Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 8

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 8
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús við Vesturbraut ásamt bílskúr, mikið endur- nýjað, m.a. lagnir, miðstöðv- arofnar o.fl 3.500.000 3ja herb. ibúð við Heiðar- holt, ekki fullgerð, en íbúð- arhæf ....... 2.000.000 2ja herb. ibúð við Heiðar- hvamm i góöu ástandi. 1.500.000 3ja herb. íbúð við Máva- braut, laus strax. 1.650.000 fbúðir i smiðum í Keflavik: 2ja og 3ja herb. ibúðiri smíö- um við Heiöarholt, seljast til- búnar undir tréverk. Selj- andi: Húsagerðin hf., Kefla- vík. .. 1.150.000-1.790.000 NJARÐVÍK 3ja herb. e.h. við Þórustíg, mikið endurnýjuð, sér inn- gangur ...... 1.800.000 2ja og 3ja herb. ibúðir viö Brekkustíg, seljast tilbúnar undir tréverk. Seljandi. Hilmar Hafsteinsson, Njarð- vík. .. 1.650.000-1.850.000 GARÐUR, VOGAR, SANDGERÐI, GRINDAVÍK, HAFNIR: Höfum á söluskrá úrval fast- eigna, einbýlishús, raðhús og ibúðir i viökomandi sveit- FASTEIG N ASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Happdrætti Alþýðuflokksins Dregið var í Happdrætti Al- þýðuflokksins hjá borgarfó- geta 11. des. 1986. Upp komu eftirtalin númer: 1. 14727 2. 10426 3. 3584 4. 13682 5. 9171 6. 17328 Vinninga skal vitja á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10. Sími 29244. Gleðileg jól, gott fólk og farsxlt komandi ár, með von um að þið Suðurnesjamenn verðið me'r samviska og raunsæi árið 1987. BRAGI EINARSSON arfélögum. Nánari uppl. á skrifstofunni. Heiðarbakki 1, Keflavík: Hús og lóð fullfrágengiö. Glæsileg eign ...... Tilboð Álsvellir 6, Keflavík: Húsiö hefur verið mikið endurnýjað. Nýr bílskúr. Tilboð Þverholt 19, Keflavik: Hús og lóð í mjög góðu ástandi. Góö eign á góðum stað ................. Tilboö ATH: Verslun til sölu Sérverslun til sölu við Hafn- argötu (Verslunin Þyri). Nánari uppl. á skrifstofunni. = molar— Helgi Hólm til Faxa? Eins og niargir vita er hin aldna kempa Jón Tómasson að láta af störf- um sem ritstjóri Faxa. Berast fréttir af þvíaðarf- taki hans í ritstjórastól verði enginn annar en Helgi Hólm. Muni liann jafnvel taka einnig við umboðsskrifstofu Jóns í Hagafeili, þ.e. umboð happdrættanna, trygg- ingaumboðið og ferða- skrifstofuumboðið. Steini Bjarna í Hagkaup Þá hefur Molum borist það til cyrna að Þorsteinn Bjarnason verði næsti verslunarstjóri Hagkaups í Njarðvík. Karl West mun tlytjast yfir í nýja Hagkaup í Kringiunni í Reykjavík. Löglegt, en siðlaust Þó það teljist orðið eitt að kröfum nútímans, að starfsmenn hafi áheyrn- arfulltrúa með málfrelsi í stjórnum flestra meiri háttar fyrirtækja, telst það frekar vera siðlaust að starfsmenn séu kosnir sem aðalmenn í stjórnir. Slíkt skapar mun ol'tar vandkvæði en ekki. T.d. getur verið erfitt fyrir skipaða yfirboðara að taka á málum, ef viðkom- andi starfsmaður er í öðru orðinu yfirmaður yfirboð- arans, en undirmaður í hinu. Hafa menn yfirleitt reynt að komast hjá slíkum vandamálum. Eftir kosningarnar í vor komu þó upp a.m.k. tvö tilvik í sameiginlega rekn- um fyrirtækjum sveitar- félaganna, sem þessi staða kom upp. Annað tilfellið er hjá Brunavörnum Suð- urnesja, þar sem fulltrúi Njarðvíkur er jafnframt slökkviliðsmaður, og í hinu tilfellinu er fulltrúi Voganianna í stjórn Hita- veitunnar einnig