Jólakver - 01.12.1928, Side 26

Jólakver - 01.12.1928, Side 26
24 JOLAKVER 1928 Brunatryggingar 5ími 254. 5 jóuátryggi ngar Sími 542. glas af koníaki“. sagði læknirinn og rjetti honum flöskuna. „Þjer hafið mist minnið nokkurn tíma. Þegar þjer fenguð arfinn fyrir mánuði síðan hafa taugar yðar ekki þolað þessi snöggu umskifti. Minnið bilaði og þjer leituðuð aftur á þær stöðvar, sem þjer voruð vanur að dvelja á. Þjer tókuð tötrana, sem þjer klæddust áður og laumuðust út úr húsinu, án þess að því væri veitt eftirtekt. Þegar jeg sá yður í kvöld á bekknum, vissi jeg, að jeg varð að beita brögðum til að fá yður heim aftur. Ef jeg hefði sagt yður allan sannleikann strax, mynduð þjer ekki hafa þolað það. En nú hygg jeg, að yður sje óhætt. Að vísu verðið þjer að liggja í rúminu yfir jólin, en um nýársleytið verðið þjer búinn að fá fulla heilsu aftur. Svo óska jeg yður gleðilegra jóla!“.

x

Jólakver

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.