Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 126

Orð og tunga - 01.06.2013, Blaðsíða 126
116 Orð og tunga orðabók og ensk-íslenska orðabók. Aftur á móti er ástæðulaust að rengja að hann hafi unnið að forníslensk-danskri orðabók þótt hand- ritið virðist hafa glatast. Hann setti markið hátt, sennilega of hátt fyrir einn mann sem var önnum kafinn við kennslu og rannsóknir. Ekkert bendir til að Eiríkur Jónsson hafi komið að verkinu með honum. Skýrslurnar sem varðveist hafa eru áhugaverð heimild um fyrirhugað verk. Metnaður Konráðs var mikill, allt skyldi vera með en markmiðið var engan veginn raunsætt fyrir einn mann, Vinna við orðabók Cleasbys var einnig staðreynd þótt ekki sé unnt að benda á þátt Konráðs eða annarra Islendinga í því verki sem út kom 1874. Eins og fram kom í öðrum kafla segist Konráð þó hafa skipulagt verkið, haft umsjón með því og unnið mikið af því efni sem lá fyrir þegar bókin kom út. Eina bókin sem Konráð fylgdi til loka 1851 var Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum sem hann vann í sama anda og Molbech að skrifa fremur merkingarlýsingar og sýna notkun með dæmum en að skýra með jafnheitum þótt vissulega séu jafnheiti notuð í bland. Molbech gaf út einmála orðabók. I slíkri orðabók er aðeins eitt umfjöllunarmál sem yfirleitt er móðurmál notendanna sem bókin er ætluð. Molbech skrifaði fyrir danska notendur eða notendur sem gott vald höfðu á dönsku (Nordisk leksikografisk ordbog 1997:111). Konráð skrifaði hins vegar fyrir íslenska notendur og hans bók er tvímála. I tvímála orða- bók eru tvö umfjöllunarmál, annars vegar viðfangsmálið, sem er málið á flettiorðaskránni, og hins vegar markmálið sem yfirleitt er móðurmál höfundar eða mál sem hann ræður mjög vel við (Nordisk leksikografisk ordbog 1997:257-258). Skýringar í tvímála orðabókum eru oftast jafnheiti en í töflum 1 og 2 má einnig sjá þess dæmi að Konráð þýðir skýringar Molbechs. I töflu 3 má sjá að Konráð notar eingöngu jafnheiti þegar hann nýtir sér orðabók Meyers. Ymsir hafa nefnt að Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum hafi haft mikil áhrif til hins betra á málnotkun manna. Aður var vitnað í ummæli Björns M. Olsen en aðrir sem tjáð hafa sig um áhrifin eru Jónas Kristjánsson (1986:143), Jakob Benediktsson (1969:105) og Kjart- an Ottósson. Kjartan nefndi þó að orðabókin hefði lítið stuðlað að aukinni útbreiðslu nýyrða (1990:101). Enginn þessara þriggja styðst við athugun á áhrifum bókarinnar og er mér ekki kunnugt um að slík athugun hafi farið fram. Engar heimildir hafa fundist um að Konráð hafi haft endurútgáfu í huga þótt hann hafi lifað í fjörutíu ár eftir að bókin kom út. Öll hans elja á orðabókarsviðinu eftir að Danskri orðabók með íslenzkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.