Jólakver - 01.12.1928, Page 4

Jólakver - 01.12.1928, Page 4
 i. Það var nótt, og komið fram að jólum. Inni í kofanum, sem var lágur og hrörlegur, var hreinlegt og hlýtt. Hálfrökkur var, því skímu lagði frá glæðunum í ofninum, og mátti greina Ijelegu húsgögnin og bitana uppi undir loftinu. Á veggjunum hjengu neta- slitrur, og í einu horninu glitti á skaftpott og pönnu og önnur eldhúsgögn. Við hliðina á rúminu voru bekkir, og á þá lögð dýna. Á þessu fleti lágu fimm börn og hjúfruðu sig saman Skínandi falleg jólagjöf er meðal annars: íslendingasögur, Eddur og Sturlunga bundnar í vandað skinnband í ísafold. Eversharp lindarpenni og blýantur í skrautlegri öskju. (Nýjar birgðir). Sálma-, Kvæða- eða Sögubók i skrautbandi. Komið i Bankastræti 3. Simi 402. : Bókaverslun Sig. Kristjánssonar

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.