Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 57

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 57
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Alfabrenna á þrettándanum Hér áður fyrr var það sið- ur að halda álfabrennu á þrettándanum. Þá var gengið fylktu liði frá bæjar- skrifstofunum, upp Hafn- argötuna og Skólaveg, inn á íþróttasvæðið við Hring- braut. í skrúðgöngu þessa flykktust ótrúlegustu kvik- indi, Þar mátti sjá álfa, jóla- sveina og jafnvel púka. I forsvari voru álfakóngur og álfadrottning og fóru þau gjarnan ríðandi á hest- urn. A eftir komu svo kyndil- berar og á íþróttasvæðinu var haldin hátíð þar sem m.a. var mikið sungið og dansað. Nú er ætlunin að endurvekja þessa skemmti- legu venju og halda þrett- ándann hátíðlegan á þennan hátt. Farið verður eins og áður frá bæjarskrif- stofunum kl. 19.30 og gengið að íþróttasvæðinu. Þar munu kórar syngja, fé- lagar úr Unglingalúðrasveit Keflavíkur leika, Björgun- arsveitin Stakkur mun verða með flugeldasýningu og margt fleira verður gert til skemmtunar. Svo er aldrei að vita nema ýmis kvikindi láti sjá sig. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í þessum hátíð- arhöldum, sem verða eins og áður segir á þrettándan- um, þann 6. janúar 1987, og krakkar mega gjarnan klæðast furðubúningum að gömlum sið. Þeir sem standa að þess- ari hátíð eru: Karlakór Keflavíkur, Skátafélagið Heiðabúar, Keflavíkurbær, Björgunarsveitin Stakkur, Tónlistarskólinn í Kefla- vík og fleiri. Þvottahús Keflavíkur óskar viðskiptavinum sinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viöskiptin á árinu. Smáauglýsingar Til sölu 22” Sharp litsjónvarpstæki. Selst á 20 þús. Uppl. hjá Lítt’- inn hjá Óla, sími 3634. Til sölu Pioneer bílagræjur með kraftmagnara á góðu verði. Uppl. í síma 3183. Til sölu Sony Beta myndbandstæki 1 árs. Gott ástand, fjarstýring. Uppl. í síma 91-16894 eftir kl. 17. Jólatrésskemmtun Kaupfélags Suðumesja verður í Stapa sunnudaginn 28. des. (4. í jólum) kl. 15. Vorum að fá hinar frægu vörur frá Karl Lagerfield, París Fyrir karlmenn: Rakspíri, sápa, ilmvatn o.fl. Fyrir konur: llmvatn, ilmsápa og fleira. Komdu inn og prófaðu hvernig KL- ilmurinn á við þína SNYRTI- Og NUDDSTOF Hafnargötu 35 - Keflavík - Sími 4108 SJAVMGULLIÐ V RESTAURANT 27. des,: Húsið opnar kl. 22. Eiríkur Hauksson skemmtir. Pónik og Elli Grétars í jólaskapi. GAMLÁRSKVÖLD Húsið opnar kl. 00.45. Fögnum nýju ári á nýjum stað. Skálum í kampavíni til kl. 01.30. Ef þú kemur ekki með hattinn, þá færðu hatt hjá okkur. - Pónik og Elli Grétars í áramótaskapi fram undir morgunn. Angraðu ekki nágrannann -skemmtu þér í Glaumbergi. - Miðaverð 1000. - Aldurstakmark 18 ára. Forsala aðgöngumiða í Glaumbergi 29. og 30. des. kl. 17-19 og 31. des. kl. 13-15. SJÁVARGULLIÐ Lokað frá 24. des. til 29. des. og 31. des. og 1. janúar. - Opið alla aðra daga frá kl. 18.30. - Ferskur matsölustaður sem kemur á óvart. Eigendur og starfsfólks Glaumbergs og Sjávargullsins, óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. 3 ÁRA AFMÆLI ANNANf JÓLUM Húsið opnar kl. 22. - Boðið upp á afmælis- drykk til kl. 23. Eiríkur Hauksson skemmtir. Hljómsveitin Pónik og Elli Grétars í jólaskapi. í tilefni af 3 ára afmælinu fá öll afmælisbörn ókeypis aðgang. 19. og 20. des.: Opið bæði kvöldin frá kl. 22. Pónik sér um fjörið. Eiríkur Hauksson 2. og 3. jan.: Opið frá kl. 22 bæði kvöldin. Pónik og Elli Grétars í fullu fjöri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.