Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 41

Orð og tunga - 01.06.2015, Síða 41
Erla Erlendsdóttir: Lomber, spaddilía, basti, ponti... 29 kæmi spilamönnunum að óvörum við iðju sína. f dag situr fjórði maðurinn gegnt þeim sem gefur og bíður eftir að röðin komi að sér, það er, situr yfir. Elsta ritdæmi um orðið hombre 'lomber' í spænsku er frá lokum 16. aldar (CORDE). Orðið kemur fyrir í vísum og kvæðum frá þessum tíma sem og í bókmenntatextum af ýmsu tagi. Og víða rekumst við á spilaorð, sem tengjast lomberspilinu, í verkum frá gullaldartíma spænskra bókmennta (16. og 17. öld); má þar nefna verk eftir Lope de Vega, einn þekktasta leikritahöfund í þá tíð, og Tirso de Molina, skáldin Calderón de la Barca og Luis de Góngora og skáldsögur og smásögur eftir Miguel de Cervantes, Francisco de Quevedo, Mateo Alemán, Rojas Zorrilla og fleiri. Spilaorðin eru einnig víða notuð í yfirfærðri merkingu eins og fræðimaðurinn Étienvre (1987, 1990) bendir á í fróðlegri umfjöllun sinni um notkun spilaorða í gullaldar- bókmenntum Spánverja. Undir miðja 17. öld barst lomberspilið til Frakklands og var ákaft spilað við frönsku hirðina; það voru einkum hefðarkonur sem spil- uðu lomber en upp á frönsku kallast það „jouer á l'hombre" (Cio- ranescu 1987:165; Étienvre 1987, 1990; TLF; Depaulis 1987/1988a). Frá Frakklandi hefur spilið líklega borist yfir til Þýskalands (Kluge 1999:525; Húbner (útg.) 1695; Depaulis 1987/1988a), Norðurlandanna og annarra landa álfunnar (Depaulis 1978/1988a, b og c). Spilsins er getið í dönskum spilabókum og heimildum undir lok 17. aldar og frá 18. öld (ODS) og um svipað leyti skýtur það upp kollinum í Svíþjóð (SAOB). Nú má gera ráð fyrir að flestir spilaleikir hafi borist til Islands í gegn- um Kaupmannahöfn og að lomberspil sé þar engin undantekning. Lombers er fyrst getið í íslenskum textum frá miðri 19. öld (ROH); um aldamótin 1900 og í byrjun 20. aldar mun hafa verið afar vinsælt meðal alþýðu landsins að spila lomber sem einnig gekk undir heitinu heldrimannaspil vegna þess að „það spiluðu upphaflega einungis embættis- og verzlunarmenn" (Lúðvík Kristjánsson 1985:204). Lomber hefur nú víðast hvar vikið fyrir ýmsum afbrigðum spilsins eða hreinlega horfið úr spilamenningu Evrópuþjóða. Það hefur þó varðveist á Spáni sem afbrigðið tresillo 'þriggja manna spil'.1 I Dan- mörku er l'hombre enn spilaður sem og í Færeyjum þar sem spilið heitir lumbnr (í Skála og Mikkelsen 2007) og á Islandi er lomber víða spilaður eins og áður sagði. Einnig mun afbrigði lombersins spilað Reyndar eru afkomendur lomberspilsins fleiri í hinum spænskumælandi heimi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.