 13682 5. 9171 6. 17328 Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10. Sími 29244. Gleðileg jól, gott fólk og farsxlt komandi ár, með von um að þið Suðurnesjamenn verðið me'r samviska og raunsæi árið 1987. BRAGI EINARSSON arfélögum. Nánari uppl. á skrifstofunni. Heiðarbakki 1, Keflavík: Hús og lóð fullfrágengiö. Glæsileg eign ...... Tilboð Álsvellir 6, Keflavík: Húsiö hefur verið mikið endurnýjað. Nýr bílskúr. Tilboð Þverholt 19, Keflavik: Hús og lóð í mjög góðu ástandi. Góö eign á góðum stað ................. Tilboö ATH: Verslun til sölu Sérverslun til sölu við Hafn- argötu (Verslunin Þyri). Nánari uppl. á skrifstofunni. = molar— Helgi Hólm til Faxa? Eins og niargir vita er hin aldna kempa Jón Tómasson að láta af störf- um sem ritstjóri Faxa. Berast fréttir af þvíaðarf- taki hans í ritstjórastól verði enginn annar en Helgi Hólm. Muni liann jafnvel taka einnig við umboðsskrifstofu Jóns í Hagafeili, þ.e. umboð happdrættanna, trygg- ingaumboðið og ferða- skrifstofuumboðið. Steini Bjarna í Hagkaup Þá hefur Molum borist það til cyrna að Þorsteinn Bjarnason verði næsti verslunarstjóri Hagkaups í Njarðvík. Karl West mun tlytjast yfir í nýja Hagkaup í Kringiunni í Reykjavík. Löglegt, en siðlaust Þó það teljist orðið eitt að kröfum nútímans, að starfsmenn hafi áheyrn- arfulltrúa með málfrelsi í stjórnum flestra meiri háttar fyrirtækja, telst það frekar vera siðlaust að starfsmenn séu kosnir sem aðalmenn í stjórnir. Slíkt skapar mun ol'tar vandkvæði en ekki. T.d. getur verið erfitt fyrir skipaða yfirboðara að taka á málum, ef viðkom- andi starfsmaður er í öðru orðinu yfirmaður yfirboð- arans, en undirmaður í hinu. Hafa menn yfirleitt reynt að komast hjá slíkum vandamálum. Eftir kosningarnar í vor komu þó upp a.m.k. tvö tilvik í sameiginlega rekn- um fyrirtækjum sveitar- félaganna, sem þessi staða kom upp. Annað tilfellið er hjá Brunavörnum Suð- urnesja, þar sem fulltrúi Njarðvíkur er jafnframt slökkviliðsmaður, og í hinu tilfellinu er fulltrúi Voganianna í stjórn Hita- veitunnar einnig starfs- maður HS og þar að auki formaður starfsmanna- félags veitunnar. Þetta er að vísu löglegt, en í hæsta máta siðlaust. Bílar opinberra aðila Hvimleitt er að sjá bif- reiðar merktum opinber- um aðilum, notaða sem heimilisbíla viðkomandi starfsmanna. Ber sérstak- lega á þessu með þá bíla sem eru í eigu Hitaveitu Suðurnesja. Leggja Molar til að stjórn fyrirtækisins skoði rekstur slíkra bíla utan vinnutímans. r Osmekkleg aðför ríkisíjölmiðlanna Fyrir og eftir kjördæm- isþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi, vakti það athygli ýmissa manna furðulegur frétta- flutningur í ríkisfjölmiðl- unum báðum. Létu þeir hafa sig út í það að dæia yfir þjóðina óhróðri um Jóhann Einvarðsson, að- stoðarmann félagsmála- ráðherra, sem hafnaði í 2. sæti framboðslista flokks- ins hér á Reykjanesi. Var fréttaflutningur þessi mjög ósmekklegur af hendi fjölmiðils, sem á að vera öllum óháður, enda rekinn af ríkinu. Fjórðungs niðurfelling Um áramótin munu mörg stærstu sjúkrahús landsins fara á föst fjárlög frá Alþingi, þar á meðal Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishéraðs. Við skoðun á framlagi því semsjúkra- húsið þarfnast, ákvað nefnd sú sem sér um þessi mál töluverðan niður- skurð á rekstrarkostnaði allra sjúkrahúsanna, og telja menn að á sjúkrahús- inu hér verði niðurskurð- urinn trúlega um 25%, sem er nokkuð stór tala þegar mælt er í milljón- um. En það mun koma betur í ljós síðar hvernig á þessu stendur. Rifið úr salti Margir Alþýðuflokks- menn í Ketlavík hafa að undanförnu verið ó- ánægðir með hvað for- maður bæjarráðs hefur verið iðinn við að salta ýmis niál sem taka hefur þurft afstöðu til. Kom því nopkkuð spánskt fyrir sjónir er haldinn var maraþonfundur í bæjar- ráði Kefiavíkur í síðustu viku, og á þriðja tug mála rifinn upp úr salti og ýmist afgreidd eða um- söltuð á ný. Algjör lognmolla Borgarafundurinn í Vogum fór töluvert á ann an og betri veg en margir höfðu átt von á fyrir fund- inn. Lítið var rifist og gatnagerðarframkvænid- irnar fengu frekar hól en hitt. Sannaðist enn einu sinni að ólga um ákveðin málefni verður frekar til að þjappa mönnum sam- an heldur en hitt. Sprengið bæjarstjórnina Björgunarsveitin Stakk- ur í Keflavík hefur tekið upp skemnitilega nýjung varðandi flugeldasöluna nú um áramótin. Eru llug- eldarnir skreyttir ýmsuni grínmyndum af þekktum mönnum úr bæjarlífi Keflavíkur. Um sex teg- undir er að ræða, þ.e. meirihluti bæjarstjórnar Keflavíkur, Hannes og Jónas í Nonna & Bubba, bæjarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins Ingólfur og Garðar, bæjarfulltrúar Framsóknarmanna Drífa og Magnús, ritstjórarnir Emil Páll og Ásmundur, og að lokum Tónias og Páll saprisjóðsstjórar. Að sjálfsögðu verður slagorð áramótanna t.d.: „spreng- ið upp bæjarstjórnina“, eða „sprengið upp Emil Pál, Drífu, Ingólf, já, eða Tómas Tómasson“, eða „brennið upp Nonna & Bubba“. LEIÐTOGIVHS - KERFISINS I HI-FI HR-D 370 E HQ Hi-Fi myndbands- tækið frá JVC er ekki bara ódýrasta, heldur og viður- kenndur leiðtogi VHS-kerfisins. Aðeins kr. 58.800 Iiilt’inn Einnig Halnargotu 35 - Ketlavik - Sími 3634. 4959 HR-D 170 myndbandstæki frá kr. 38.800 Frábær greiðslukjör - 5000 kr. með Eurocard/Visa - og eftirstöðvarnar á 6 -10 mánuðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.