Jólakver - 01.12.1928, Page 12

Jólakver - 01.12.1928, Page 12
10 JÓLAKVER 1928 byi'ði á hanxi að auki. Skyldi það vera hann sem er að koma? Nei, það var enginn. Jeg hefi gert mjög mikið glapræði. Þetta er víst hann! Nei, það var gott. Það er enginn að koma. Aldrei hafði mig grunað, að jeg mundi kvíða fyrir því að sjá hann koma inn!“ Hún lá alveg kyr; hún heyi-ði ekki gargið í sjófugl- unum, drunurnar í biúminu nje ýlfrið í storminum. Þá var dyrunum hrundið upp; kalt og hreint morg- unloftið streymdi inn í kofann, og á þröskuldinum stóð sjómaðurinn og dró sjóblautt netið á eftir sjer. Hann bi'osti vingjarnlega og sagði: ,,Hjer er jeg kominn aftur, María!“ María hljóp í faðm hans og þrýsti kossi á varir hans, með jafnmikilli blíðu eins og hún hafði gert, þeg- ar þau voru nýtrúlofuð. jjH^; ■$lll KSlnílí Skreytið jólabögglana með fllHM S'S s bögglapappir, böndum, merkjum 1 fj®i og merkimiðum. LÍlI'J SjfSh I® fSeq o U* 1 N9X976 TAG N?645 Skraatlegir jólabögglar auka jólagleðina. (erslun c/ncjibjargar jjohnson.

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.