Orð og tunga - 01.06.2013, Side 87

Orð og tunga - 01.06.2013, Side 87
Rósa Elín Davíðsdóttir: Hlutverk tvímála orðabóka 77 Líklegt er að notendur nýrrar íslensk-franskrar orðabókar yrðu aðallega íslendingar. Gera má ráð fyrir að Islendingar sem leggja stund á frönskunám séu fleiri en frönskumælandi notendur sem að einhverju marki hafa vald á íslensku þar sem franska hefur mikilvægari stöðu sem erlent tungumál í íslensku skólakerfi heldur en íslenska í Frakklandi. Þannig mætti setja málbeitingarhlutverk nýrrar íslensk- franskrar orðabókar í forgrunn og ætla að ný íslensk-frönsk orðabók nýttist fyrst og fremst íslenskumælandi notendum sem vilja tjá sig á frönsku munnlega eða skriflega. Yfirleitt er gengið út frá því að annað málið í tvímála orðabókum, annaðhvort viðfangsmálið (málið sem lýsingin beinist að) eða markmálið (málið sem þýtt er yfir á) sé móðurmál notandans (Svensén 2009:13) og þannig er gert ráð fyrir því að notendur orðabóka búi yfir ákveðinni færni í móðurmáli sínu sem nýtist þeim annaðhvort við að þýða af móðurmáli sínu eða yfir á móðurmál sitt (Kromann, Riiber og Rosbach 1991:2715; Sanders 2005:45). Sú er þó ekki raunin, þegar slíkar tvímála orðabækur vantar og íslenskir notendur verða að notast við til dæmis ensk-franskar eða dansk-þýskar orðabækur. Samkvæmt þessari tvískiptingu eftir hlutverki og eftir því hvort móðurmálnotandanserviðfangsmáleðamarkmálorðabókarmáhalda því fram að fyrir hvert tungumálapar þyrfti fjórar orðabækur. Þannig þyrfti eina íslensk-franska orðabók sem gagnaðist íslenskumælandi notendum sem málbeitingarorðabók (L1-^L2) og aðra sem væri notuð sem skilningsorðabók af frönskumælandi notendum (L2->L1). Slík aðgreining er þó einungis fræðileg og óhagkvæm í reynd og yfirleitt skírskota tvímála orðabækur að einhverju leyti til ólíkra notk- unarþarfa og hópa. Þannig er oft reynt að þjóna báðum notenda- hópum með orðabókum sem eru í senn skilningsorðabækur og málbeitingarorðabækur og er þá talað um tvíbeindar orðabækur (e. bidirectional) (Svensén 2009:18).14 islex veforðabókin er dæmi um tvíbeinda orðabók en hún hefur íslensku sem viðfangsmál og norrænu málin dönsku, norskt bókmál, nýnorsku og sænsku sem markmál15 og beinist þannig í senn að norrænum notendum til skilnings á íslensku, t.d. þýðendum úr 14 Hugtakið bifunctional er einnig notað um orðabók sem gegnir tvöföldu hlutverki, t.d. tvímála orðabók frá tungumáli A til B sem er í senn ætlað að nýtast sem „aktíf" orðabók (til málbeitingar og við þýðingar af móðurmáli yfir á erlent tungumál) og sem „passíf" orðabók (við að skilja texta og við þýðingar af erlendu máli yfir á móðurmál) (NLO 1997: 85, Kromann 1990:18). 15 Unnið er að því að bæta færeysku við sem markmáli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.