Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 24
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir „Hef engan áhuga á að vera eins og gangandi jólatré" - segir Þorfinnur Sigurgeirsson, ungur myndlistarmaður úr Keflavík Jólaljós Aðventuljós losaseriur Jólatrésseríur Jólastjörnur Leiðiskrossar Varahlutadeild - Sími 1730 „Ég hef verið að teikna frá því ég man eftir mér og kannski er þetta eitthvað meðfætt. En það er eins með listina eins og annað, æfing- in skapar meistarann. Þetta kemur ekki af sjálfu sér“ segir Þorfmnur Sigurgeirs- son, einn af yngstu mynd- listarmönnum Keflavíkur í .viðtali við Víkurfréttir. Það fer ekki hátt um unga myndlistarmenn á Suður- nesjum. Þeir eru heldur ekki ýkja margir. Þorri eins og hann er kallaður er aðeins 23 ára og stundar nú nám í Myndlista- og handíðaskóla Islands. Hann er búinn að halda sýningar þó ungur sé og stefnir lengra í myndlist- inni. Blm. Víkurfrétta hitti hann þar sem hann var á fullu að innramma verk sín hjá Bödda í Innrömmun Suðurnesja einn laugardag fyrir skömmu, til að forvitn- ast nánar um drenginn. „Er ekki á könnunni Böddi?“ kallaði Þorri á vin sinn í Innrömmuninni þeg- ar spjallið var að hefjast. „Maður verður að hafa kaffi við hendina“ sagði Þorri og hellti í bollana. Ég spurði hann fyrst hvort hann hafi ákveðið í æsku að verða listamaður, því margir „löggu-synir“ vilja feta í fót- spor pabbanna í svörtu bún- ingunum. Þorri verður svo- lítið hugsi yfir spurningunni en segir síðan að eftir grunn- skólann hafi hann ætlað sér annað en listasviðið. „Ég fór í Fjölbrautaskólann og var ákveðinn í að fara í náttúru- fræði í Háskólanum. Það varð þó stuttur draumur því mér fannst raungreinafögin, eðlis- og efnafræðin, leiðin- leg. Breytti um svið, tók sál- fræðina og kláraði stúdent frá þeirri braut. Svona eftir á að hyggja held ég flestir reyni að fara þangað sem hæfileikar þeirra liggja.“ r I nám til Kanada Talið berst síðan að Magga Páls, æskufélaga Þorra, sem einnig er ungur myndlistarmaður úr Kefla- víkinni. Maggi er skóla- bróðir undirritaðs sem man vel eftir þeim félögum sam- an, alltaf með blýanta á lofti. „Við urðum vinir sem smástrákar og vorum báðir með teiknidellu" segir Þorri, „Maggi var bara á undan mér að fatta það að það átti fyrir okkur báðum að liggja að hella okkur út í myndlist- arnárn. Maggi dreif sig í MHI og á meðan ég glímdi við leiðinlega eðlisfræði fylgdist ég gaumgæfilega með náminu hjá Magga. Akvað síðan að fara sömu braut og dreif mig í Mynd- lista- og handíðaskólann eftir stúdentinn. A tímabili langaði mig að verða teikni- kennari en hætti við það, fór í auglýsingadeildina. -Hvernig gengur svo námið? „Það hefur gengið ágæt- lega. Ég er á fjórða ári og ,Ég hef alltaf verið svolítið gefinn fyrir þungan stíl“. Úr jólastressi í Pítubæ... Er ekki tilvalið að hverfa frá jólaamstri og fá sér Ijúffenga pítu? Fyrirtæki - starfshópar: Munið sendingar- þjónustuna. Eitt símtal og við Sendum um hæl. Hafnargötu 37, sími 4202. Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.