Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Blaðsíða 35
13.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 Touche Éclat le Teint er glæný útgáfa af þessum einstaka farða frá Yves Saint Laur- ent. Farðinn gefur mikinn ljóma. Inniheldur E-vítamín og SPF 22 sólarvörn. Gefur húðinni samstundis birtu, ljóma og heilbrigt útlit. Nýtt Zara 2.495 kr. Sjúklegir stórir eyrnalokkar sem poppa upp hversdagsfatnaðinn. Zara 3.995 kr. Flottur „Color-blocking“ stuttermabolur. Í þessari viku … Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Heimkaup.is 23.990 kr. Jawbone er armband og smáforrit sem fylgist með svefni, hreyfingu og mataræði. Ég er búin að vera dugleg að fylgjast með tískuvik- unni sem er nýafstaðin. Vetrarlína Isabel Marant 2016-2017 er ein af uppá- halds línum mínum fyrir næsta vetur. Ilse Jacobsen 42.900 kr. Notaleg hneppt peysa frá Baum und Pferdgarten. GK Reykjavík 78.995 kr. Æðsilegur rykfrakki frá Filippu K. Sniðið er ótrúlega fallegt. AFP StellaMccartney.com 165.555 kr. Þessa fallegu tösku eignaðist ég ný- lega. Falabella-taskan var búin að vera mjög lengi á óskalistanum. Það er mikið um að vera um helgina og ætla ég mér að vera dugleg að kynna mér þær sýningar sem í boði eru á HönnunarMars. Rykfrakki er hin fullkomna vorflík og er ég akkúrat í leit að hinum fullkomna rykfrakka. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hefð- bundinn fatnað og eru lokkarnir úr Zöru passlega djarfir. Franska tískuhúsið Lanvin tilkynnti fyrir helgi að hátískuhönnuðurinn Bo- uchra Jarrar tæki við stöðu listræns stjórnanda hjá tískuhúsinu. Hún sýnir fyrstu línu sína fyrir Lanvin á tískuvik- unni í París í október og verður það fatalínan fyrir vorið og sumarið 2017. Jarrar verður einungis með kven- fatalínuna á sinni könnu en ekki herrafötin. Bouchra Jarrar stofnaði tískuhús í eigin nafni árið 2010 en hafði áður unnið hjá Balenciaga og verið yfir há- tískuhönnun Christians Lacroix. TÍSKUHÚSIÐ LANVIN Bouchra Jarrar tekur við Hönnuðurinn Bouchra Jarrar. Úr hátískulínu Bouchra Jarrar fyrir sumarið 2016. AFP Adidas hefur gengið vel að undanförnu og er það ekki síst að þakka vinsældum strigaskósins Superstar. Alls seldust um 15 milljón pör í fyrra og jukust tekjur fyrirtækisins um 16% á árinu. Þetta var árið sem skórinn hélt upp á 45 ára afmæli sitt og kom ein af hverjum tíu krónum af tekjum Adidas með sölu af skónum. Þeir eru þekktastir hvítir en voru seldir í 50 litum í fyrra í samstarfi við Pharrell Williams. Samstarf Adidas og annars tónlist- armanns, Kanyes Wests, hefur kannski vakið meiri at- hygli í gegnum Yeezy-skóna, en Pharrell hefur vinn- inginn hvað söluna varðar. Yeezy- skórnir eru framleiddir í færri eintökum og hafa verið mjög eftirsóttir. Superstar-skórnir virð- ast hafa passað vel við „normcore“-tískuna, sem hefur verið áberandi að undanförnu. Þeir hæfa líka stelpum og strákum jafn vel og eru stílhreinir. Stan Smith, aðrir skór frá Adidas sem eru gömul hönnun, hafa líka not- ið vinsælda en þeir passa líka við margt og eru sparilegir og afslappaðir í senn. ingarun@mbl.is Superstar-skóna frá Adidas er hægt að fá í fimmtíu litum, svo allir ættu að finna eitthvað við hæfi. AFP Superstar seldist best Superstar var mest seldi skórinn hjá Adidas á síðasta ári en alls seldust 15 milljón pör. Superstar eru flottir hvítir með svörtum röndum. Stan Smith eru látlausir skór. Kanye West er hönn- uður Yeezy-skónna. Body Sculpter frá Biotherm er gel sem ætlað er til þess að þétta húðina og grenna. Gelið inniheldur koffín og eykur blóðflæði. Tilvalið til þess að bera á sig eftir líkamsrækt. Color Mask er næringarríkur hár- maski sem gefur hárinu lit. Mask- inn, sem er fáanlegur í nokkrum lit- um, er látinn sitja í hárinu í í 5-10 mínúrur. Fæst í versluninni Sápa. sigurborg@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.