Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 171

Orð og tunga - 01.06.2013, Síða 171
Kirsten Wolf: Basic Color Terms in Old Norse-Icelandic 161 Lykilorð grunnlitir, litaorð, litaflokkar, málvísindi, megindleg rannsókn Útdráttur í ritinu Basic Color Tenns (1969) halda Brent Berlin and Paul Kay því fram að orð um grunnliti komi inn í tungumál í tiltekinni röð: 1: svart, hvítt; 2: svart, hvítt, rautt; 3a: svart, hvítt, rautt, grænt; 3b: svart, hvítt, rautt, gult; 4: svart, hvítt, rautt, gult, grænt; 5: svart, hvítt, rautt, gult, grænt, blátt; 6: svart, hvítt, rautt, gult, grænt, blátt, brúnt; 7: svart, hvítt, rautt, gult, grænt, blátt, brúnt, fjólublátt, bleikt, appelsínugult, grátt. Síðar hafa hugmyndir þeirra verið þróaðar áfram og gagnrýndar nokkuð og til að bregðast við því hafa þessir tveir málvísindamenn og mannfræðingar breytt þeim. Forníslenska hafði orð um átta grunnliti. Nýlegar rannsóknir á þeim styðja í aðal- atriðum þróunarröð Berlin and Kay þótt því hafi verið haldið fram að gera þyrfti ráð fyrir því að grár komi snemma fram, að blár komi seint fram, að grœnn tilheyri fyrra stigi en gulr og að brúnn komi tiltölulega seint fram. í þessari grein er kynnt megindleg rannsókn á grunnlitaorðum í Islendingssögum og Islendingaþáttum. Markmið hennar var að kanna hvort vensl væru á milli tíðni hugtakanna og þeirrar þróunarraðar sem haldið hefur verið fram, þótt viðurkennt sé að ekki þurfi endilega að vera bein tengsl milli samtímalegrar notkunartíðni og sögulegrar stigskiptingar í tilkomu þeirra. Áberandi munur milli notkunartíðni og þeirrar þróunarraðar sem Berlin og Kay halda fram birtist í því hvað rauðr er algeng- ur. Ástæða þess að svartr og hvítr eru tiltölulega fátíðir í samanburði við rauðr kynni að vera sú að þeir fyrrnefndu eiga sér ýmis nálæg samheiti en aftur á móti er rjóðr eina nálæga samheitið við rauðr. Blár er líka algengur en þar sem það orð vísaði upp- runalega til dökks litar en tengdist ekki bláa litrófinu beint fyrr en seint á 14. öld er væntanlega rétt að flokka stærstan hluta dæmanna um blár með svartr. Könnun á tíðni brúnn, grœnn og gulr styður þá röð sem stungið hefur verið upp á að því leyti að gulr tengist síðbúnu stigi og kemur á eftir grœnn og brúnn. Niðurstaðan er sú að jafnvel þótt ekki virðist vera nein vensl á milli (áætlaðs) ritunartíma einstakra sagna og tíðni og fjölbreytileika grunnlitarorða í þeim, virðast vera vensl milli tíðni grunn- litarorða í forníslensku og þróunar þeirra samkvæmt þróunarstigveldi Berlin and Kay í þeirri útgáfu sem löguð hefur verið að forníslensku. Kirsten Wolf Department of Scandinavian Studies University of Wisconsin-Madison 1370 Van Hise Hall 1220 Linden Drive Madison, Wisconsin 53706 USA kirstemoolf@wisc.edu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.