Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Blaðsíða 37
fínasta þorpið og jafnframt það dýrasta. Jón og Gunna sjást ekki mikið á ferli í þorpinu enda verðlagið ekki á allra færi. Beckham-hjónin, Geri Halliwell, Roman Abramovich, George Clooney og Christina Aguilera venja hins vegar komur sínar þangað þegar þau vilja komast á skíði. Nóttin í tveggja manna her- bergi á Hotel le Palace des Neiges sem er í Courchevel 1850, hæsta og dýrasta þorp- inu, kostar á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund krónur. Þegar konungborið fólkbregður sér í skíðaferðer það að sjálfsögðu fréttaefni. Á dögunum fóru Vilhjálmur Breta- prins og Katrín her- togaynja ásamt börnum sínum Georg og Karl- ottu á skíði í frönsku ölpunum. Skíðastað- urinn sem þau heim- sóttu, Courchevel, er ekk- ert venjulegt skíðasvæði. Raunar er um að ræða fjögur ná- tengd þorp sem öll bera sama nafn en ólíka endingu. Þorpið sem hertoga- hjónin gistu í gengur undir nafninu Courchevel 1850, en nafnið vísar einfaldlega í þá staðreynd að það er í 1.850 metra hæð. Öll fjögur þorpin hafa raunar verið endurnefnd, því númeraða endingin þótti ekki nógu fín. En í dag- legu dali munu þorpin þó ganga undir nöfnunum Courchevel 1850, 1650, 1550 og 1300. Efsta þorpið, sem hertogahjónin gistu í, er Vilhjálmur og Katrín ásamt Georgi og Karlottu í Co- urchevel. Þau heimsóttu skíðaþorpið líka áður en börnin komu til sögunnar. George og Amal Clooney. Konungleg skíðaferð Vilhjálmur og Katrín, hertogahjón af Cambrigde, nutu sín í skíðafríi með börnin tvö á dögunum. Breskir miðlar segja þau hafa gist í glæsivillu sem metin er á yfir 12 milljarða íslenskra króna. Skíða- staðurinn Courchevel er enda ekki beint fyrir meðalmanninn. David Beckham og fjölskylda fara stundum á skíði. Roman Abramovich er ekki í miklum vandræðum með að reiða fram seðla til að greiða fyrir dvöl sína á skíðastað fína fólksins. Geri Halliwell. Karlotta virðist njóta þess að vera útivið í snjónum. Tónlistarkonan Christina Aguilera fer á sama stað og hertogahjónin til að komast á skíði. 13.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Sjá útsölustaði Crabtree & Evelyn á www.heggis.is Blaðamaður breska dagblaðsins Guardian á vart orð til að lýsa hrifningu sinni á því framtaki Ice- landair að starfsmenn fyrirtæk- isins séu til taks og sýni ferða- mönnum landið í tvo daga sé þess óskað. Hún á reyndar heldur varla orð yfir fegurð landsins. Carole Cadwalladr kom til landsins á dög- unum í boði flugfélags- ins til að kynna sér þennan óvenjulega möguleika. Valdi sér „ævintýrafélaga“ og sá reyndist Björn Ingi Haf- liðason flugmaður, sem sótti þær Carole og vin- konu hennar á hótel að morgni, klæddur skíða- buxum og lopapeysu, klár í slag- inn. Farið var í heita laug, hlustað á Björk og Sigur Rós í bílnum, borð- aður guðdómlegur matur og gengið á skíðum úti í náttúrunni, sem var „spennandi, eins og reyndar allt á Ís- landi virðist vera“. Og eins og ekki væri komið nóg, skrifar Ca- role, buðu máttar- völdin upp á undur- fagra norðurljósa- sýningu. „Við tókum ástfóstri við Ísland á að- eins einum degi,“ segir Carole í Guardian. Hún nefnir að ólíku sé sam- an að jafna að fá slíka leiðsögn eða sitja einn á kaffihúsi og glugga í bók frá Lonely Planet! BRESK BLAÐAKONA DÁIST AÐ ÍSLANDI Erlendir gestir eru oft nánast orðlausir vegna fegurðar norðurljósa yfir Íslandi. Morgunblaðið/hag Frábært framtak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.