Jólakver


Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 22

Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 22
20 JÓLAKVER 1928 r Oöýrar og hentugar jólagjafir: Herrabindi frá 0.85—8.50. Silkitreflar 1,25— 5.00. Herrasokkar 0.65—4.50. Axlabönd 1.50. Sokkabönd 0.90. Manchettskyrtur 7.50—14.00. Milliskyrtur 5.50—7.00. Bláar peysur 8.50. — Pullovers 7.85. Nærfatnaður afar ódýr. — Bak- pokar. Göngustafir. Skinnhanskar frá 8.75. Tauhanskar 1.60. Ullarvetlingar. Silkislæður allskonar. Barnalegg- hlífar. Vasaklútar í öskjum frá 2.15. Silkivasa- klútar frá 1.10. BRRUH5 UER5LUH. eins mánuður síðan jeg varð auðmaður. Áður en for- sjónin ljet þessum auðæfum rigna yfir mig — eða rjett- ara sagt dauði frænda míns í Ástralíu — var jeg fá- tækur og heimilislaus flækingur. Þegar lögfræðingur- inn fann mig, sat jeg einmitt á sama bekknum og þjer sátuð á fyrir lítilli stundu“. ,,Mig rámar í, að jeg hafi einhversstaðar lesið um þetta“, svaraði flækingurinn sljólega. „En mjer er ómögulegt að muna það“. „Jæja, það gerir þá heldur ekkert til“, sagði vel búni maðurinn. „Þegar jeg var að fara heim til mín í kvöld, bað jeg ökumanninn að aka í gegnum skemti- garðinn. Mig langaði til að sjá einu sinni enn bekk- inn, sem jeg hafði svo oft setið á meðan jeg átti hvergi höfði mínu að að halla. Þá kom jeg auga á yður. Þjer

x

Jólakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.