Jólakver - 01.12.1928, Side 10

Jólakver - 01.12.1928, Side 10
8 JÓLAKVER 1928 hamingjusöm móðir, en nú var hún aðeins líflaus lík- ami, sem bar þess greinilegan vott, að lífið hafði verið örbirgð og þjáningar. Hjá fletinu stóð vagga. í henni voru tvö börn, dreng- ur og stúlka, og sváfu fast og vært. Drengurinn hafði lagt handlegginn um háls systur sinnar og brosti í svefn- inum. Þegar móðirin hafði fundið dauða sinn nálgast, hafði hún tekið teppið ofan af sjer og vafið því um börnin, svo þeim yrði hlýrra. Óveðrið lamdi þekjuna. Vatnið þrengdi sjer gegnum allar sprungur og ójöfnur. Ofan úr þekjunni lak stór dropi niður á andlit líksins, og rann eins og tár niður eftir stirðnaðri kinninni. m. Hvað var það, sem María hafði tekið inni í kofanum? Hvað hafði hún undir svuntu sinni? LANDSINS einasta sjerverslun með MÁLNINGARVORUR og VEGGFÓÐUR. „MÁL ARINN“ P. O. Box 701. Sími 1498

x

Jólakver

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.