Jólakver - 01.12.1928, Page 20

Jólakver - 01.12.1928, Page 20
18 JÓLAKVER 1928 S. JÓHANNESDÓTTIR Vefnaðarvöru- og fataverslun. Austurstræti. Sími 1887. (Beint á móti Landsbankanum) Hefir til fjölbreytt úrval af ýmsum vörum, sem hentugar eru til JÓLAGJAFA. Er þeim, sem slíkar gjafir þurfa að kaupa, og vilja gefa gagnlega hluti, sem þó ekki kosta nema smá- muni, bent á að líta þar inn og mun þeim þá verða bent á ýmislegt, sem kemur sjer vel sem JÓLAGJÖF. Hvernig líst yður á að setjast inn í bílinn? Þar er hlýtt og notalegt“. Flækingurinn leit flóttalega framan í komumann og svo á bílinn. Það kom undrunarsvipur á andlit hans og hann svaraði dræmt: „Jeg hefi ekkert á móti því,, en jeg er ekki ræðinn“. Þegar þeir voru komnir inn í hlýjan bílinn, dró vel búni maðurinn flösku upp úr vasa sínum og rjetti að hinum. „Súpið á þessu, og vitið hvort yður hlýnar ekki“. Flækingurinn lagði flöskuna á munn sjer og drakk vænan sopa. Það var eins og hitastraum legði um all- an líkama hans og hann roðnaði í kinnum. „Þetta var hressandi", sagði hann um leið og hann

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.