Jólakver - 01.12.1928, Síða 7

Jólakver - 01.12.1928, Síða 7
JÓLAKVER 1928 5 Fjölbreytt og fallegt úrval af allskonar Jólaskófatnaði. Verðið dbyggilega lægst. Skóversl. Jóns Stefdnssonar Laugaveg 17. bát úti á sjó í þessu veðri. Börnin voru of ung til þess að geta hjálpað honum. Hún óskaði, að þau væru orðin eldri, svo að þau gætu veitt honum aðstoð. En þegar þau væru orðin svo gömul og farin að vera með honum á sjónum, myndi hún óska, að þau væru ennþá ung og undir hennar umsjá. II. María kveikti á ljóskeri og setti skýlu um höfuðið. „Nú fer víst að líða að því, að hann fari að halda heim á leið“, hugsaði hún. „Jeg get að minsta kosti gætt að hvort ekki er farið að lygna. Skyldi hann hafa toppljósið uppi? Jeg vona það““ Hún gekk út, en ekki gat hún komið auga á neitt ljós. Úti við sjónbaug var farið að móta fyrir komandi degi. Það var dynjandi rigning, og kalt og hryssingslegt

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.