Jólakver


Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 13

Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 13
JÓLAKVER 1928 11 • HATTABÚÐIN HATTABÚÐIN \ • Simi 880. Sími 880. • • • Bœjarins mesta úrval af höfuðfötum. Daglega • nýtt úrval á eldri og yngri. Bœjarins mesta og fínasta úrval af frönskum kjóla og kápublómum. * Ýmsar fásjeðar jólagjafir. • • Nýtt! Brúðuhattar i þar til gerðum öskjum. Nýtt! • • • • Lyftan í gangi alla daga. • • • * — Lítið í sýningarskápana við innganginn — J J Austurstræti 14. • • • • HATTABÚÐIN Anna Ásmundsdóttir • • • • • •••••••••••••••••••••••»•••••••••••••••••••••• ,,Já, hjer er jeg kominn aftur, elskan mín“, sagði hann glaðlega, og bjarminn frá ljóskerinu fjell á góð- legt og karlmannlegt andlitið, sem Maríu þótti svo vænt um. „En mjer hefir ekki liðið of vel í nótt“, bætti hann við. „Hvernig var á sjóinn?“ „Afskaplega ilt“. „En veiðin?“ „Lítil. En það gerir ekkert til. Nú ertu í örmum mínum, og þá er jeg ánægður. Annars gekk mjer af- leitlega, næstum engin veiði, og netin rifin. Það var eins og alt væri að ganga af göflunum í nótt. Einu sinni hjelt jeg, að jeg mundi ekki ná landi aftur. — En þú? Hvernig hefir þjer liðið hjer heima?“ María skalf.

x

Jólakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.