Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 124

Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 124
114 Orð og timga vinnunnar. Næsta bréf er skrifað 1. apríl 1862. Kaflinn um orðabókina er stuttur, tíu handskrifaðar línur sem enda þannig: troer jeg nu at kunne indskrænke mig til at udtale Haabet om i det tilstundende Finantsaar at faae dette Værk - enten ganske, eller saa godt som - færdigt i Manuscript. 11. mars 1863 skrifar Konráð enn bréf um stöðu verksins og sækir um áframhaldandi styrk á fjárlagaárinu 1863-1864. Þar bendir hann á að 18 arkir af orðabók Johans Fritzners séu þegar komnar út með greinum frá a-hrímdrifog væntanleg sé á næstu vikum orðabók Eiríks Jónssonar. Þessi tvö verk ásamt orðabók Sveinbjarnar Egilssonar muni án efa bæta tímabundið þann skort sem sé á fornnorrænum orða- bókum. Sjálfur hafi hann því ákveðið að auka sitt verk með því að bæta við mikilvægum flokki orða sem í séu öll norræn viðurnefni og eiginnöfn og val af landræðilegum nöfnum. I bréfi frá 16. mars 1864 nefnir hann aftur að hann hafi ákveðið að stækka sína væntanlegu orðabók og telur sig þurfa tvö ár til viðbótar til þess. Prentun ætti að geta hafist 1. apríl 1865. Óskar hann eftir 1000 ríkisdala styrk á næsta fjárlagaári. Síðasta bréfið til ráðuneytisins í þessari lotu er frá 6. febrúar 1865. Þar gerir Konráð rækilega grein fyrir því hvernig hann hyggist stækka verk sitt með áður nefndum viðbótum og sækir aftur um 1000 ríkis- dala styrk til að búa það endanlega til prentunar. Nú virðist hafa orðið hlé í vinnu við forníslensk-danska orðabók en í bréfi dagsettu 27. september 1872 til kirkju- og menntamálaráðu- neytisins gerir Konráð grein fyrir þessari töf: Det vil være i det höje Ministeriums Erindring, at Regeringen i sin Tid i en Række Aar (1856 fgg.) ydede mig Understottelse til Udar- bejdelsen af en oldnordisk-dansk Ordbog. At jeg ikke kom til Ende hermed, laa til Dels i de litterære Forhold paa den oldnordiske Lexi- kografis Omraade. Síðan getur hann þess að frá 1860 hefðu komið út fimm orðabækur yfir íslenskt mál sem hann nefnir allar og fer um gagnrýnisorðum. Þetta voru Lexicon poeticum Sveinbjarnar Egilssonar frá 1860 („et sær- deles fortjenstligt Arbejde, der bragte Indsigten i oldnordisk Poesi et stort Skridt fremad, er nu efter min Anskuelse for en stor Del foræjdet."), Oldnordisk ordbog Eiríks Jónssonar frá 1863 („er udarbejdet efter en meget utilfrædsstillende Plan, som blev forfatteren ligesom 'paaoktrojeret'"), Altnordisches Glossar eftir Möbius frá 1866 („Men det ville dog være urimeligt her at forlange en fuldkommen Nöjagtighed
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.