starfs- maður HS og þar að auki formaður starfsmanna- félags veitunnar. Þetta er að vísu löglegt, en í hæsta máta siðlaust. Bílar opinberra aðila Hvimleitt er að sjá bif- reiðar merktum opinber- um aðilum, notaða sem heimilisbíla viðkomandi starfsmanna. Ber sérstak- lega á þessu með þá bíla sem eru í eigu Hitaveitu Suðurnesja. Leggja Molar til að stjórn fyrirtækisins skoði rekstur slíkra bíla utan vinnutímans. r Osmekkleg aðför ríkisíjölmiðlanna Fyrir og eftir kjördæm- isþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi, vakti það athygli ýmissa manna furðulegur frétta- flutningur í ríkisfjölmiðl- unum báðum. Létu þeir hafa sig út í það að dæia yfir þjóðina óhróðri um Jóhann Einvarðsson, að- stoðarmann félagsmála- ráðherra, sem hafnaði í 2. sæti framboðslista flokks- ins hér á Reykjanesi. Var fréttaflutningur þessi mjög ósmekklegur af hendi fjölmiðils, sem á að vera öllum óháður, enda rekinn af ríkinu. Fjórðungs niðurfelling Um áramótin munu mörg stærstu sjúkrahús landsins fara á föst fjárlög frá Alþingi, þar á meðal Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishéraðs. Við skoðun á framlagi því semsjúkra- húsið þarfnast, ákvað nefnd sú sem sér um þessi mál töluverðan niður- skurð á rekstrarkostnaði allra sjúkrahúsanna, og telja menn að á sjúkrahús- inu hér verði niðurskurð- urinn trúlega um 25%, sem er nokkuð stór tala þegar mælt er í milljón- um. En það mun koma betur í ljós síðar hvernig á þessu stendur. Rifið úr salti Margir Alþýðuflokks- menn í Ketlavík hafa að undanförnu verið ó- ánægðir með hvað for- maður bæjarráðs hefur verið iðinn við að salta ýmis niál sem taka hefur þurft afstöðu til. Kom því nopkkuð spánskt fyrir sjónir er haldinn var maraþonfundur í bæjar- ráði Kefiavíkur í síðustu viku, og á þriðja tug mála rifinn upp úr salti og ýmist afgreidd eða um- söltuð á ný. Algjör lognmolla Borgarafundurinn í Vogum fór töluvert á ann an og betri veg en margir höfðu átt von á fyrir fund- inn. Lítið var rifist og gatnagerðarframkvænid- irnar fengu frekar hól en hitt. Sannaðist enn einu sinni að ólga um ákveðin málefni verður frekar til að þjappa mönnum sam- an heldur en hitt. Sprengið bæjarstjórnina Björgunarsveitin Stakk- ur í Keflavík hefur tekið upp skemnitilega nýjung varðandi flugeldasöluna nú um áramótin. Eru llug- eldarnir skreyttir ýmsuni grínmyndum af þekktum mönnum úr bæjarlífi Keflavíkur. Um sex teg- undir er að ræða, þ.e. meirihluti bæjarstjórnar Keflavíkur, Hannes og Jónas í Nonna & Bubba, bæjarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins Ingólfur og Garðar, bæjarfulltrúar Framsóknarmanna Drífa og Magnús, ritstjórarnir Emil Páll og Ásmundur, og að lokum Tónias og Páll saprisjóðsstjórar. Að sjálfsögðu verður slagorð áramótanna t.d.: „spreng- ið upp bæjarstjórnina“, eða „sprengið upp Emil Pál, Drífu, Ingólf, já, eða Tómas Tómasson“, eða „brennið upp Nonna & Bubba“. LEIÐTOGIVHS - KERFISINS I HI-FI HR-D 370 E HQ Hi-Fi myndbands- tækið frá JVC er ekki bara ódýrasta, heldur og viður- kenndur leiðtogi VHS-kerfisins. Aðeins kr. 58.800 Iiilt’inn Einnig Halnargotu 35 - Ketlavik - Sími 3634. 4959 HR-D 170 myndbandstæki frá kr. 38.800 Frábær greiðslukjör - 5000 kr. með Eurocard/Visa - og eftirstöðvarnar á 6 -10 mánuðum.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.