Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Page 40

Víkurfréttir - 18.12.1986, Page 40
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Verkalýðs- og sjómannafélág Keflavíkur og nágr. sendir félagsmönnum sínum og öðrum Suðurnesjobúum bestu óskir um gieðileg jól, gott og farsælt komandi ár, og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. GLEDILEG JOL GOTT OG FARSÆLT KOMANDI ÁR með bestu þökkum fyrir samskiptin á árinu. VERSLUNARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Verslunarbanki íslands hf. Útibú - Keflavík óskar uiðskiptauinum sínum og öðrum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóia og farsœls komandi árs, og þakkar uiðskiptin á árinu sem er að líða. c) 26....Hd8, 27.He3 (hótar máti á e8) 27....Dc8 (eða b8 eða a8), 28.He7 (hótar 29.Hxf7f - Kxf7, 30.De6|- Kf8 (30....Kg6, 31.Hgl og mátar), 31.Bxf6 og mátar á e7) 28....Rc5, 29.hxg7f - Bxg7, 30.Hxf7t og mátar í 36. leik. Halldór lék því: 26....gxh6 27.Db5!! Ef nú 27....Dxb5, 28. Hxc8t - Kg7, 29.Hglt- Kh2, 30.Hxg8 mát. Ef 27....Bxd4 (besta vörn svarts), 28.Dxb7 - Hxc3, 29. Dxd7 - Ha2, 30.De8t - Kg7, 31.De4 - H3xc2t, 32. Dxc2 og hvítur á að vinna endataflið. 27.. ..Db8 27....Da8 leiðirtil sömu niðurstöðu. 28. Dxd7 ef nú 28....Hxc3, 29. Bxf6 og svartur er varn- arlaus gagnvart máthótun- um hvíts svo að hann yrði að reyna 28....Hxc2t, 29. Kxc2 - Hg2t en hvítur víkur sér undan laginu með 30. Kcl. 28.. ..Hd8, 29.Da4. Drottn- ingin snýr til baka eftir vel heppnað fiskerí. Þótt svart- ur sé reyndar peði yfir er staða hans hér gjörtöpuð vegna afkáralegrar stöðu manna hans. Lokin urðu: 29.. ..Bxd4, 30.Dxd4 - He8, 31. Hxe8t - Dxe8, 32.Df6! - Hg6. 32....Hglt, 33.Kb2 - Db5, 34.Hb3 með máti á b8 ef drottningin fer undan. 33. Dh8t - Hg8, 34.Dxh7 - Hglt, 35.Kb2 - Db5t, 36. Hb3 - Dxd5. 36....Dc5, 37. Dh8t - Ke7, 38.Hb7t. 37.Dh8t - Ke7, 38.He3t - Kd7,39.De8-Kc7,40.Hc3t - Kb6, 41.De3t - gefið. „Ákveðnir framúrskar- andi skákmenn láta mikið að sér kveða við að marka stefnuna í þróun byrjara- fræðinnar. Þetta verður til þess að maður skoðar skák- ir þessara manna mikið og fylgir þá jafnvel forskrift þeirra varðandi heilu byrj- unarkerfin“. Björgvin sagðist heillast mestaf byrj- anavali heimsmeistarans Kasparov frá Sovétríkjun- um með hvítu mönnunum og hvernig bretinn Miles verst með svörtu mönnun- um. Þeir hefðu báðir mikið dálæti á sömu byrjuninni á svart, drekaafbrigði Sikil- eyjarvarnar. Þá væri einnig gaman að skoða hina gníst- andi baráttu og sjálfstraust sem væri eins og rauður þráður í gegnum skákir Fischers.. Að lokum skulum við líta á eina af eftirminnilegustu skákum Björgvins. Hún var tefld í 2. umferð á al- þjóðlega mótinu í Reykja- vík á vordögum 1986. And- stæðingur hans var Jouri Yrjola, sterkasti skákmað- ur Finna í dag. Hann er al- þjóðlegur meistari og sam- kvæmt nýjasta skákstiga- lista FIDE er hann skráður með 2430 Elo-stig. Hann var eini Finninn sem tefldi í úrvalsliði Norðurlanda sem tefldi við Bandaríkin skömmu fyrir Reykjavíkur- mótið. Hann endaði í Reykjavíkurmótinu með 7 vinninga af 11 og hafnaði í 9-17. sæti og dugði það til verðlauna. Björgvin hafði gert jafntefli í fyrstu um- ferð og sagðist í upphafi ekki hafa ætlað að tefla til vinnings með svörtu, enda við sterkan andstæðing að etja. En skjótt skipast veð- ur í lofti, sjón er sögu rík- ari. Björgvin skýrir skák- ina sjálfur. Hvítt: Jouri Yrjola. Svart: Björgvin Jónsson. Drottningarbragð. I.d4 - d5, 2.c4 Þessi skákbyrjun nefnist drottningarbragð líkt og byrjunin l.e4 - e5, 2.f4 nefnist kóngsbragð. Drepi svartur nú c-peðið nefnist byrjunin móttekið drottn- ingarbragð. En leiki svart- ur hinsvegar 2....e6 og 3.... Be7 eins og í þessari skák nefnist uppbyggingin drottningarbragði hafnað. 2.. ..e6, 3.Rc3 - Be7, 4.RÍ3 - Rf6, 5.Bg5 - h6, 6.Bxf6 Hér útfrá greinist frum- skógur afbrigða. Ekki er síður algengt að hvítur bakki með biskupinn til h4. 6.. ..Bxf6, 7.e3 - o-o, 8.Hcl - c6, 9.Bd3 - dxc4, 10.Bxc4 - Rd7, ll.o-o - e5, 12.h3 Yrjola er mikill byrjanasér- fræðingur. Þegar skákin var tefld var þessi leikur nýjasta innlegg hvíts í drottningarbragðinu. Leik- urinn kom fram í 23. skák heimsmeistaraeinvígis milli Karpovs og Kasparovs á haustdögum 1985. Kaspar- ov endurtók leikinn síðan í 22. skákinni í einvíginu í haust, sem var sú skák sem tryggði honum sigur í ein- víginu. Áður var 12.Bb3 jafnan leikið í þessari stöðu. 12....exd4, 13.exd4 - He8 Karpov lék hér 14....Rb6 í fyrrnefndum skákum og hafa aðrir skákmeistarar fylgt því fordæmi hans. Leiki hvítur 12.Bb3 er því best svarað með peðakaup- unum og svo 13....He8. Leiki hvítur þá 14.h3 svarar svartur með 14....Rf8 sbr. skákin Ribli-Karpov, London 1984. En til að hindra þetta áform svarts leikur Kasparov 12.h3. Semsvarvið 13....He8 mæl- ir Kasparov með næsta leik Yrjola, en gefur hinsvegar engar leikjaraðir í því sam- bandi. 14. Db3 - He7, 15.d5?! Eftir þetta fær svartur gott tafl. Getur hvitur fært sér í nyt að hann er langt á und- an svörtum í liðsskipan? Hættulegra svörtum virðist 15. Hcel. Nokkur sýnis- horn: 15.Hcel - Rf8 (ef

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.