Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 164

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 164
152 Orð og tunga málinu virðist ekki eiga neitt erindi í bókina nema hugsanlega til að staðfesta að ekki sé til í málinu annað orð sömu merkingar. Fullorðið fólk notar nú orðið gríðarlega mikið af enskum orðum í daglegu tali í stað íslenskra orða, ekki aðeins um sérstök hugtök eða í sérstöku samhengi, heldur einnig í stað orða sem hingað til hafa verið mjög algeng og hversdagsleg. Börn og unglingar alast upp við að þessi ensku orð séu jafn gjaldgeng í íslensku og þau orð sem eiga sér lengri hefð í málinu og þegar þau fullorðnast og þurfa sjálf að beita málinu í ræðu og riti hafa þau ekki forsendur til að greina á milli ensku og íslensku. Þetta vandamál var Freysteini Gunnarssyni ljóst þegar hann tók saman Danska orðabók sína, sérstaklega til að geta sýnt löndum sínum úrval íslenskra orða sem gætu komið í stað þeirra dönsku sem margir þekktu ekki frá íslenskum orðum. I formála bókarinnar ræðir hann þann vanda að finna íslensk orð í stað erlendra. Um erlend orð í íslensku segir hann (Freysteinn Gunnarsson 1926:VII): Ég tel það lítil málspjöll að taka upp slík orð, sem misþyrma ekki íslenzkum beygingarreglum og bola ekki burt öðrum góðum og gömlum íslenzkum orðum. Slík orð má hiklaust taka fram yfir miðlungi vel samin nýyrði. — Hitt er aftur á móti óhæfa, að taka upp eða halda við útlendum orðum, sem misþyrma reglum íslenzkunnar um endingar og beygingu. Sömuleiðis tel ég það málspjöll, að taka upp eitt útlent orð í stað margra íslenzkra; t. d. Politik, Stemning o. fl. þess háttar orð, sem geta þýtt svo margt, alt eftir því, í hvaða sambandi þau eru notuð. Slík orð reynast mjög áleitin, vegna þess, hve handhæg þau eru. [...]; þessi margræðu útlendu orð eru fljót- gripnari og reyna minna á hugsun, ekki sízt ef menn hafa tam- ið sér að hugsa á útlendu máli. Fáar „slettur" setja slíkan blett á tunguna sem þessi útlendu einyrði í stað margra íslenzkra orða. Auk þess eru þau með öllu óþörf. Ekkert er algengara en það, að við höfum mörg heiti á þeim hlut, sem aðrar tungur nefna aðeins einu nafni. Það er engin tilviljun að orðabók Freysteins var orðtekin þegar grunn- ur var lagður að Islenskri samheitaorðábók. Spurning er hvort samheita- orðabók getur tekið á sama vanda; hvar eru mörk samheitaorðabók- ar og orðabókar erlends máls með þýðingum? Nú á dögum hefur enska komið í stað dönskunnar sem hið útlenda mál sem íslenska þarf að halda í við. Kvikmyndir, sjónvarp, tölvuleikir og yfirgnæfandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.