Jólakver - 01.12.1928, Page 21

Jólakver - 01.12.1928, Page 21
JÓLAKVER 1928 19 skilaði flöskunni. „Ætlið þjer ekki sjálfur að fá yður dropa?“ „Nei, þakka yður fyrir“, sagði vel búni maðurinn. „Jæja, yður dettur sjálfsagt ekki í hug, hvers vegna mig langar til að tala við yður. En sjáið þjer nú til — svo að jeg komist strax að efninu — jeg er nefnilega miljónamæringur; nafn mitt er Henry Stevenage. — Þjer hafið ef til vill heyrt mín getið?“ Flækingurinn horfði hugsandi á hann og hnyklaði brýnnar. „Mjer finst jeg hafa heyrt þetta nafn fyr“, sagði hann eftir dálitla umhugsun", en jeg get ekki komið því fyrir mig“. „Þjer hafið ef til vill sjeð það í blöðunum. Það þykir mjer líklegast. Nafn mitt var mjög umtalað fyrir mánuði síðan, þegar jeg erfði mikinn auð. Það er að- Vörtír tíl heímtíisnotkunar: Málning löguð, allir litir. — Lökk allskonar. — Penslar margar gerðir. — Bronce, silfur, gull, eir. — Broncetinktúra. — Fægilögur „Spejl- cream“. — Þvottasnúrur. — Burstavörur alls- konar. — Gólfklútar. — Vatnsfötur. — Sand- pappír. — Smergel. — Eldhúslampar margar gerðir. — Lampaglös. — Lampabrennarar. — Olíubrúsar. — Olíutrektir. — Eldhúshnífar. — Handluktir og varaglös. — Saumur allskonar. — Strákústar, margar teg. — Gluggakústar. — Ryksópar. Allar þessar vörur kaupa menn ódýrast í Veíðarfæraversl. „Geysír“

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.