Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 9
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Þeir voru önnum kafnir við unsirbúning flugeldasölunnar, en gáfu sér þó tíma til að líta upp, rétt sem snöggvast. A myndinni eru frá vinstri: Frímann Grímsson, formaður Stakks, Aðalsteinn Olafsson, Höskuldur Björnsson og Ólafur Bjarnason, formaður flugeldanefndar. Nú getur fðlk skotið „sínum mönnum upp“ - Stakksmenn verða eð venju með sína árlegu flugeldasölu Björgunarsveitin Stakk- ur heldur að venju hina ár- legu flugeldasölu og hefst hún að þessu sinni laugar- daginn 27. desember kl. 13, og verða sölustaðirnir þrír. Fyrst er að nefna Stakks- húsið að Iðavöllum 3d, þar sem viðskiptavinum og öðrum áhugamönnum gefst kostur á að skoða tæki sveitarinnar. Hinir stað- irnir verða Víkurbæjar- húsið við Hafnargötu og við Fiskiðjuna á mótum Keflavíkur og Njarðvíkur. Boðið verður upp á heitt kaffi á öllum stöðunum. Að sögn þeirra björgun- arsveitarmanna verðurfjöl- breytt úrval af flugeldum og blysum á boðstólum núna - en þeir hafa keypt inn frá þremur aðilum að þessu sinni. A einni gerð flugelda verða myndir af helstu forystumönnum í bænum og nokkrum sem komið hafa við sögu á árinu, og geta viðskiptavin- ir því skotið „sínum mönn- um upp“, hvort sem um andstæðing eða samherja er að ræða. Mikil- vinna liggur að baki flugeldasölu sem þess- ari, sem er ein helsta tekju- öflun björgunarsveitarinn- ar tii tækjakaupa, og kváð- ust þeir Stakksmenn von- ast til að Suðurnesjamenn beindu viðskiptum sínum til þeirra eins og á undan- förnum árum. Þá vildu þeir koma því á framfæri við fé- laga í björgunarsveitinni, að þessu sinni yrði unnið eftir tímatöflu við ílugelda- söluna. - bb. Keflavík - Sími 2300 Panasonic VIDEOTÆKI FERÐATÆKI (10 teg.) RYKSUGUR ÖRBYGLJUOFNAR HLJÓMTÆKI Hágæða hljóm- tækjasamstæður SJÓNVÖRP FERÐATÆKI HLJÓMTÆKI VIDEOTÆKI £ WJAPIS hf. iKeflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.