Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2016, Síða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.04.2016, Síða 28
Praktískur klæðnaður í hitanum. Stutt- buxur undir opnum síð- kjól í sama lit. Blómabörn í eyðimörkinni Hin risavaxna Coachella-tónlistarhátíð stendur nú yfir en hún er haldin árlega. Þar koma fram mörg stærstu nöfnin í tónlistarheim- inum en ekki vekur síður athygli hverju gestir klæðast í hitanum í Kaliforníu. Létt efni ráða ríkjum og virðist sítt að aftan og stutt að framan vera áberandi nú. Líka stutt kúrekastígvél og blómamynstur en fötin eiga það gjarnan sammerkt að vera efnislítil. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Þessi mynd var ekki tekin á tíunda áratuginum heldur í síðustu viku. Það má greina áhrif frá Björk hér. Hvítur sumarkjóll fær rokkaðan blæ með svörtum fylgihlutum. Litrík blóma- börn. Sólgler- augu eru ómissandi fylgihlutur á hátíðinni. Glimmerkjóll er ekki aðeins kvöldfatnaður. Ökklastígvélin úr snákaskinni eru flott við. Stutt kúrekastígvél eru vinsæl á hátíð- inni í ár. Hálsmenið gefur fatnaðinum bóhemískt yfirbragð. Stílhreinn og sumarlegur kjóll sem sker sig úr fjöldanum. Flottur kjóll með stuttbuxum innan- undir og endurspeglar klæðnaðurinn vel strauma hátíðarinnar í ár. AFP Rokkaður indjánaklæðnaður. Hugmynd að sumarfötum fyrir gotneskar prinsessur? TÍSKA 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.4. 2016 Viðskipti með falsaðar merkjavörur nema núna tæplega fimm hundruð milljörðum bandaríkjadala og eru um 2,5% af öllum viðskiptum á heimsvísu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá OECD, sem segir þetta hafa slæm áhrif á bæði ríki og fyrirtæki. Mikið af falsaðri vöru í umferð

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.