Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 19

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 19
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ „Göð frammistaða Víðis, Garði" - segir Júlíus Baldvinsson, Garði „Góð frammistaða Víðisí 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu“, sagði Júlíus Baldvinsson, fv. formaður knattspyrnufélagsins Víðis í garði. Júlíus sagði að hann hefði gert sér vonir um að liðið hfði orðið ofar í röð- inni, en árangur þess hefði samt verið vel viðunandi. „Eg er sæmilega bjart- sýnn á komandi keppnis- tímabil - við erum með sama mannskapinn og þeir hafa nú þegar slitið barns- skónum í 1. deild. Leik- menn liðsins hafa nú fengið góða reynslu og ég geri ráð fyrir að menn séu nú al- mennt hættir að reikna með falli Víðis eins og gefnum hlut“. Júlíus sagði að aðrar íþróttir en knattspyrna væru ekki stundaðar í Garðinum. Iþróttahúsið vantaði - það væri fjarlægur draumur. „bygging sund- laugar er hafin á staðnum, en bygging íþróttahúss er of stór biti fyrir bæjarfélag eins og Garð“, sagði Júlíus ennfremur. - bb. „Knattspyrnan situr í mér“ - segir Hafsteinn Guðmundsson „Knattspyrnan er nú sú íþrótt sem situr í mér, árang- ur okkar manna varð kann- ski ekki eins og maður hefði kosið, þó hann hafi verið þokkalegur“, sagði Haf- steinn Guðmundsson sund- hallarstjóri. „Mér finnst tími til kominn að hingað komi titill, við höfum beðið í 11 ár eftir því. Það þarf að koma með nýjar hugmyndir og mér leist vel á nýja þjálf- arann eftir að hafa rætt við hann. Annars er það mín skoðun að stórátak þurfi að gera í þjálfun yngri flokk- anna.“ Hafsteinn sagði að körfu- knattleikur í Keflavík vekti athygli sína, þar væri greini- lega vel haldið á málum og þess yrði áreiðanlega ekki langt að bíða að lið IBK í úr- valsdeildinni^ yrðu íslands- meistarar. Arangur þeirra yngri væri ekki síður athygl- isverður, þeir virtust þegar vera komnir í fremstu röð. b b „Góðir I körfubolta - slakir í fótbolta“ - segir Eðvarð Þ. Eðvarðsson „Körfuknattleikslið UM- FN stóð sig vel. Þeir urðu nú íslandsmeistarar annað árið í röð. Ekki gekk eins vel í knattspyrnunni, þar féllum við í 3. deild og urðu það mér talsverð vonbrigði" sagði Eðvarð Þ. Eðvarðsson sund- maður úr Njarðvík. Um eigin árangur sagðist Eðvarð Þór vera nokkuð ánægður því sér hefði gengið vonum framar. Hann hefði náð 6. besta árangrinum á heimsmeistaramótinu í sundi á Spáni í 200 m. bak- sundi og sett Norðurlanda- met. Eðvarð mun keppa í Sví- þjóð nú í desember í Evr- ópubikarkeppninni í sundi með íslenska landsliðinu, sem verður skipað íjórum okkar bestu sundmönnum. b b Verslunin NATTFATNAÐUI^ - í miklu úrvali Slæður, leðurhanskar og margt fleira til jólagjafa. Veralunin Hafnargötu 24 - Sími 3255 ODYKT GOÐMETI 65,00 65 00 29 00 65,00 44 90 44,90 36,50 4990 9600 9600 186,00 Rauð epli 1 kg kr. Appelsínur 1 kg kr. Rósakál 1 kg kr. Blómkál 1 kr. Afi appebínusafi 1 Itr kr. Ali eplasafi 1 Itr kr. Af1 majones 350 gr kr. A plus túnfiskur . kr. Farm Frites fransKar kartöflur Oven fried .......................... 907 gr kr. Crincle cut ovenfried............. 907 gr kr. 5traight cut ovenfried........... 1,8 kg kr SPARAÐU FTRIR JÓLIN HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.