Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Blaðsíða 31
sig smá grófa mynd, helltu því í hrærivélarskálina og notaðu hnoðkrókinn til að hnoða deigið þar til það er slétt og fínt. Taktu það úr skálinni og hnoðaðu það smá í höndum. Settu kúluna aftur í skálina og láttu deigið standa í 15 mínútur. Næst skaltu strá hveiti á hreint borð og skipta deiginu í tvennt. Geymdu annan helming- inn og notaðu kökukefli til að fletja út hinn í langan renning. (sjá mynd) Þetta tekur smátíma þar sem deigið mun skreppa til baka en þú skalt fletja það út þar til það er ca. hálfur cm að þykkt. End- urtaktu leikinn með hinn helming- inn. Taktu nú fyllinguna og búðu til kúlur eins og þú sért að setja smá- kökur á plötu, ca. ein matskeið af fyllingu í eina kúlu. Settu kúlurnar á deigið með 3 cm bili á milli. Með pensli, penslaðu smá vatni á stað- ina á milli kúlnanna og á kantana. Leggðu seinni deig renninginn of- an á. Þrýstu niður deigið á milli. Skerðu með pitsuskera eða beitt- um hníf á milli þannig að koddar myndist. Þrýstu vel á kantana á hverjum kodda svo fyllingin hald- ist inni í honum. Nú geturðu sett þá út í sjóðandi vatn sem þú hefur saltað og soðið þar til þeir eru til- búnir eða í nokkrar mínútur. Helltu yfir smá bræddu smjöri og stráðu yfir parmesan osti og ferskri steinselju eða basiliku. Fyrir 2-3 DEIGIÐ 2 bollar hveiti 3 stór egg 1 msk ólífuolía 1 tsk salt FYLLINGIN 2 msk ósaltað smjör eða 1 msk. ólífuolía 3 hvítlauksrif, marin 120 g sveppir, skornir smátt, porta- bello eða eftir smekk handfylli rúkóla, skorið gróft 120 g ricotta ostur 120 g mjúkur geitaostur salt og pipar AÐFERÐ FYRIR FYLLINGU Bræðið smjörið eða hitið ólífu- olíuna í potti eða pönnu yfir með- al hita. Bættu við sveppum og hvítlauk og láttu malla þar til sveppirnir eru brúnaðir. Hrærðu af og til. Geymdu í skál og láttu kólna í fimm mínútur. Bættu út í skálina með svepp- unum rúkóla, ricotta osti og geita- osti ásamt smá salti og pipar eftir smekk. AÐFERÐ FYRIR DEIG Settu hveitið í skál og gerðu „holu“ í miðju. Brjóttu eggin í hol- una, bættu út í ólífuolíunni og salti og blandaðu saman með fingrum. Eggin blandast hveitinu hægt og rólega. Þegar deigið fer að taka á Einfalt heimlagað ravíólí Getty Images/iStockphoto 13.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Grænmetisbolognese með mascarpone Fyrir 4 2 rauðar paprikur 3-4 gulrætur 1 laukur 4-5 hvítlauksrif 1 bakki sveppir 1 tsk rósmarín 3 msk ólífuolía 2 msk tómatþykkni (-paste) 1 glas rauðvín (ca 2 dl) þurrkað óreganó og steinselja (ca 1 tsk af hvoru) 2 msk mascarponeostur (eða venju- legur hreinn rjómaostur) ina þá saman við og leyfið þeim aðeins að steikjast. Hellið rauð- víninu út á ásamt vatni og græn- metisteningi og leyfið þessu að sjóða aðeins niður. Kryddið til með þurrkuðu óreganói og stein- selju. Setjið þá mascarponeostinn út í og látið hann bráðna saman við sósuna. Bætið gróft skornum tómötum saman við og smakkið til með salti, pipar og parmes- anosti. Berið fram með salati, tag- liatelle og nýrifnum parmesanosti. Frá eldhusperlur.com. 2 tómatar gróft saxaðir (má sleppa) 1 dl vatn og ½ grænmetisteningur Salt, pipar og nýrifinn parmesanostur Skerið papriku, lauk, helminginn af sveppunum (eða alla ef þið vijið ekki hafa bita í sósunni) og hvít- lauk gróft niður. Setjið í mat- vinnsluvél ásamt rósmaríni og lát- ið vélina ganga þar til grænmetið er allt smátt saxað. Hitið olíu á pönnu og látið grænmetismaukið krauma á pönnunni í fimm mín- útur. Bætið út í tómatþykkninu og steikið aðeins áfram. Setjið svepp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.